Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.07.1963, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.07.1963, Blaðsíða 1
Telpurnar tvær á myndinni eru sín á hvorn veg, þótt báðar njóti þær þess hjartan- lega að' hafa í kjöltunni litla og fallega hvolpa. Önnur horfir glöð á ljósmyndarann, eins og hún vilji láta alla þá, sem myndina sjá, öðlazt þátttöku í gleði sinni; hin horfir hugsandi, en sæl á litlu greyin, ef til vill eitthvað angurvært í svipnum, eins og hún hugsi til þess, hve sorglegt sé, að ekki muni þeir allir fá að njóta lífsins. E F N I : ENN UM OLÍUMENGUN SJÁVAR AÐALFUNDUR DÝRA- VERNDUNARFÉLAGS REYKJAVÍKUR 1»RJÁR SÖGUR UM GÓÐAR FÓSTRUR, verðlaunafrásögn cftir Jóhönnu Kristjánsdóttur v FÁ ORD UM MIKIÐ MÁL, eftir Friðbert Pétursson V' BEZTU ÞAKKIR OG KÆRAR KVEÐJUR eftir ritstjórann 'v' YNGSTU LESENDURNIR: 1. Ekkert hundalíf 2. Aldur dýranna 3. Tonnni og dýrin 4. Kisa deyr ekki ráðalaus 5. Úr heimi hinna fleygu ’

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.