Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.10.1956, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 23.10.1956, Blaðsíða 3
ÞriÖjudagur 23. október 1956 A L Þ Ý-f) UMAÐURINN 3 ÚTSALA! ÚTSALA! ST0RK0ST1EG VEROIÆKKUN Ilcri'aföt á kr. 505 Kveukápur á kr. 450 Tclpukápur á kr. 300 r Utsalan stendur yfir til 27. október. I I ■ - - ú _ | Saimastofú CEFJUNAR Ráðhústorgi 7. - Ákureyri. Sími 1347. Sbólafötin ■ ár (rii Brnnabítafélagi ísMs Samkvæmt lögum um Brunabótafélag íslands og samningi við Akureyrarbæ, er skylt að vátryggja hjá félaginu allar húseignir í lögsagnarumdæmi Akureyrar, þar með talin hús í smíðum. Eru því allir þeir, sem eiga óvátryggð hús, skúra eða verbúðir, í smíðum eða fullgerð, áminntir um að bruna- tryggja þau nú þegar. Gjalddagi iðgjaldanna var 15. október. Vinsamlegast ger- ið fljót og góð skil. — Þorsteinn Hörgdal, Sjónarhóli, ann- ast fyrir mig innheimtu iðgjalda af húsum í Glerárþorpi og býlum utan Glerár. Munið að tilkynna um flutning á innbúi og sölu fasteigna. Umboðsmaður Brunabótafélags íslands VIGGÓ ÓLAFSSON Brekkugötu 6, sími 1812. BREFÆSHÓLT $.t$. Námsgreinar Bréfaskólans eru: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjórn og fundarreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikn- ingar. — íslenzk réttritun. — íslenzk bragfræði. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. —- Danska fyr- ir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka fyrir byrjendur. — Franska. — Esperantó. — Reikningur. — Al- gebra. — Eðlisfræði. — Hótorfræði, I. — Mótorfræði, II. -— Siglingafræði. — Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálar- fræði. — Skák, fyrir byrjendur. — Skák, framhaldsflokkur. Hvar sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna fœrustu kenn- ara. Athygli skal vakin á því, að Bréfaskólinn starfar allt árið. Bréfaskóli jS.f.jS. ❖ * * GRILLON-BUXUR GRILLON-PE Y SUR GRILLON-HOSUR Sterk - Hlý - Odýr Fataverksmiðjan HEKLH, Akureyri Skráning: ATVINNULALSRA manna og kvenna fer fram, lögum sam- kvæmt, dagana 1., 2. og 3. nóvember næstkomandi á bæjar- skrifstofunum. Akureyri, 20. október 1956. Steinn Steinsen bæjarstjóri. Auglýsið í Alþýðumanninum NÝJA-BÍÓ BORGARBÍÓ Sími 1500. í kvöld kl. 9: í kvöld kl. 9: Alít heimsins yndi Sonur óbyggðanna Sænsk stórmynd eftir sam- (Man without a Star) 'nefndri skáldsögu Margit Sö- Mjög spennandi ný ainerísk derholm, er komið hefir út í kvikmynd í litum, þyggð á samnefndri skáldsögu eftir Dee íslenzkri þýðingu. — Aðalhlut- Lindford. — Aðalhlutverk: verk: Kirk Douglas Ulla Jacobsen Jeanne Crain Birger Malmsten Claire Trevor. Carl Hetirik Fant. •9 Bönnuð yngri en 16 ára.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.