Dýraverndarinn - 01.06.1950, Qupperneq 7
DYRAVERNDARINN
29
TIL MINNIS.
Virðið eigi lítils tryggð hunds-
ins. Reiðið hann yfir ár og eggja-
grjót, þegar hann fylgir i lang-
ferðum. Látið hann ekki vera
svangan. Gætið að bæninni í aug-
um hans, þegar hann hungraður
sér mat. Berjið hann ekki. Minn-
ist, að hann leggur allt í sölurnar
til þess að geta fundið eiganda
sinn og fylgt honum.
Tryggvi Gunnarsson.
(Dýravinurinn, 1893).
Þori ég
SIGURÐUR J. ÁRNESS;
Skyggnir hnndar
KAFON
MaÖur er nefndur Bjarni Steinsson, fæddur
nálægt 1830. Hann var jafnan lausingi og síð-
ari hluta ævi sinnar einsetumaöur. En einn
var hann þó aldrei. Hann átti hund af út-
lendu kyni, sem kallaðist Kafon.
Kafon var langur og háfættur, ljósbleikur
aö lit, meö stór, lafandi eyru, niöurmjóan,
langan haus og feyki-stórar vígtennur. Augu
raulið í Sveinu, í staöinn fyrir aríur þeirra.
Ég er orðin svo ósköp stillt, því aö reynslan
hefur sýnt, aö bezt er að hafa synda-,,registrið“
sem hreinast í ellinni.
Ég klökkna bara af að rifja upp þessar dá-
samlegu stundir. — Góöa nótt.
hans voru einkennilegust af öllu, sem útlit
hans áhræröi. Þau voru ljósgul meö ílöngum
augasteinum, koldökkum. Engum manni
sinnti Kafon nema húsbónda sínum einum.
Ef hann var áreittur af fólki, var hann fljótur
til varnar. Þótti fáum árennilegt aö eiga í
tuski við hann.
Nálægt 1880, þegar Hamarsholt i Hreppum
lagðist í eyði, tók jörðina til notkunar Sigurð-
ur Jónsson, bóndi á Jaðri í Hrunamanna-
hreppi.-----Hann var fóstri minn og frændi,
merkilegur maöur og vel aö sér. Bjarni
Steinsson fékk leyfi hjá fóstra mínum til aö
dvelja í húsunum í Hamarsholti, sem voru
upphaflega mjög vel byggö og þá vel stæðileg.
Mörgum þótti Bjarni vera vel kjarkaður að
þora að dvelja einn langt frá mönnum og
bæjum — sem sagt inni á afrétti. Bjarni kvaðst
ekki vera alveg einn og benti á Kafon, og svo
hefði hann líka meðferðis byssu með nægum