Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.06.1950, Síða 10

Dýraverndarinn - 01.06.1950, Síða 10
32 DÝRAVERNDARINN FALLEGIR HESTAR. Myndirnar hér á eftir eru frá Lilju Þórarinsdótt- ur, Reykhólum í Reykhólasveit. Þær eru af hestun- um hennar og hana langar til, að þær geymist í Oýraverndaranum. Sending og Sörli. — Hvorugt þeirra er nú á lífi. Háfeti og eigandi hans, Lilja Þórarinsdóttir. Hann er fimm vetra, lítið taminn, en efni í góðhest. um heitir Lappi, og leiS ekki á löngu, þangað til að við urðum góðir vinir. Stundum gat ég laumað aö honum bita, og þá dinglaði hann oftast vinalega skottinu og leit svo vinalega til mín, eins og hann væri að þakka mér fyrir. Mér fannst eftirtektarvert, hvernig hann var, þegar ég var aö fara þaðan. Það var eins og hann skildi, að við mundum ekki sjást á næst- unni. Og bæði vorum víst svo, aö við skildum með söknuöi, að minnsta kosti ég, því aö það er svo leiðinlegt aö fara þaöan, sem dýrin eru. Þuríður Árnadóttir, 12 ára. Dýraverndarinn. Útgefandi: Dýraverndunarfélag Islands. Ritstjóri: Sigurður Helgaaon, Njálsgötu 80, Reykjavík. (Simi 5732). Afgreiðslu og innheimtu annast: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miðhæð), pósthólf 556, Reykjavik. Ber að sentla honum andvirði blaðsins, kr. 10.00, og tilkynningar um nýja kaupendur. Eldri árgang- ar kosta kr. 5.00. Prentaður í Félagsprentsmiðjunni h.f. Hryðja og dóttir hennar. — Hryðja er móðir Send- ingar og Háfeta. Frá Danmörku. Samband danskra dýraverndunarfélaga hélt nýlega aðali'und sinn í Kaupmannahöfn. Hafði sambands- félögunum viðsvegar um landið borizt samtals 037 kærur um illa meðferð á dýrum síðastliðið ár og fékk lögreglan þær allar til meðferðar. Flestar þessar kærur snertu illa meðferð á hestum, hundum og kött- um. Þrjátíu mál voru dæmd fyrir rétti og fengu þeir, sem hlut áttu að máli, sektir frá 20—300 krónur. Einn var dæmdur i 14 daga varðhald og annar í 00 daga fangelsi. Góðar fréttir. Tvenn lög, sem unnendur dýraverndunarmálsins hafa sérstaka ástæðu til að fagna, voru samþykkt á síðasta Alþingi. Það eru lögin um algera friðun rjúp- unnar næstu fimm ár og lög um bann við minkaeldi. Til athugunar. Fyrsta tölubl. Dýraverndarans i þessuin árg. tald- ist vera marz-blað, en ekki febrúar-blað eins og vanalega. Þetta blað (4. tbl.) er þvi júní-blað, en ekki maí-blað eins og áður hefur verið.

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.