Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1944, Page 16

Dýraverndarinn - 01.02.1944, Page 16
10 DÝRAVERNDARINN <K,œ.pa. Þegar foreldrar minir fluttust aS Flekkudal i Kjós, bjó á Grjóteyri, næsta bæ, ekkjan Guöný Odds. dóttir,föðursystir séra Bjarna vígslubiskups Jóns- sonar og amma Péturs í Málaranum. Þá var Ólafur eldri, bróSir minn, siSar bóndi í Flekkudal, orSinn snúningadrengur; honum gaf GuSný á Grjóteyri lítinn hvol]), gráa tík, sem Kæpa var kölluS. Tík þessi var svo vitur, aS mér þykir hlýSa, aS minning hennar deyi ekki meS öllu og sendi því Dýra- verndaranum örfáar frásagnir um hana. Þegar hún var hvolpur, beit hún eitt sinn ung- Íamb svo, aS þaS heltist litiS eitt. Tók bróSir minn hana þá og barSi fyrir verknaSinn. Kæpa kunni illa aS láta hirta sig þann veg oftar, því aS hún skipti sér aldrei af unglambi alla æfi síSan. Oft bar viS, aS fráfærulömb kæmi í túniS á sumrin, meSan fráfærur tíSkuSust, en aldrei var hægt aS nota hana til aS reka þau úr túninu; þótt hún hlypi af staS þegar hóaS var, nam hún jafnan staSar er hún sá, aS gestirnir í túninu voru lömb en ekki fullorSiS fé. Ekki stoSaSi aS ávita hana. Þetta hafSi hún fastákveSiS, og þeim ásetning varS ekki þokaS. Hún hafSi líka vissan dag á árinu, sem unglömb- in höfSu náS því aldurstakmarki, aS þau lutu sömu lögum og fullorSna féS. ÞaS var gangnadagurinn á haustin. Þegar smalaS var til réttanna skildi hún lömbin ekki eftir, heldur safnaSi þeim eins og fu 11 - orSna fénu og jafnan eftir þaS. Flekkudalur liggur til suSurs inn í Esjuna, eru fjöllin, sem mynda dalinn, brött og viSa meS ill- færtim klettum. FjalliS norSan dalsins heitir MiS- fjall. í bví eru brattir klettar, sem illt er aS komast um; þó eru svllur eSa raSir, sem sauSkindur fara eftir. en vfirleitt eru klettarnir illa gengir. Ofan af fialliru fellur á, sem Þverá nefnist; hefir hún mynd- í>S mikiS gljúfur. Þar sem hún sker sundur hamra- vegginn. eru gljúfurbarmarnir þverhníptir og engri skepnu færir. anr'i, pS hann gat ekki fengiS af sér aS trufla þenna slótruga vatnaræningja í „refabrögSum" sínum, því aS honum fannst refurinn hafa óneitanlega unniS vel til morgunverSar síns. (GripiS úr „Politiken" 31. okt. '37). Haust eitt á gangnadaginn var Ólafur eldri, bróSir minn, en honum fylgdi Kæpa jafnan, aS srnala í fjallinu ásanrt öSrum pilti á líkum aldri. Sáu þeir þá tvö lömb á klettastalli í Þverárklettum. Sendu þeir nú Kæpu til þess aS ná lömbunum. Hún leggur í klett ana og kemst á svlluna, sem lömbin voru á, en þau hrökkva undan, stefna aS Þverárgljúfrinu og staSnæmast fremst á gljúfurbarminum. Svo sem áSur getur, cr gljúfurbarmurinn þverhníptur og hengiflug mikiS niSur í gljúfriS. ÓttuSust dreng- irnir um, aS Kæpa setti lömbin beint fram af gljúfurbarminum og voru þau þá meS öllu glötuS. En þá sýndi .Kæpa sem oftar vitsmuni sína og hygg- indi. Lömbin stóSu fremst á gljúfurbarminum og klettarnir ófærir bæSi upp og niSur. Tók Ólafur þá aS kalla á Kæpu aS koma til baka, en hún skeytti því engu, settist niSur og sat hreyfingarlaus litla stund, eins og hún væri aS ráSa viS sig, hvaS nú ætti til bragSs aS taka. Svo lagSist hún niSur og skreiS á kviSnum meSfram lömbunum fram á gljúf- urbarminn, þvi aS ógerlegt var fyrir hana, aS komast á annan hátt íyrir þau. Er hún hafSi mjakaS sér á kviSnum eftir flug-hengi-brúninni og komizt fyrir þau gelti hún aS þeim, rak þau svo til baka eftir klettasyllunni, út úr klettunum og fór meS þau niS- ur í dal saman viS fjársafniS. Á likan hátt sýndi hún oft sjálfstæSa hugsun og mikla vitsmuni. Foreldrar mínir áttu.fátt ásauSar; um og yfir 40 ær vóru venjulega í kvium, var siSur aS sitja hjá þeim fram á dal fyrri hluta sumars, en þegar leiS á sumariS voru þær oft i brekkunum upp frá bæn- um. Kom þá fyrir, aS Kæpu var sagt aS fara og reka i kvíarnar. Fór hún þá og sótti kvíféS, en kom aldrei meS geldkindur, þær skildi hún æfinlega frá; hún þekkti auSsjáanlega kvíærnar og kom meS þær, rak þær í kvíarnar og sat í dyrunum þar til komiS var aS láta þær aftur. Ef vantaSi var henni stundum sagt aS fara og leita betur. Var hún til meS aS gera þaS, fór út í Skóg og upp á Háls, og kom þá oft meS þaS, sem hún leitaSi aS. En ekki var þó allt af óhætt aS treysta henni í þessum ferSum. þegar hún hélt, aS ekki sæist til sín, hafSi hún til aS leggjast á bak viS einhvern stóran stein og hvíla sig. en gætti þess vandlega aS vera hlaupin af staS löngu áSur en komiS var nærri henni. Hún vissi, aS hún vrSi barin fyrir svikin, en alla hirtingu vildi hún forSast. GuSný á Grjóteyri bjó lengi ekkja. Hjá henni var lengi trúr og dyggur vinnumaSur, er SigurSur hét

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.