Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1957, Síða 3

Dýraverndarinn - 01.09.1957, Síða 3
Skógarþrösturinn í Skrúð Margir kannast við gróðrarreitinn Skrúð á Núpi í Dýrafirði, reit, er séra Sigtryggur Guðlaugsson hefur gert þar í hlíðinni undir núpnum. Hann hefur gróðursett þar: Reyni, björk, ribs o. fl., bæði trjátegundir og runna. Gosbrunnur er í garð- inum, og var plantað lævirkjatré sitt hvorum meg- in við hann. Þau hafa þrifizt mjög misjafnlega. Það innra hefur vaxið meira, en orðið fyrir áföll- um og slysum af stormi. En út í ytra og efra horni garðsins er lævirkjatré, sem staðið hefur alla storma og er stórt og fallegt. Lengi lét séra Sigtryggur sauma utan um trén til þess að hlífa þeim við að brotna í snjóþung- anum, sem á þau lagðist. Hann byrjaði á garð- inum sumarið 1905, en telur hann frá 1909, er búið var að ganga frá girðingu hans að fullu leyti. alls óvanir slíkum sláturstörfum, og höfðu að vopni ljái og slíðrahnífa eða breddur. Greip suma hreinasta æði, þegar þeir sáu grindina, og þutu þeir í sjóinn, óðu eða fleygðu sér til sunds í þeim fötum, sem þeir stóðu í, þegar þá bar að, og gáfu sér jafnvel ekki tíma til að taka úr vösum sér peningaveski, vasabækur eða annað slíkt, sem ekki þykir æskilegt að vökni. Var stungið og skorið af miklum móði, sjórinn litaðist blóði á stóru svæði og særðir hvalir börðust um á grunn- sævinu og þeyttu blóðugum sjóstrókum í loft upp. Einn af sjónarvottum sá ungan mann synda, afmyndaðan af áfergju, með hníf á milli tann- anna, að einum hvalnum, grípa í bægslið og keyra síðan hnífinn aftur og aftur í skrokk skepn- unnar. Minna slíkar aðfarir mjög á lýsingar á bardögum sjóræningja, þá er í óefni var komið og menn höfðu neyðzt til að hlaupa fyrir borð úr sökkvandi skipum, en létu sér endast vígamóð- inn, þrátt fyrir hættu á tiltölulega bráðum sjó- dauða. Nú hefði allur þessi atgangur verið, ef ekki af- sakanlegur, þá að minnsta kosti vorkunnarmál, ef þarna syðra væri erfitt ástand, lítil atvinna, Ég kom að Núpi vorið 1918 og hef unnið við garðinn síðan á hverju sumri, ásamt manni mín- um, séra Sigtryggi Guðlaugssyni. Lengi var saum- að utan um trén á haustin, eftir að ég kom. Ég tók fljótlega eftir því, að mikið safnaðist af smáfuglum að garðinum á vorin. Það voru helzt: Skógarþrestir, maríuerlur, steindeplar og þúfutittlingar. Þrestirnir verptu alltaf inni í garð- inum, en steindepill og maríuerla í grjótveggjun- um að utan. Þrösturinn býr hjá okkur inni í garðinum og verpir þrisvar á hverju sumri. Fyrst veitti ég því varpi hans athygli á þann hátt, að ég sá, að alltaf komu nýir og nýir ungar. Þeir eru heimsk- ir og nærgöngulir, fyrst er þeir koma út úr hreiðr- inu, og stélið ósköp stutt. Oft eru þeir ekki lengra lágt kaup og léleg afkoma, hálfgildings sultur og klæðleysi. En slíku mundi hvergi til að dreifa á landi hér eins og nú standa sakir, og sízt í því Gósenlandi, sem Suðurnesin eru. Og hvað sem öðru líður, verður að gera þá kröfu til íslenzkra blaða, að þau segi ekki frá slíkum aðgerðum sem þessum ekki aðeins athugasemdalaust, heldur jafnvel sem væru þeir vitnisburður um frábæran dugnað og sérstaka atorku, vitandi, að þarna eru brotin tvenn lög, lög mannúðarinnar og lög lands- ins. Hvernig var það í vetur, þegar sagt var frá hagleysinu á Austuröræfum? Þá loguðu blaða- mennirnir af áhuga fyrir því, að brugðið væri við til bjargar hreindýrunum. En grindhvelin eru sannarlega dýr með heitu blóði og ekki síður næmri tilfinningu en hreindýrin! Þá verður og að krefjast þess af yfirvöldunum, að þau láti ekki blóðbað eins og það, sem fram fór í Njarð- víkunum, vera vitalaust. Til hvers mundu ann- ars lög sett? Menn verða að komast tilfinnanlega að raun um, að ef þeir vilja endilega svala sér og telja sér nauðsynlegt að auka efni sín á hvala- drápi, þá verði þeir að nota skotvopn, en ekki ljái, breddur og slíðrahnífa. DÝRAVERNDARINN 51

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.