Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Qupperneq 10

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Qupperneq 10
74 DÝRAVERNDARINN ÞaS vakti mikla gleöi meðal þjóöanna, þegar þrælasalan var afnumin. En veriö getur aö mennirnir geröu sjálfum sér og guöi ámóta þægt verk, ef þeir vildu sýna þai? i framkvæmd- inni, aö þeir viöurkendu rétt mállausra dýranna, og leystu þau undan ánauöaroki þrælslegrar meöferöar. Þiö foreldrar! Innrætiö börnum yöar umfram alt velvild til dýranna, og samúð með þeim. Bannið þeim að hrekkja smá- dýrin, fugla, flugur, hvolpa og ketlinga. Börnin gera ])aö í óvitaskap; sé þeim bannaö þaö, sýna þau þegar þau eldast í umgengni sinni viö dýrin, aö þau hafa átt umhyggjusama og kærleiksríka foreldra. * „Dýraverndunarfélag íslands“ hefir sett sér fyrir mark og miö aö vinna aö bættri meðferð dýranna. Verkefnið er mikiö, og ekki annars aö vænta, en aö takmarkið sé langt undan. En þó aö félagiö sé ekki gamalt, eru þegar farin aö sjást merki þess, aö starfinu miðar fram á viö. Dýraverndunarfélög rísa óöum upp úti um landið, og víöa á málefnið sér góöa og áhugasama fylgismenn. Sá tími þarf að koma, aö félögin veröi nægilega mörg, og myndi eitt allsherjar samband um land alt. Enda er þessu félagi ætlaö aö( ná yfir land alt, eins og nafnið bendir á. HORFURNAR fyrir næsta vetur eru ekki góöar. Kalin tún, kuldar og lítil grasspretta. Heyfengur veröur því lítill aö öllum líkindum. Bætist svo viö slænr hiröing, þá má óhætt segja, að útlitiö sé ískyggilegt fyrir landbændur. En þá reynir á búmannsvitiö og varkárni í heyásetning að hausti. Hvað á að gera? Ekki tjáir að lóga svo, aö bústofn- inn nær eyðileggist. Kjötverðið — eins og út lítur fyrir aö þaö veröi í haust, — freistar ekki heldur til þess aö fækka fénaöi meira en nauðsyn krefur. Þaö er þvert á móti líklegt, aö ntargur freistist til að setja djarft á, þó að útlitiö sé ekki

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.