Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1944, Side 22

Dýraverndarinn - 01.02.1944, Side 22
DÝRAVERNDARINN 16 Verðlaunakeppni. Samkvæmt skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóns Ólafssonar bankastjóra ver'Sa á þessu ári (1944) veitt þrenn varSlaun úr sjóSnum, aS upphæS 70 krónur, 45 krónur og 20 krónur fyrir ritgerSir um dýraverndunarmálefni. Þeir, sem keppa vilja um verðlaun þessi, sendi ritstjóra Dýraverndarans ritgerðir sínar fyrir lok ágúslmánað- ar næstkomandi, einkendar meS sérstöku merki, og fylgi nafn höf- undar, ásamt einkennismerki greinarinnar, í lok- uSu umslagi. Stjórn Dýraverndunarfélags íslands dæmir um ritgerSirnar og ákveSur hverjir hljóta skuli verSlaunin. RitgerSirnar verSa birtar í Dýraverndaranum. — Stjórn Dýraverndunarfélags fslands. Avarp til lesanda. Þegar eg tek mi viS ritstjórn Dýraverndarans i annaS sinn, leyfi eg mér sem íyrr aS leita fyrst og fremst aSstoSar ySar, lesendur góSir og dýravinir, um aS gera blaSiS sem bezt úr garSi. Eg ætla mér ekki þá dul, aS þaS sé á minu færi eins aS liirgja blaSiS svo aS efni, aS við megi una. Til þess aS Dýraverndarinn fylgi sem bezt köllun sinni, og geti náS því inarki, sem honum var ætlaS í önd- verSu: aS vera málsvari málleysingjanna um aukna samúS i þeirra garS og l)ætta meSferS, verSa allir dýravinir aS leggjast á eitt. SýniS því hug ySar til þeirra mannúSarmála, sem Dýraverndarinn beitist fyrir, og sendiS honum grein- ir um dýraverndun og annaS þaS, sem lýtur aS bættri meSferS dýra. Sögur af dýrum, hvort heldur sannar sé eSa frumsamdar, eru og vel þegnar, svo og stutt kvæSi og alls konar stökur um sama efni. Gott er, aS myndir fylgi af þeim dýrum, sem frá er sagt, ef þess er nokkur kostur. Myndir af alls konar dýrum eru og kærkomnar, ef þær eru vel teknar, skýrar og óhreyfðar. Hefjist þegar handa um þetta, svo aS blaSiS megi Til kaupanda Dýraverndarans. Frá afgreiðslumanni blaðsins. Munið, að gjalddagi „Dýraverndarans“ er 1. júlí ár hvert. — Þökk sé þeim, sem þegar hafa sýnt blaðinu skil. — En það eru of margir af kaupönd- um blaðsins, sem enn hafa ekki greitt skuld s'na, jafnvel sumir fyrir fleiri ár, þrátt fyrir ánýjuð til- mæli vor til þeirra um að gera afgreiðslunni sem fyrst skil. — Útgáfa „Dyraverndarans“ er mjög undir því komin, að kaupendur hans standi í skiium. Afgreiðslu og innheimtu „Dýraverndarans“ ann- ast Hjörtur Hansson, Bankastræti n (miðhæð), pósthólf 566, Reykjavík, og ber að senda honum allar greiðslur blaðsins og tilkynningar um nýja kaupendur. — Árgangur „Dýrverndarans“ kostar nú 5 krónur. — Það, sem til er af eldri árgöngum, er selt mjög lágu verði, eða kr. 2,00 árg. verða sem fjölþættast að efni og öllum yöur til ánægju. E. E. S. Heimilisfang ritstjórans er á Grettisgötu 67, Reykjavík (sími 4887) og þangaS sendist allt efni, hverju nafni sem nefnist, sem ætlaS er til birtingar í blaSinu. Áheit og gjafir. Áheit á „Dýraverndarann“: Frá ÞuríSi Jónsdótt- ur, Djúpavík, kr. 20,00, Stefáni Pálssyni, Bergþórs- hvoli, kr. 12,00, G. St. kr. 5>°°- Gjafir til „Dýraverndunarfélags íslands“: Frá frú SigríSi Steífensen, Grettisg. 55, vegna sérstakra atvika varSandi meSferS dúfna, kr. 68,00. Frá Jóni N. Jónassyni, kennara, kr. 27,00. Áheit írá ónefnd- um kr. 30,00. OfanskráSar gjafir og áheit hefi eg meStekiS. — Kærar þakkir. Hjörtur Hansson. Minningarspjöld. Hin sinekklegu minningarspjöld MinningarsjóSs Jóns Ólafssonar, fyrrv. bankastjóra og Dýravernd- unarfélags íslands, fást í skrifstofu Hjartar Hans- sonar Bankastræti 11, — árituS og send ef óskaS er. Sími 4361. Ritstjóri: Einar E. Sæmundsen. Ctgeiandi: Dýraverndunarfélag fslands. l''élagsprentsmifS,ian h.f.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.