Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1944, Page 23

Dýraverndarinn - 01.02.1944, Page 23
DÝRAVERNDARINN Á $;• / HAPI'DUÆTTI HÁSKOLA ISLANDS GefiS yöur tækifæri til stórhappa, um leiS °g þér styrkiS æSstu • menntastofncn þjóSarinnar. Bökunardropar/ Hárvötn Ilmvötn Höfum einkarétt á tilbúningi og innflutningi bökunardropa, hárvatna og ilmvatna. Verzl- anir snúi sér því til okkar. — Bökunardropar frá ókkur eru hinir beztu á markaSinum. Hárvötnin eru ódýrust, miS- uS viS gæSi. — Ilmvötn aSeins flutt inn frá SuSurlöndum. — Áfengisverzlun rikisins. Græddur er geymdur eyrir. Tryggið framtíð ySar og þjóSfélagsins með þvi aS spara sem mest af tekjum yðar og ávaxta spari- féð í tryggum vaxtabréfum. Þeim fjölgar stöðugt, sem notfæra sér þau hlunn- indi, sem fólgin eru í því að ávaxta fé i 1. flokks vaxtabréfhm. Bankavaxtabréf Landsbankans hafa nú í meir en 40 ár verið viðurkennd ein bezta og tryggasta eign, sem völ er á. Bankavaxtabréf Landsbankans eru tilvalin til tækifærisgjafa handa börnum og ungu fólki, vegna þess að þau veita gjafarmóttakandanum aukna ör- yggistilfinningu og glæða skilning hans á gildi peninga. Bankavaxtabréf Landsbankans eru fyrirliggjandi í stærðum allt niður i 100 kr. Auk bankavaxtabréfa'eru oftast fáanleg önnur trygg vaxtabréf, útgefin af opinberum aðilum. Kaupþing Landsbanka fslands er stofnað í þeim tilgangi að greiða fyrir verðbréfaviðskiptum og gera þau sem öruggust, almenningi til hagsbóta. Látið einhvern hinna 14 kaupþingsfélaga annast viðskipti yðar á kaupþinginu, gegn tilskilinni þóknun, af upphæð viðskiptanna. Látið kaupþingsfélaga leið- beina yður úm val á vaxtabréfum, sem bezt henta yður. Verðbréfadeild Landsbanka íslands lætur i té allar upplýsingar um vaxtabréf og kaup og sölu þeirra á kaupþinginu. LANDSBANKI ÍSLANDS n.f. Hamar Sími 1695. Símn.: Hamar Reykjavík. Vélaverkstaeði — Ketilsmiðja ■— Járnsteypa • F r a m k v æ in u m allskonar viðgerðir á skipum, gufuvél- um og mótorum, ennfremur raf- magnssuSu, logsuSu' og köfunar- vinnu. • S m í S u m: Gufukatla, Draguótavindur, HandriS 0. fl. S t e y p u m: GlóSarhöfuS, Ristar o. fl. Tilkynnið afgreiðslu blaðsin**, ef þér tkiptið nm heimili. Afgreiösla og innheimta er í Bankastr. II. Póstbólf 566.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.