Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1938, Qupperneq 15

Dýraverndarinn - 01.02.1938, Qupperneq 15
DÝRAVERNDARINN 7 Merkilegt áheit. Dýraverndunarfélaginu hefir borizt áheit, aö upp- hæð 25 krónur, frá merkri konu einni hér í bænum, sem eigi vill láta nafns síns getið; en svo er áheiti þessu variS, að konan á indælan hund, sem hún og aörir á heimili hennar hafa mikiö dálæti á. Hund- urinn verSur svo veikur, aS eigi er annaS sýnilegt, en aS hann muni dragast upp og deyja. Heitir þá konan á DýraverndunarfélagiS, aS hún skuli greiSa því ofangreinda upphæS, 25 krónur, ef einhver þau ráS finnist, er geti orSiS til þess, aS þessum vini hennar, hundinum, verði lengra lífs auðiS. Kemur þá konunni til hugar, aS reynandi sé aS láta rann- saka heilsufar hundsins og leiddi sú rannsókn þaS í ljós, aS hundurinn þjáðist af blóðleysi og aS veik- indi hans stöfuðu af of mikilli inniveru: Hann hafSi eigi fengiS aS njóta útiloftsins og var nú nær dauSa en lífi kominn fyrir þessa sök. Má af þessu sjá, hversu hin illræmdu og ómannúSlegu lög og reglu- gerSir um hundahald eru gjörsamlega óhaíandi og óþolandi dýranna sjálfra vegna, sem til þeirra ná engu síSur en til vor mannanna, sem vér ætlumst til aS verSi aSeins oss til verndar en hugsum minna urn þaS, aS þau gæti einnig og um leiS veriS dýr- unum sjálfum til verndar. Konan lætur ekki viS læknisrannsóknina sitja, heldur er blóði úr sauðkind dælt inn í æðar hunds- ins og verSur þaS til þess, aS hann fær fulla heilsu aftur og „leikur nú viS hvern sinn fingur“, ef svo mætti segja. Hér er áreiSanlega um svo mikilsverSan viSburS aS ræSa, aS hann hlýtur aS vekja athygli margra þeirra manna, er vilja bæta hin bágu kjör dýr- anna. Er þaS einkum hugSnæmi konunnar og ein- læg viSleitni hennar í því, aS reyna aS bjarga heilsu og lífi dýrsins, þessa góSa vinar hennar, senr mesta athygli vekur, og þaS, hversu árangurinn varð ágætur! Ætti þetta aS verSa til þess, aö meiri alúSar og hjálpsemi verSi gætt en gert er, For'ðastu aÖ hrekkja hann. Hrafninn gleðst af litlu, en sá, sem greiðir launin fyrir hann, hefir af miklu að miíSla. Skrifað í nóvembermánuði 1937. Þorstcinn Konráðsson. til þess aS rannsaka heilsufar dýranna, áSur en öll von um líf þeirra er gefin upp á bátinn. Dæmi hinnar merku konu ætti og a'S vera öðrum til eftirbreytni. ÞaS gæti oft orSiS mörgu dýrinu til betri heilsu og lengra lifs, aS þaö fengi aS verSa aSnjótandi hinnar sömu aSferðar og tilrauna því til hjálpar, sem vér mennirnir teljum að vel eigi viS um oss, þá er veikindi bera oss aS höndum. Hér var þaS læknisrannsóknin á heilsufari dýrsins, þá lækningin, sem sé blóödælingin úr ööru dýri, og loks fullkominn heilsubati. Þetta ætti aS verSa til þess, að menu geri sér meira far unr þaö eftirleiSis en áSur, aS lina þjáningar og þrautir hinna um- komulausu smælingja, húsdýra vorra og annara, er eigi geta til þess sagt, hvaS aS þeim gengur, á aSra lund en þá, aS mæna til vor bænaraugum um einhverja hjálp i veikindúm sínurn. RáSin til þessa eru oft nærtækari en vér hyggjum og vonin um góöan árangur auSsæilegri, ef sinnuleysiS stæSi þar eigi í vegi. Hinni ágætu konu eru nú hinar beztu þakkir fluttar, eigi einungis fyrir áheit hennar, sem i sjálfu sér er einnig þakkarvert, heldur og fyrir einlæga vináttu hennar, dáS og drenglyndi í dýrsins garS. Hún veröur áreiöanlega mörgum öSrum til fyrir- rnyndar meS þessari framkomu sinni viS þaö. J- P. Grátt gaman er þaS, sem enn viröist vera ánægjuefni ýmsra ó- þokkapilta. Hér er ný frásögn um þetta: Merkis- kona ein hér i bænum sagSi mér frá því nýlega, aS menn i húsi hennar hefSi séS dúfu eina, nær dauöa en lífi, hanga á símaþræöi, svo hátt frá jöröu og langt frá húsi konunnar, aS ekki var hægt aö seilast svo hátt eöa langt, né heldur koma viS stiga til þess aö ná fuglinum, senr búinn var aS berjast við a'ö losa sig, svo lengi, aö hann var orS- inn örmagna af þreytu. Þegar mönnum loks tókst aö ná honum meS mikilli fyrirhöfn og lífshættu fyrir þá er það geröu, kom í ljós, aS snærisspotta hafði veriS bundiS um annan fót dúfunnar, en viS hinn enda snærisins var spýta, á aö giska yá, alin á lengd. Þegar svo fuglinn hóf sig til flugs, hefir snæriö vafizt um virinn og spýtan valdiS því, aö

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.