Dýraverndarinn - 01.02.1944, Blaðsíða 11
DÝRAVERNDARINN
.1
,,því aö veöriö er svo slæmt.“ Man eg svo ekki, aS
draumurinn væri lengri, nema hva'S mig rámaSi í.
aö viS Daniel Eiriksson, húsmaSur á SuSureyri, vær-
um aS fara frá Botni og rækjum einhverjar kindur,
en ekki minnist eg, aS Móra væri á me’Sal þeirra. —
Þess skal geta til skýringar, aS vegalengdin millum
Botns og Vatnadals er um 12 km. —
Þegar viS vöknuSúm morguninn eftir sagSi eg
börnum mínum drauminn og lét jafnframt í ljós, aS
nú mundi Móra mín eiga eitthvaS bágt og sennilega
misst lambiS sitt, sem var $vo lasburSa um voriS
þegar hún hvarf aS heiman. ÁsakaSi eg sjálfan mig
fyrir aS hafa ekki um voriS deytt þenna vesaling, í
staS þess aS ætla honum aS lifa viS harmkvæli sum-
arlangt og deyja aS lokum eftir miklar þjáningar.
I gærkveldi (20. ágúst) kom eg hingaS heim til
mín á Suöureyri, og litlu síSar kom einnig hingaS
úteftir Daníel Eiríksson, sem áSur er nefndur, en
hann dvelst viS heyskap í Botni. Hitti Daníel mig
í morgun (21. ágúst) og skýrSi mér frá, aö um
kveldiS 18. ágúst hefSi komiö heim meö kvifé GuS-
mundar Pálmasonar, mórauS ær, hyrnd, og jarmaS
mikiS. Var ekkert um þetta skeytt þá um kveldi'S. En
næsta morgun var honum sagt, aS cnn væri sú mó-
rauSa meS kvífénu og linnti ekki á jarmi. KvaSst þá
Daníel hafa gengiS þangaS aS athuga um, hver
mundi eiga kindina. Þekkti liann brátt, aS þaS var
Móra mín komin, en lamblaus. Var.honum þó kunn-
ugt um, aS hún hafSi veriö tvilembd og lömbin las-
burSa fram eftir vori. Þegar lokiS var mjöltum, fór
Móra meS kvífénu upp undir svonefndan Hafradal.
beint upp frá Botnsbænum. Þegar þangaS var kom-
iS, var teki'S eftir því, aS Móra tók sig úr hópnum
og hélt inn á hjallann niSur af surtarbrandsnám-
unni, sem þar er. Sást aS heiman, aS hún snerist þar
fram og til baka á litlum bletti á hjallabrúninni, svo
aS sent var þangaS upp eftir til aS forvitnast um,
hverju sætti, aS hún hagaSi sér svona. Kom þá í
ljós, aS hún stóS þar yfir báSum lömbunum, sem
falliS höfSu niSur í gryfju eöa djúpa holu; hafSi
holan veriS grafin fyrir nokkuru í þeim tilgangi aS
festa í henni staur, en lent í undandrætti og holan
látin standa opin. Var hún bæSi djúp og þröng, svo
aS lömbin gátu hvorki hreyft sig, né komizt upp
úr henni af sjálfsdáöun. En þau voru bæSi vel
frísk, höföu auösjáanlega veriS þarna skamma
stund, en mikill varS fögnuöur þeirra og móöur-
innar er þau sluppu úr prísundinni.
Aö likjndum heföi ekki veri'S tekiS eftir hátta-
lagi Móru, hef'Si hún ekki leitaS heim aS Botni
nm morguninn meS kvífénu og boriö sig jafn-illa og
kveldi'S áöur. Enginn vafi leikur og á því, aS hún
hafi frá upphafi skiliS, aS lömbin voru hjálpar-
vana og hver örlög biSi þeirra. Og víst er um, aS
ömurlegt hefSi orSiS hlutskipti hennar aS horfa á
lömbin sín kveljast dögum saman og deyja aS
lokum úr hungri.
Og þá kemur spurningin:
PlvaS olli því, aö mig dreymir Móru mína ein-
mitt sömu nóttina, sem hún stendur liamstola og
ráSþrota á gryfjubarminum yfir lömbunum sínum,
er jarma svo sárt og biöjandi um þá hjálp, er hún,
ein síns liös, getur ekki veitt .... og hvernig er
því sambandi fariö?
Þó aS þaS beri ótvírætt vitni um vitsmuni Móru:
aö hún leitar heim aS Botni um hjálp handa lömb-
um sínum, er þau voru í hættu stödd, minnist eg
ekki nú, aS eg yrSi var neinna sérstakra vitsmuna
i háttum hennar. AS vísu leyndi hún þvi ekki, aö
lum þekkti mig, hvar sem hún kom auga á mig og
þó aS drjúgur spölur væri í millum okkar. Annars
komu vitsmunir hennar helzt fram í ýmis konar
harðleikni viS kynsystur sinar, enda var hún ráS-
rik aö upplagi, lét hlut sinn hvergi, svo aS þær sáu
sinn kost vænstan aS lofa henni aS ráöa. Einkum
þótti hún hörö vciöskiptis þann tíma, sem féS var
i húsi, og ætla eg aö ljúka þessu greinarkorni meö
því aö segja örlítiö frá þeim háttum hennar.
FjárhúsiS er tvístæSingur, meö tveim dyrum og
jötu eftir miSju. Sú var venja min, aö hafa féS úti
á meöan eg gaf á jötuna. Hélt Móra sig þá sem
næst dyrunum og gætti þess vandlega, aS engin
kind kæmi nálægt þeim, stjakaSi þeim frá og baröi
óþyrmilega, svo aS ekki tjá'öi annaö en aS lúta
valdi hennar. Þegar eg opna'Si dyrnar ruddist hún
fyrst inn og tók sér stööu fremst viS jötu næst dyr-
um, þar var hún unz minnka'ði í jötunni; þá barSi
hún næstu kind frá sér og svo koll af kolli þanga'S
til hún var komin inn aS gafli. En aldrei þoka'Si hún
sér aftur úr rööinni, svo sem venja er um kindur, sem
færa sig á jötu. Ef einhver kindin veitti henni viö-
nám, varö hún hamslaus af reiöi, baröi miskunnar-
laust írá sér og beitti óspart hornunum, unz hún
átti sigri aö hrósa.
Þegar féS hafSi lokiö gjöfinni tók Móra sér