Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.12.1956, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 21.12.1956, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUMAÐURTNN ALÞÝÐUMAÐURINN r’tgpfanHi: A lj>ýðujlokks jélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGl'RJÓNSSON Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 40.00 á ári. Lausasala kr. 1,00 blaðið. Prentsm. Björns Jónssonar h.j. Nttishl í fíleizhjnr stjórnmálum Það er ekki of djúpt tekið í ár- { inni að segja, að með hinum nýju ráðstöfunum ríkisstj órnarinnar efnahagsmálum hafi orðið þátta- skil í íslenzkum stjórnmálum. Ekki svo sérstaklega með ráðstöf- unum sjálfum raunar — enda þótt þær séu um ýmislegt athygl- isverðar, m. a. vegna þeirra ein- földunar, sem leitast er við að gera á tekjuöflunarleiðunum og reynt er að láta hin breiðari bök bera þyngri hluta byrðanna — heldur fyrst og fremst með vinnu- brögðum ríkisvaldsins að ráð- stöfunum: samvinnunni við fram- leiðslu- og vinnustéttirnar. Með þessu hefir ríkisstjórninni tekizt að stíga mjög þýðingar- mikið spor til atvinnuöryggis, og margir þeir, sem töldu hana ó- þarflega svifaseina, geta nú glað- ir játað glámskyggni sína, þegar upplýst er, að ríkisstjórnin hefir þegar tryggt hiklausa útgerð bátaflotans á næstu vertíð. í fyrra töpuðust tugir milljóna króna af framleiðsluverðmætum vegna þess, að sú trygging var ekki fyrir hendi fyrr en mánuði til 1^2 mánuði eftir nýjár. Það eru líka mikil gleðitíðindi, að verkalýðssamtökin ætla að veita ríkisstjórninni bakstuðning við efnahagsráðstafanir þessar.1 Það er betri „framkvæmdarsjóð- ur“ en milljónir kr. í handraða, svo að ekki sé meira sagt. Sama má segja um stuðning bænda- j samtakanna. Þessar staðreyndir blasa nú við og valda því, að mönnum má vera óvenjubjart fyrir augum um það, að takast megi að koma á jafnvægi í efna- hagskerfi landsins og halda þó uppi miklum og margháttuðum framkvæmdum. Þessi fyrirframfengni stuðning ur framleiðslu- og vinnustéttanna við efnahagsráðstafanirnar ættu og að vera ríkisstjórninni mikil hvöt til að halda hér fast og rögg- samlega á málum. Reynir þar vissulega ekki hvað sízt á þann ráðherrann, sem verðlagsmálin heyra undir, Hannibal Valdimars- son, en enginn, sem þekkir hann __________ Föstudagur 21. desember 1956 Kaupfélag Þingeyinga Garðarsbrouf 4-6, Húsavík. Símnefni Kaupfélag. Stofnað 20. febrúar 1882. ELZTA SAMVINNUFÉLAG ÍSLANDS Félagið þakkar öllum viðskiptavinum sínum og velunnurum fyrir liðinn tíma og óskar þeim gæfu og gengis ó komandi óri. Óskum öllum glcðilegra j óla um það að taka til endurskipu- verkamannabústaða, en þeir hafa fara í efnahagsráðstöfunum þess- lagningar fisksöluna til útlanda. um langt skeið verið olnbogabarn um. Svo er ætíð, þegar samrýma Hefir slíkt nauðsynjamál dregizt ríkisvaldsins, svo að ekki sé sterk- hefir orðið mismunandi sjónar- vel, mun efast um, að hann muni' taka af röggsemi á þeim málum. | Þá er vissulega ástæða til að fagna því alveg sérstaklega, að nú liggja fyrir loforð stjórnarinnar allt of lengi, og er vel, að fram úr ara að orði komizt. Aukinn stuðn- sjái. |ingur við nýbýlastofnun frum- Þá er það réttlætismál, að býlinga er og mikið nauðsynja- lækka skuli eiga tekjuskatt á lág- nál. tekjum, og fagnaðarefni, að Hitt er svo annað mál, að vafa- mið flokka til samkomulags, að einn liefði kosið þetta eða annað á þennan eða hinn veginn, og annar hitt. En það er nú einu sinni svq, að seint verður á allt hækkað verði fjárframlag til laust er sitthvað, sem betur mætti kosið. Gosdr$kkirnir Valasli, €o-llo og Creaiai-Soda ero jóladrykhir handa sllri fjölskyldunni Auk þess að vera jafngóðir og sambærilegir d.ykkir framleiddir í Reykjavík, er hver flaska krónu ódýrari vegna flutningskostnaðar. — Akureyringar, er óstæða til að greiða fjórum krónum meira fyrir líterinn af Gvendarbrunnavatni, jafnvel þótt það sé bragðbætt, þegar við höfum sjólfir nóg af góðu vatni til framleiðslunnar? Kaffið sem meðal annars vegna brennsluaðferðar *“ ,!"r fengosta og bezta kaffi landsins. Það sannar sívaxandi sala um allt land. Appelsínusafi sem er jafn góður og erlendar ófyllingar, en mun ódýrari. FRAMLEITT í Efnagerð Aknreyrar li.f. SÖLUUMBOÐ: HeiSdverzL Valg. Stefónssonar Símar 1332 og 1206.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.