Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1931, Side 7

Dýraverndarinn - 01.05.1931, Side 7
DÝRAVERNDARINN 33 J á r n i n g. Pennateikning eftir Eirík Jónsson málara.s „Farðu vel með folann Jiiiui!“ Eftir Gisla bónda Jónsson, Saurbæ i Vatnsdal. | Höf. eftirfarandi vísna er Húnvetningur og al- kunnur hestamaÖur. Hefir bann átt fjölda gæðinga, en tamið þó enn fleiri. Getur hann því úr flokki tal- að um meðferð og tamningu hesta, enda er í vísum þessum drepið á ýmislegt, sem þeim er holt að lesa og leggja sér á minni, er meðhöndla unga hesta, ótamda og litt gefna.] Fjörið það er fágætt hnoss, flestir lötu ríða; þó er mikill kvala-kross klárinn sinn að hýða. Jafnt er goldin þrjóska’ og þægð, þegar hann er slíkur, einungis að elska hægð, eigandanum likur. Fyrir því má finna rök, þótt fáan eftir langi, alt of margir eiga sök á þeim letigangi. Uppeldið var aldrei rétt: úti standa greyin, fá svo inni fóður létt, flestir spara heyin. Ótamdir með ærslum þrátt, eru i spori hvatir; ef þeim verður orkufátt óðar verða latir. Að þeir ekki fjörið fá, fæstu’ eða engu nenna, ]ietta einatt mikið má mistökunum kenna. Af því sumir iðka tök einatt kend við „fanta“, þá er hægt að heygja hök, burða-magn sem vanta.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.