Dýraverndarinn - 01.02.1944, Page 18
12
DÝRAVERNDARINN
Víst ertu vænsta hjú .
Banar margri mús,
mitt þú friöar hús.
Enda hefir kattahald veriS mik-iS og almennt í landi
hér og víSast um of.
Til dæmis um hiS óhóflega kattahald, rná geta
þess, aS gömul einsetukona hér í nágrenninu átti
í koía sínum 20 ketti. Kofinn var aS vísu mjög lé-
legur moldarkofi, sem músunum hefir vafalaust
þótt undur gott aS bæla sig í, en minna hefSi þó
rnátt gagn gera. Og liklega hefir gamla konan ekki
aliS kettina til höfuSs músunum, heldur til skemmt-
unar sér í einverunni. Og þó aS illt sé aS banna
fólki aS hafa skemmtun af villtum eSa hálfvillt-
um dýrum, þá ætti þó aS banna slíkt kattahald, eSa
a. m. k., gera eigendum þeirra skylt, aS hafa þá í
girSingum, álíka og refagirSingar eru. — Skáld
og hagyrSingar hafa marga kattagæluna kveSiS,
og ]jar meS stutt aS áliti kisu, vinsældum hennar og
viShaldi. Kettir eru og eigi óþokkaleg dýr, ef þeir
eru vel hirtir og vel meS farnir, en svo grimmir og
slungin veiSidýr, þrátt fyrir eldi og uingengni sina
viS manninn um aldaraSir, aS fá rándýr jarSarinn-
ar munu taka þeim fram um blóSþorsta og veiSi-
kænsku. Vegna þeirra eiginleika m. a. hafa kettir
þótt svo hentugir til aS verja mannabústaSi fyrir
músunum.
En þaS eru fleiri en mýsnar, sem fá aS kenna
á veiSibrellum kisu. Fuglarnir, ekki sízt hinir ljúfu
vorboSar, verSa iSuglega fyrir barSinu á henni.
Þegar þeir konra þreyttir af hafi, til þess aS kveSa
kvæSin sin, inn til dala og út til stranda og þreyta
listflug sitt um loftin blá, mæta þeir, ef til vill, ekki
öSru en-kulda og lireggi úti í skógum og á heiSum
ættlands síns og svo hinu gamla trýni og „fögru
kló“ kisu heima viS alla mannabústaSi, ef þeir vilja
leita ,sér þar hvíldar og skjóls „eftir þá hörSu ferSa
þraut,“ sem þeir hafa sigraS.
Eigi eru ýkja morg ár síSan aS músalaust var í
mörgum byggSum eyjum á BreiSafirSi. Þvi var
trúaS þar fyrrum, aS í eyjum þrifist ekki mýs, a.
m. k. þar sem lundi yrpi, (sbr. FerSabók Eggerts
Ólafss.). Moldin í lundaholunum átti aS vera svo
eitruS fyrir mýsnar, aS þær dræpist innan lítils
tíma, þótt þær kæmist þar á land. Þessi trú heyrir
nú fortíSinni til. Reynslan hefir afsannaS þaS meS
öllu. Mýsnar hafa nú numiS land í flestum eyjun-
um svo og kettirnir; og mun einangrun eyjanna,
en ekki „eitruS mold“, hafa valdiS því, hve seint
mýsnar komúst þangaS.
En á meSan kötturinn og músin voru þar ó-
þekkt, voru fuglar þar óvenju spakir og hændir
aS mannabústöSum. Maríuerla, steindepill, sól-
skríkja o. fl. smáfuglar urpu rnikiS í veggjaholum
og klettaskorum nærri bæjum, og í hreiSurkassa
var mjög auSvelt aS hæna fugla. Slíkt er mjög fá-
títt þar sent kettir eru á bæjuin. Og þó aS einstöku
fugl i grandaleysi verpi heima viS bæi þar sem
kcttir eru, þá þurfa þeir fæstir aS kemba hærurn-
ar, né hafa áhyggjur af uppeldi unga sinna. Og
mjög hæpin ráSstöfun er aS setja upp hreiSurkassa
á slíkum stöSum, því aS kisa er lipur og getur
teygt furSu mikiS úr klónni. AS vísu sýnir ein-
stöku rnaSur viSleitni í þá átt, aS bæja heimakött-
um frá hreiSrum slíkra sumargesta, sem þó oftast
kemur aS litlti haldi. En þó aS þaS takist, þá eru
villikettir á sveimi hér og hvar um landiS, sem eng-
an hemil er hægt aS hafa á, og þeir hirSa þá i
mörgurn tilfellum þaS sent liægt er aS verja fyrir
alikettinum.
Margir eldri menn bera þaS i munn sér, aS minna
sé nú um fugla i landinu en áSur var; einkunt far-
fuglategundir ýmsar, snjótittling og rjúpu. Eigi veit
eg, hvort þaS hefir viS rök aS stySjast. En ef svo
væri, þá þyrfti aS gera þaS sem unnt væri til aS
koma i veg fyrir frekari fækkun þeirra fugla en
orSin er.
Þeir menn eru og til, sem einnig halda þvi fram,
aS svartbakur og hrafn sé mikiS skæSari ránfuglar
nú, en þeir áSur voru, sem orsakist af breyttum
lífsskilyrSum þeirra aS einhverju leyti. Ekkert vil
cg um þaS fullyrSa, en væri svo, þá eru þaS rök
sem hniga aS því, aS íækka þurfi þeim fuglategund-
um betur en orSiS er, svo aS þær aleySi ekki öSrum
tegundum í landinu. En hvaS sem um sekt þeirra
er, — og eg vcit, aS hún er mikil gagnvart öllum
íuglum, sent minni máttar eru — þá bætir þaS í
engu málstaS kisu.
Engum getum er hægt aS því aS leiSa, hversu
marga íugla kettir drepa hér árlega, en vaíalaust
skipta þeir tugum þúsunda, og er slikt ntikiS af-
hroS. HiS fábreytta fuglalíf landsins má ekki viS
því aS færa slíka blóSfórn á altari einnar hálfvilltr-
ar dýrategundar, sem flestir ala sér til augnayndis
meira en nokkurs gagns.