Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Blaðsíða 13

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Blaðsíða 13
DÝRAVERNDARÍNN 77 aö Ingólfsfjalli. Hestarnir voru í hörmulegu ástandi, tryltir af hræSslu, i svitabaöi, þyrstir og hungraSir og allmjög rifnir og krassaöir á fótum og nokkrir haltir, enda ekki furSa, þar sem þeir hafa orSiS að hlaupa —aS þvi er næst verSur kom- ist — frá Geithálsi aö Ölvesá á 2 timum og 20 mínútum. — Feröamenn þessir halda síöan meö hestana aö Gljúfurholti, eftir aö hafa reynt til aS spekja þá og látiö þá bíta um stund. Þegar aö Gljúfurholti kom, reyndist 1 af hestunum svo stirölur, haltur og máttfarinn, aö .ekki var tiltök aö koma honum lengra. Og því skilinn eftir í vörslu bóndans þar. Leitarmaöur var þá kominn og því lagt á staö meö hina suöur. Einn þeirra komst með illan leik aö Kolviöarhóli og var skilinn eftir þar. Hinir 4 komust aö Ártúnum og lágu þeir félagar þar heilan dag, til aS reyna aö spekja þá, svo og til aS láta þá jafna sig aö ööru leyti. Hestarnir voru mjög hræddir, máttu hvorki sjá‘ hund né kind, svo þeir tryltust ekki. Þegar til Reykjavikur kom, reyndust þeir lítt höndlandi, varS samt komiö í tún og haföir þar. Þótt ástand hestanna væri svo ilt, sem hér er sagt, voru eigendur þeirra neyddir til að brúka þá austur, höfðu létta klyfjar, um 70 pd. í bagga, er síöar reyndist þó ofálagt, og varö aö skilja baggana af einum 'þeirra eftir viö Tryggva- skála, en hinir 3 komust þó með bagga sína heim. Hestur sá, sem skilinn var eftir á KolviSarhóli, komst meö veikum mætti austur, meöj því aö ganga laus. Hann sýndist í engan fótinn geta stigiö, skjögrar allur og dregur sig varla aö mat, liggur oftast, og því ekki annaö aö sjá, en hann sé dauöan^ peningur. Hinn, er aö Gljúfurholti komst, reynist nokkuö skárri, komst heim, og má gera sér von um, aö hann meö langri hvíld veröi aö einhverju leyti til brúkunar, enda er hesturinn 6 vetra, og álitlegt reiöhestsefni. Hvaö hina 4 hestana snertir, er það aö segja, aö eins og stendur eru þeir ekki til neinnar brúkunar, en ekki óhugs- andi aö meö langri hvild nái þeir sér aftur aö nokkru leyti, þó telja megi víst, aö þeir veröi aldrei jafngóðir hvaö þol og annaS snertir, þá veröa þeir og aS Ukindum alt af fælnir, og því hæpiS, aö þcir verSi nokkurn tíma nothæfir.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.