Dýraverndarinn - 01.02.1944, Síða 12
6
DÝRAVERNDARINN
Gnðmundur Einarsson refaskytta :
Eitrun og refaveiðar.
Eg hefi stundum veriö aS hugsa um, hverju sætti
aö svo sjaldan er getiS um tófuna i Dýraverndar-
anum, um vit hennar og kænsku, sem þó er viS-
brugSiS og oft vitnaS til. Um hvort tveggja mætti
þó vissulega margt segja. En þá sjaldan, aS minnst
er á tófur, er þaS aSallega i sambandi viS þaS,
hversu hroSalega sé gengiS aS verki viS aS veiSa
þær og þaS án undantekningar.
Nú síSast í 3. tbl. Dýraverndarans 1943 er grein
eftir Njál FriSbjörnsson: „Nokkur orð um refaveið-
ar“. Kom þessi grein mér til þess aS skrifa þessar
línur í von um, að ritstjóri Dýraverndarans sjái sér
fært aS veita þeim rúm í blaSinu.
Eigi ætla eg mér þó aS gera miklar athugasemdir
viS fyrrnefnda grein, þótt mér finnist hún helzt til
einhliða og mál þetta þann veg vaxiS, aS ræSa þyrfti
þaS frá fleiri hliSum.
Eg hefi stundaS refaveiSar á hverju ári nú um
hálfrar aldar skeið, og hefi reynt eftir þvi sem
kostur var, aS kynnast vitsmunum refa og öllum
háttum þeirra. Finnst mér því, svona meS sjálfum
mér, að eg mundi geta lagt þar ofurlítið orS i belg.
Er þá aSalathugasemd min viS grein Njáls FriS-
björnssonar sú, aS mér \-irSist hann leggja aS jöfnu
stöðu innst viS gafl, en barSi áSur kindurnar frá sér,
svo aS hún liafði sem næst þriSjung króarinnar fyr-
ir sig eina. Og þegar féS hafSi lagst og tekiS á sig
náSir, lagSist hún ánægS niSur langs meS gafli og
lét fara vel um sig, en ætíS var langt autt bil á
milli hennar og þeirra sem næstar lágu. Allt sýnir
þetta, aS Móra var hörS i skapi, fádæma eigingjörn
og lét sig í engu varða líSan kynsystra sinna.
Móra varS gömul og tvílembd á hverju vori. Þótti
mér vænt um hana vegna fegurSar hennar og væn-
leika. En illa tókst mér aS fá væna kind undan
henni; eg ól upp mörg lömb hennar, sem mér þótti
falleg og efnileg, en öll urSu þau lélegar kindur. —
Móra var alla æfi hraust og hélt sér vel fram til
hinztu stundar.
Súgandafirði 10. des. 1943.
Þórður Þórðarson, stöSvarstjóri,
eitrun og grenjavinnslu á vorin. En þar get eg ekki
orSiS greinarhöfundi sammála. Minnist eg þá fyrst
á eitrunina og þá gagnsemi, er sumir telja aS fylgi
henni. Ekki ætla eg þó aS ræða um þær kvalir, senr
dýriS líSur eftir aS þaS hefir etiS eitriS og er aS
berjast við dauSann;. þaS hefir veriS rætt í Dýra-
verndaranum og sizt of mikiS úr því gert.
Þá er fyrst aS nefna þá staðreynd, sem ekki verS-
ur véfengd, aS „bítur“ etur aldrei eitur. Hann er
vitrari og varfærnari en svo. En meinlausar tófur
eta þaS sem annaS sælgæti og deyja þá af því og
stundum margar. En þegar meinlausum tófum fækk-
ar á þenna hátt, batna lífsskilyrSin fyrir „bítinn“.
Og ekki er þar meS nóg, heldur para sig þá saman
á vorin dýr, sem bæSi eru ,,bítir“, en þaS er mjög
sjaldgæft, aS bæSi dýrin á sama greni sé ,,bítir“,
þótt þaS geti komið fyrir. VerSur því refaeitrun til
þess eins, aS hreinrækta „bitinn“, í staS þess aS eySa
horium.
Eg set hér eitt dæmi um árangur refaeitrunar:
ÞaS var um 1892—93; eg átti þá heima í Lundar-
reykjadal í BorgarfirSi. Þá voru tveir mjög skæSir
,,bítir“ á afréttum BorgfirSinga, refur og refkeila.
Þau höfðu veriS þrjú vor, sitt á hverju greni, og var
allt af drepinn frá þeim makinn, yrSlingarnir teknir,
en hvorugt þeirra náSist. Þessu undu bændur illa,
því aS ]>au drápu íé manna vægSarlaust, einkum þó
refurinn. Eitt vorið drap hann 30 gemlinga og 40
unglömb frá sama manni. Enda voru staðhættir þann
veg, aS annaS fé varS ekki fyrir honum. Nú var
heitiS á þessa varga og átti að bana þeim á eitri
næsta vetur. Húsbóndi minn lagSi til hest til eitrun-
ar. Fór hann ásamt mér og öðrum manni meS hest-
inn fram á afrétt, þar sem vitaS var, aS tófur þes^ar
héldi sig. Eg skaut hestinn, var hann síðan birktur,
limaSur sundur og allt eitraS mjög vandlega, kjöt
og innyfli. SiSan var allt dysjaS í grjótbyrgi og
geymt þar unz jarSbönn komu. Þá var eitriS dregiS
út í marga staSi. Árangurinn varS sá, aS eitthvaS
dó af meinlausum tófum, sem engar voru þó nálægt
eitrinu, nokkurir hrafnar og eitthvaS af hundum.
sem oftast drógust þó heim til sín áSur en lífiS
kvaldist úr þeim. Sýnir þetta, aS dýriS getur lifað
nokkurn tíma þótt þaS eti eitur. En „bítirnir", sem
eitriS var einkum ætlaS, lifðu góSu lífi.
Þá vil eg minnast á grenjavinnslu á vorin. Geri
eg þaS meSfram til leiSbeiningar ungum mönnum,
sem kunna aS lesa línur þessar og hugsa sér aS