Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1938, Qupperneq 10

Dýraverndarinn - 01.04.1938, Qupperneq 10
22 DYRAVERNDARINN É / \ - . iiii ■! iiii Sjalclgæf niynd. Fílsungi að sjúga móíiur sína. Tekin í út- lendum dýragarði, ])vi aS úti i náttúrunni fæst vart tækifæri til að taka svona mynd. (Fálkinn). séS mann eða konu falla úr hor. ÞaS hlýtur aS vera sorgleg sjón. En margir hafa án efa séð skepnu fallna úr hor. Það hefi eg sjálfur séð fyr á árum, og gleyrni því aldrei. * * * Hugsum óss aðeins, hvað blessuð skepnan er bú- in að líða, áöur en hún deyr vir hor. Hún er búin aS líða hungurkvalir, hún er búin aö skjálfa áveðurs í vondttnt veörum, holdvot inn að skinni, varnarlaus í náttmyrkrunum eða hel- köldunt noröanstormi og byljurn. Me'ðan maðurinn, eigandi hennar, er óhultur inni á heimilf -sinu og liöur vel, éöa meSan hann nýtur svefnværöar og hvílir á undirsæng og nteS yfirsæng og á mjúkuni svæfli, berst IvlessuS skepnan sinu dauSastríSi. Undirsængin hennar er hráblaut eSa frosin jörðin, svæfillinn hennar og yfirsængin er helkaldur næS- ingurinn eSa lemjandi óveSriS. Hún deyr í slíkum vægSarlausum faSmlögunt viS hina óblíSu náttúru. Ef'm'enn aSeins settu sér fyrir sjónir, hve átakan-

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.