Dýraverndarinn - 01.05.1937, Side 10
22
DÝRAVERNDARIN N
ferSar kærur þær um illa meöferS á dýrum, sem
stjórninni hafa borizt og rædd ýmis önnur mál, er
varða starfsemi félagsins.
All-margar kærur hafa komiö yfir illri meíSfer'S
og lélegri fóSrun á hænsnum í hænsnabúum í nánd
viS bæinn og reyndizt sérstaklega eitt tilfelliS mjög
alvarlegt; kom mál þa'ð fyrir lögregluréttinn hér
og var eigandi búsins látinn sæta 250 kr. sektum
fyrir meðferð sína á hænsnunum. Kærur þessar
höfSu auk þess þaö í för meS sér, aö lögreglustjóri
lofaði aö koma á almennu eftirliti meS hænsnabú-
um.
Þá vildi eg drepa á aðra kæru, sem stjórninni
barst; var hún á hendur tveim mönnum í Rangár-
vallásýslu um það, að þeir hefði riðið í kapp viS
bíla og ofþreytt hesta sína svo, a'S þeir drápust
báðir af. Þann 13. ágúst síSastliSinn sendi stjórnin
kærur þessar til sýslumannsins í Rangárvallasýslu
og krafSist þess, að máliS yrSi rannsakaS og mönn-
unum refsa'S, ef sakir væru; óskuSum vér jafnframt
aS fá aS fylgjast meS rannsókn málsins og úrslit-
um. Hefi eg nýlega átt símtal viö sýslumanninn um
mál þetta og skýrSi hann svo frá, aS réttarsætt hefSi
orSiS i málinu og mennirnir greitt sinar tuttugu
krónurnár hvor. til aS losna viS frekari málarekst-
ur! Má þa'S lieita ,,l)illega“ sloppiS.
Á síSastliðnu hausti var haft eftirlit meS flutn-
ingi og slátrun sauSfjár á likan hátt og áriS á
undan. EftirlitsmaSur var eins og fyrr Steinn Jóns-
son frá Skúfslæk, og rækti hann starf sitt af mestu
alúS. Til starfsemi þessarar veitti landbúnaSarráS-
herra aftur 150 krónur og votta eg honum þakklæti
félagsins fyrir. Má óhætt fullyrSa, a'S allir hlutaS-
eigendur sé nú á einu máli um gagnsemi þessa
eftirlits; aSeins einn bílstjóri, Helgi kau])félags-
stjóri Hannesson, hefir þverskallast viS því, aS
fylgja fyrirmælum eftirlitsmannsins um umbúnaS
á bíl sínum. Er Helgi þessi sami maSurinn, sem
haustiS 1935 ók út af þjóSvegiunm skamt fyrir
neSan Lögberg, meSi fullan bíl af lömbum; hvolfdi
bílnum þar og drap og limlesti fjölda lamba. —
Stjórnin kærSi Helga þá fyrir glannalega keyrslu
og fyrir aS hafa ólöglegan umbúnaS á bílnum. Var
máliS fyrst rannsakað hér, en síSan sent sýslu-
manninum í Rangárvallasýslu til frekari me'ðferSar.
AS því er mér er sagt, mun hafa orSiS réttarsætt
í málinu, gegn smávægilegri sekt.
Sem betur fer, mun afgreiSsla yfirvaldsins í
Rangárvallasýslu á máli Helga Hannessonar og hesta-
bananna, vera einsdæmi i siSuSu ])jóSfélagi. VerSur
nánar vikiÖ aS þessurn málum seinna í Dýraverndar-
anum.
NokkuS eftirlit hefir veriS haft meS útflutningi
hesta, en því miSur hefir reynzt ókleift aS koma
í veg fyrir þær misfellur, sem á útflutningi hrossa
er nú, og stafar þaS aSallega af því, aS engin skýr
ákvæSi eru til um þaS efni.. Nú tíSkast þaS, aS út
eru fluttar mylkar hryssur og laungraSir hestar,
og er hvort tveggja afleitt, og margt fleira mætti
nefna. Er mesta nauSsyn á þvi, aS reglugerS verSi
sett um útflutning hrossa, svo sem lögin um þaS
efni gera ráS fyrir. Yfirleitt er þaS verkefni sem
biSur úrlausnar og DýraverndunarfélagiS á aS
berjast fyrir, aS settar sé víStækar, mannúSlegar
reglugerSir um alla meSferS húsdýra.
t fyrsta tölublaSi Dýraverndarans þetta ár er á
þaS minst, aS lögin um gelding húsdýra komi til
framkvæmda 1. maí í ár. Því mi'Sur hefir svo
fariS, aS jafnvel ])ótt framkvæmd laganna hafi veriS
frestaS í seytján mánuSi (frá 1. janúar 1936 til
t. maí 1937) til nauSsynlegs undirbúnings, hefir
]>essi timi samt eigi nægt, en vonandi verSur þess
eigi langt aS bíSa héSan af, a'S lögin geti komiS til
framkvæmda; tel eg vist, aS lög ])essi nái miklum
vinsældum með tímanum, ])ótt nokkur styr hafi
staSiS um þau.
BlaS vort, „Dýraverndarinn", lifir því miSur
ávalt viS ])r(ingan kost. Eins og reikningamir
sýna, hefir tap á rekstri blaSsins síSastliSiS ár orS-
iS liSlega 600 kr. og hefir DýraverndunarfélagiS
greitt þaS taj). Kaupendur blaSsins eru nú 975,
þar af í Reykjavík 233, út um land 740 og erlendis
2; auk þess eru gjafablöS 88 innanlands og 10 til
útlanda. MeSlimir félagsins vóru 1. jan. ]). á. 156,
þar af T2 heiSursfélagar, 28 æfifélagar og 12 árs-
félagar.
Þá vildi eg aS lokum fara nokkurum orSum um
sölu Tungueignarinnar. Eitt af fyrstu viSfangsefn-
um Dýraverndunarfélags íslands eftir stofnun þess,
og þaS málefni, sem nrest er rætt á fundum félags-
ins, var aS' koma upp skýli hér í bænum yfir hesta
ferSamanna. Þá vóru lestaferSir til bæjarins mjög
tíSar og hesturinn aSalfarartækiS á landi, vagnar
mjög sjaldgæfir og bíl’ar alls ekki til. ÞaS var því,
eins og þá háttaði til, mjög mikil þörf fyrir hesta-
skýli í nánd viS bæinn, þar sem unt væri aS geyma