Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1928, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.09.1928, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARINN 37 þá vildi hann flýja burt fótunum á, en fóturinn •—- annar — á jörSunni lá, hann lag'Sist þá ljemagna’ á bakiS. Er maSurinn hljóp sinu herfangi’ a'S ná, hann hitti’ ekki lautina smáu, þars málvana auminginn lamaSi lá; hve lengi hann kvaldist, uns fjell hann í dá, þaS heyrSu menn hvorki nje sáu. En átta’ ára stúlkubarn átti þar lei'S, og er hún þar gekk fram á náinn, hún hikaSi’ — og viknaSi’ aS horfa á hans neyS, hún hreyfSi til fuglinn —- og lítiS eitt beiS a'S vita — hvort væri hann — dáinn. Hún sá þaS, aS auminginn andaSur lá og aShlynning þurfti’ ekki neina, þá bar hún heim fuglinn og bauS mjer aS sjá, hún baS mig a'S skýra hans afdrifum frá, er þungar varS raunir a'S reyna. Ef fuglunum leiSist, hvert flýja þeir þá? þeir fljúga’ upp mót sólunni’ aS iSja, því einkenni likja vi'S mannlífiS má, ef mönniunum leiSist — en hugsvölun þrá, hvert leita þeir líknar aS biSja? Og þegar aS dagsvöku þreytan oss lýr, oss þæg verSur smáfjaSra sængin, svo maSur oft verSur a'S morgni sem nýr, hvort munu þess verðug hin flughæfu dýr aS mæSast viS molaSan vænginn? Ó, minnumst þess, fuglarnir eiga þann aS, seni ætíS af miskun er ríkur, og vill — aS sem hugfastast höfum vjer þaS, aS hugsjón þess reikar á öfugan sta'S, af miskunnarvegi er víkur. X. J ónsmessunótt. Vakandi manns draumur, færður í letur. ÞaS var Jónsmessunótt. Stormurinn hafSi tekiS sjer hvild; sumarsólin var búin aS blíSka skapiS hans, og nú var logn yfir lá'S og lög; umliSinn dag hafSi veriS sólskin og hiti, og næturdöggin svalaSi sjerhverju strái. Alt var hljótt, allur hávaSi horf- inn ■—• næturkyrS. Þó var eitt sem eyraS heyrSi, þaS var vængjaþytur fuglanna, sem annars voru vanir aS halda kyrru fyrir um nætur. Þöglir flugu þeir, helgidóm næturkyrSarinnar vildu þeir ekki skerSa, enda voru þeir þakklátir þögulleik hennar og einmitt þessvegna, höfSu þeir ásett sjer aS halda fund, til ihugunar allra rnestu áhugamálum sínum. MáliS þeirra virSist oft þungskiliS, en nái þa'S þó a'S bergmála í tilfinningadölum mannlegs anda, verSur þaS skiljanlegt, og þvi treystu þeir þvi aS ef einhver vakandi mannleg vera fengi aS hlusta á þá í næturkyrSinni, mundi mál þeirra, óskir og eftirlanganir skiljast. Þeir höfSu valiS sjer iSgræna vallendissljettu fyr- ir fundarstaS, og komu nú fljúgandi úr öllum áttum, stórir og smáir, sterkir og veikir, aS undanskildum ránfuglum sem blóSþorsti dagsstarfsins hafSi knú- iS til hvíldar. Þegar nú allur hinn þögli fuglaskari hafSi sett sig niSur og lagt vængina saman, hóf einn þeirra HtiS, eitt vængina aftur og settist upp á skotspón, sem stóS eins og einbúi á flötinni; hafSi hann staS- iS þar frá því um sumarmál, er menn höfSu þar fagnaSarmót, og æfSu skotfimi sina. Þegar fuglinn hafSi náS jafnvægi á spónendanum og vængir hans voru komnir í kyrS, hóf hann mál sitt á þessa leiS : Eins og ySur er kunnugt, kæru fjelagar, er þessi fundur vor ákveSinn i þeim til- gangi, aS oss, á honum, mætti auSnast eftir ná- kvæma yfirvegun, aS afla oss þeirra laga, sem, aS minsta kosti vernduSu oss fyrir limlestingu, og langvarandi harmkvælum, og jafnvel aS viS fengj- um, aS lifa óáreittir aS öllu leiti; annars er ekki hlutverk mitt á þessu augnabliki aS telja langar tölur um þetta, heldiur aSeins gefa til kynna aS þetta verSur aSalumræSuefniS og- i því skyni leyfi jeg mjer aS setja fundinn; gefst nú hverjum sem er af oss, kostur á aS taka til máls, en jeg vil aSvara

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.