Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1944, Qupperneq 13

Dýraverndarinn - 01.02.1944, Qupperneq 13
DÝRAVERNDARINN 7 stunda refaveiöar á grenjum. Þaö íyrsta, sem eg vil stranglega vara alla viö, sem á grenjum liggja, er þaö, aö kvelja aldrei yrölinga, en láta fara vel um þá, á meðan þeir hafa þá hjá sér á greninu. Ef þeir eru ungir er nauðsynlegt aö gefa þeim nýjan rjóma eða nýtt, ósaltað smjör. Eg hefi það ætiö með mér, ef eg býst við að yrölingarnir sé ungir. Þá væla J^eir ekki og sofa rólegar. Þá veröur og aö gæta Jr:ss, að þeir vökni ekki. Að kvelja yrðlinga er nresta illmennska og auk þess mikil fásinna, því að skyttan gerir sér hið mesta ógagn með Jrvi. Annaö hvort hleypur tófan langt burt, eða hún fer svo langt, aö maðurinn nær ekki til hennar, Jrótt hann viti, hvar hún er. Hún verður Jaá svo vör um sig, að erfitt getur orðið að ná henni og oftast vonlaust. í Jariðja lagi getur tófan komið úr Jaeirri átt, sem skyttuna sízt varir, og með svo skjótum hraða, að skotmaður missi marks, eðu áttar sig ekki fyrr en tófan er sloppin úr skotfæri. Þá er það sálarstríð tófunnar, sem Njáll Frið- björnsson minnist á. Það er sannarlega ekki minnsti þáttur dýraverndunar að geta sett sig inn í tilfinn- ingar dýranna. Og eg er þejjrrar skoðunar, að tilfinn- ingum manna og dýra svipi saman um margt. Eg held, að þaö sé að öllum jafnaði auðvelt að komast hjá J^vi aö særa tilfinningar tófunnar. í fvrsta lagi má aldrei kvelja yrðlingana, svo sem fyrr segir. í öðru lagi verður skyttan að forðast að húka allt af eins og myndastytta á greninu ; þá verður tóf- an vitanlega hrædd um afkvæmi sín. I>að er sér- stakt hljóð, sem hún notar og stundum er kallað „grenhljóð". Hljóði Jiessu beitir hún nálægt gren- inu. Og er ]>að aðvörunarmerki til maka og yrð- linga, ef hún hefir grun um hættu. Ekki er J)að Jdó allt af vegna hræðslu, Jiví að oft er hún góðan soöl frá greninu og veit ekki, hvort nokkur hætta er á ferðum. En hún er athugul og varfærin, ef hún finnur mannaspor, eða eitthvað, sem henni þykir írrunsamlegt. Oft kemur hún rakleitt á grenið, stein- b°giandi og hefir þá ekki haft grun um neina bætfu : er þá hægt að skjóta hana án þess að nokk- ur hræðsln komi að henni. En til þess Joarf skyttan ''ð ver^ athugul og varfærin eins og tófan — hafa ekki dót sitt á greninu og vera Jtar ekki, heldur í hætilejru skotmáli frá greninu. En heyrist aðvörun- armerki frá tófunni, má búast við, að hún komi ekki að greninu að svo stöddu og ef til vill aldrei, því að ])á sannfærist hún smám saman um að eitt- Guðmundur refaskytta Einarsson í grenjabúningi sínunt. hvað grunsamlegt sé á ferðum. Verður skyttan J)á J)egar að fara á kreik er heyrist til tófunnar, og reyna að komast í skotfæri við hana, sem stundum tekst vel, ef tófan er ekki mjög stygg, en oít mis- heppnast það. Hleypur J)á tófan í hæfilega fjar- lægð frá manninum, eftir því sem hún ályktar og er það venjulega drjúglangur spölur; J)ar leggst hún niður, ef maöurinn gætir J)ess að veita henni ekki eftirför, heldur fela sig svo að hún sjái hann ekki. Þá er tófan róleg, en ])ess verður skyttan að gæta, að vera nógu þolinmóðnr, J)ví að oftast sofnar tófan og er J)á auðvelt að komast að henni x gott skotmál. ef farið er nógu varlega og okyttan athugul. Eg hefi skotið tófur svo hundruðum skiptir á Jxenna hátt. En vitanlega getur Jxetta misheppnazt, og eru ])á margar aörar aðferðir, sem reynast vel, en oflangx yrði hér upp aö telja. Þá geri eg ráð fyrir, að tófan sé eigi nálægt greninu, heldur sé skyttan að reyna að komast í skotfæri við hana; þá er tófan ekki hrædd, en beitir viti sínu og kænsku, sem margri skyttunni hefir orðið ofraun að etja við, Enda er það oft dásamlegt, hversu tófunni tekst að leika á manninn í þeirri viðureign. Á þenna og ýmsan annan hátt má komast hjá því að láta tófuna líða kvalir sakir hræðslu, ])ótt hún sé veidd að vorinu, eða á greni. Eg vék að því hér að ofan, að það væri mikill og góður Jjáttur í dýraverndun að setja sig sem bezt inn i tilfinningar alira dýra. Og nú skulum við

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.