Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.02.1957, Side 2

Alþýðumaðurinn - 12.02.1957, Side 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 12. febrúar 1957 ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefa-di: Alþýðujlokkslélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 40.00 á ári. Lausasala kr. 1.00 blaðið. Prentsm. Björns Jónssonar h.f. Feimnismál íhaldsins Hvað vill Sjálfstæðisflokkurinn í efnahagsmálum? Hvað vill hann í öryggismálum? Hvað vill hann í iánsútvegunum? Þannig spyr nú maður mann eftir útvarpsumræð- urnar fyrra mánudag, en enginn kann svörin. Það var nefnilega ó- gerlegt að komast að nokkurri niðurstöðu um þetta eftir mál- flutningi Ólafs og Bjarna. Svo er að sjá, sem hér sé um fullkomið feimnismál íhaldsins að ræða. Eins og almenningi hefir verið gert ljóst, var af fróðustu mönn- um um efnahagsmál aðeins um tvær leiðir að ræða í haust varð- andi efnahagsvandræði fram- lelðslunnar: gengislækkun eða svonefnd millifærsla, þ. e. taka af tekjum milliliða og almennings með lækkun á milliliðakostnaði annars vegar og auknum sköttum og tollum hins vegar og færa til framleiðsluveganna. Síðari leið- in var farin, og deilir Sjálfstæðið á það, en þorir þó ekki að kveða upp úr með, að gengislækkun hafi átt að velja og bendir á engin önnur úrræði. Getur „stærsti flokkur landsins“, „flokkur allra stétta“, „hin harða stjórnarand- staða“, leyft sér svo algert stefnu- le si? spyr almenningur. í allt vor, sumar og haust höm- uðust blöð íhaldsins út af sam- þykkt alþingis um að óska eftir endurskoðun varnarsamningsins við Bandaríkin. Samþykktin jafn- gilti því, sögðu þau, að gera land- ið varnarlaust. Hér væri um ægi- legt ábyrgðarleysi að ræða. Þeg- ar svo endurskoðuninni er frestað vegna versnandi friðarhorfa í heirninum, þá eru það „svik“ við samþykkt alþingis í munni I- haldsins og „svik“ við kjósendur. Vildi það, að herinn færi, hvern- ig sem ástandið í heimsmálunum væri, eða vildi það slíkt ekki? spyr almenningur og finnur enga heilvita brú í málflutningi þess. í sumar og haust haía íhalds- blöðin öðru hvoru verið að y pra á því, að ríkisstjórnin væri í þann veginn að taka stór- lán í Sovétríkjunum eða leppríkj- um þess, og væri slíkt hið háska- legasta ráð ofan á hin stórfelldu viðskipti við „austurblokkina“ landið væri gert þeim efnahags- lega háð. En þegar ríkisstjómin fær lán í Bandaríkjunum, heitir það landsala eða verzlun með ör- yggi landsins í munni íhaldsins. Á þjóðin þá hvergi að taka lán til fjárfrekra framkvæmda sinna? spyr fólk. Ekki má það í austri, fdíir Vesóvíus 09 ðötudrengirnir í Neopel Hér segir Frederic Sonders sig æskulýð Neapelsborgar síðan jrá ítölskum presti, sem sté hann var prestur 1945. Hinn 25 niður í göturennur Neapel- ára gamli prestur, sem var sonur borgar til að geta rétt heim- ^ vélaverkamanns, hafði m. a. feng- ilislausum drengjum hjilpar• ið það verkefni að predika yfir hönd. ungu fólki í verksmiðjum borgar innar, þar sem kommúnisminn HINN æruverðugi kardináli yfir virtist þrífast vel. Eldmóður hans, Neapel, Ascalesi, var höggdofa.' hvöss tilsvör og hnittni höfðu Hann starði á prestinn unga. reynzt honum farsæl vopn og „Er það í raun og sannleika snúið mörgum af veg kommún- ætiun yðar að dulbúast eins og ismans. göturotta, eins og vasaþjófur eða betlari?“ spurði hans æruverð- ,Gott og vel,“ sagði kardinál- inn loks og kinkaði kolli. „Kirkj- ugheit. „Eg tiefi aldrei heyrt ann- an vetður stundum að feta furðu- að ems! Þetta getur ekki iátið sig 1 vegi. £n verig gætinn.“ gerast, og auk þess mundi fyrsti Fáum kvöldum síðar urSu goturónmn, sem þér mætið, sjá nokkrir scugnizzl; gem héldu sig undir eins í gegnum dulbúning- - aðaljárnbrautarstöS Neapels, lnn' I þess varir, að þeir höfðu eignazt Hinn litli, bjarteygi faðir Ma- hrollvekjandi félaga. Þetta var rio Borrelli réttist í sætinu. „Þetta ungUr náungi, lítill vexti, en sam- er eina leiðin til að rétta þessum anrekinn, ljóshærður og hvass- vesaiingum hjálparhönd,“ svaraði eygur. Hann ávann sér traust hann fastmæitur. „Eg hefi lært þeirra og virðingu þegar í stað, götumál þeirra og tamið mér svo Snj all var hann að leika á trú- hætti þeirra og framgöngu. Leyf- girni ferðalanganna. Hann kunni ið mér að skýra málið betur iynr þá hst tii hiitar að hetla svo, að yður.1' af lionum draup eymdin og auð- Hin gamla, suður-ítalska borg mýktin. En ekki lét hann á sig Neapel hefir um aldir verið iil- ^ ganga. Kvöld eltt freistaði foringi ræmd fyrir scugnizzi — en svo ^ stærsta þorparafélags brautar- nefna Neapelsbúar samrærisfélög stöðvarinnar þess að hræða hann ungra götudrengja, sem hvergi í víðri veröld finnast af líkri gerð. Margir þeirra eru um sex ára, og sumir jafnvel yngri. Þeir ala ald- ur sinn á götunni, betla og stela. Á síðustu árum hefir þessum heimilisleysingjum fjölgað mjög, því að í hópinn hafa bætzt ávext- ir hernámsáranna, synir hermann- anna úr liði bandamanna, yfir- gefnir af mæðrum sínum. Talið er, að um 3000 scugnizzi séu nú í Neapel. Þeir eru síbúnir til að að- stoða smyglara, svartamarkaðs- br&skara, portkonur og þjófa, en „listgrein“ þeirra er að ræna ferðamenn og sjómenn á götunnu „Við getum ekld náð orðfæri á þeim á annan hátt, yðar tign,“ sagði faðir Borrelli. ,*Ég hefi reynt það. En geti ég fengið þá til að halda, að ég sé einn í hópi scugnizzi, má vera, að leiðir opn- ist.“ Því lengur sem faðir Borrelli talaði, breyttist svipur kardinál- ans. Honum var gagnkunnugt um, að Mario Borrelli hafði helgað til að leggja af við sig helming kvöldfengsins, en hlaut varmar viðtökur. Hinn nýi scugnizzo jós yfir hann slíkum firnum af fár- yrðum og ókvæðisorðum, að hon um varð orðfall með öllu, og þung högg og barsmíð fylgdu of- an í kaupið, og var þó foringi þessi stærðarrumur. „Við skulum kalla hann Vesúvíus“, sögðu hin- ir scugnizzi, er horfðu agndofa á aðfarirnar. Og nafnið festist við hann. Hann var orðinn scug- nizzo, sem taka varð tillit til. Þetta gerðist fyrir sex árum. Næstu sex mánuðina var faðir Borelli kristindómsfræðari á dag- inn, en á næturnar var hannj Vesuvíus götuskálkur. Þegar hann dag hvern hafði lokið kennslu sinni, klæddist hann óhreinni skyrtu, tötrabuxum og götóttum skóm, en á höfuð sér setti hann húfupottlok. Loks kámaði hann hendur sínar og andlit. Vesúvíus deildi kjörum með scugnizzunum. Hann svaf á göt- unni eins og þeir — á veturna á ekki í vestri, en þegar gengið er ristunum, þar sem lítilsháttar ylur eftir ákveðnu svari, þegir íhald- streymdi upp af holræsunum ið. Kannske man það líka eftir °S dagblöð fyrir teppi. Hann þv-í, að áður hefir verið fengið borðaði matarleifar eins og þeir, lán í Bandaríkjunum undir sams upphitaðar í gömlum niðursuðu- konar aðstæðum og niú eru og dósum. Þetta voru félagsmáltíðir það í stjórnartíð Ólafs Thors og °S. munnurinn gekk. Á þennan ekki heitið landsala né verzlun hátt kynntist hann hinum nýju með öryggismál landsins ÞÁ í félögum og komst að því, hvaðan munni Morgunblaðsins. Þannig er það alveg sama, hvar drepið er niður fingri í málflutn- ingi íhaldsins, að hvergi er sam- ræmi, heldur rekur sig eitt á ann- ars hörn og enginn samstæð þeir voru og hvers vegna þeir höfðu lent á götunni. Þessir út- lagar þjóðfélagsins litu á hann sem einn af þeim. Hann var í sífelldri hættu. Und- irheimar Neapels eru einhverjir stefna finnst út úr honum. Skoð- ^ skuggalegustu undirheimar Ev- un og stefna í hváðá máli sem er | rópu, og ekki ósjaldan rekur virðist nánast feimnismál í þeim dauðan löregluspæjara á fjörur herbúðum. | Neapelsflóa. Vesúvíus átti því á honum í augum. „Jú, sannar- hættu að hljóta lík örlög, ef scaugnizzana tæki að gruna hann se:n spæjara. En hann stóðst öll próf og komst að þeirri ánægju- legu niðurstöðu, að jafnvel hörð- ustu og spilltustu götuskálkana dreymdi um heimili, um öryggi og einhvern til að þykja vænt um. Vetrarkvöld eitt sagði Vesúvíus við þorparahóp sinn, að hann hefði uppgötvað stað, þar sem þeir gætu búið í friði. Það væri San Gennariello-kirkjan. Hún hafði orðið fyrir loftárás í stríð- inu og stóð nú auð og ónotuð. „Lögreglan mun aldrei leyfa sér að ónáða okkur í kirkju,“ sagði Vesúvíus. Þær röksemdir lokuðu munni hinna efagjörnustu í hópn- um. Kirkjugólfið var þakið múr- brotum og gapandi göt voru víða á þakinu. Fyrst 1 stað tóku dreng- irnir ekki í mál að ryðja til og gera við, en brátt sigraði með- fædd sköpunargleði ítalans let- ina. Vinnan var innt af hendi með frumstæðustu áhöldum. Kvöld eitt kom Vesúvíus með hálmdýnu og ullarteppi. Það var raunar mót óskráðum lögum götuskálkanna að sofa á slíkum hægindum, en þó fylgdu dreng- irnir fordæmi hans einn af öðr- um. Næst kom Vesúvíus fyrir lit- illi eldavél og dró að búðarvörur, sem allir hugðu, að hann hefði stolið. Þeir tóku að neyta mann- sæmandi matar. Ekki leið á löngu að drengirnir færu að kalla hinn nýja samastað sinn la Casa — Húsið. Faðir Borrelli veitti því eftirtekt, að drengirnir tóku að koma fyrr „heim“ af götunni. Framkoma þeirra innbyrðis tók og að breyt- ast. Vissulega voru þeir stálnaglar enn sem fyrr, en ekki jafnhrjúfir og áður. Föður Borrelli leizt ráð að gera þeim nú uppskátt, hver hann væri. Næsta kvöld gekk hann inn í la Casa, klæddur hempu. Dreng- irnir störðu fyrst á hann stein- þegjandi, en svo skelltu þeir upp úr. „Sjáið Vesúvíus“, hrópuðu þeir. „Hann er orðinn prestur!“ En einn drengjanna andmælti. „Vesúvíus“, sagði hann, ég er ekki trúhneigður, en þetta getur þú ekki leyft þér. Þetta er of langt gengið.“ Faðir Borrelli brosti. „Já, en ég er prestur,“ sagði hann.. „Sjáið þið bara þessar myndir, þar sem ég er myndaður með öðrum prestum.“ Höggdofa af undrun létu dreng irnir myndirnar ganga milli sín. Borrelli stóð á öndinni af eftir- væntingu. Loks gekk einn drengj- anna til hans — einn harðasti skallinn, 15 ára piltur — og greip hönd hans. „Þá skulum við upp frá þessu kalla þig föður Vesúví- us“, sagði hann og brosti breitt. „En þú verður hjá okkur áfram, er það ekki?“ Hinir drengirnir þyrptust umhverfis þá, og Borrelli gat ekki varizt því, að tárin stóðu lega,“ sagði hann. Við skulum gera þennan stað að Casa dello Scugnizzo“. Þannig var heimili götudrengj- anna stofnað. í asnakerru, sem Borrelli leigði, ók hann og nokkr- ir drengjanna um borgina og betl- aði út gömul húsgögn, sem hætt var að nota. Neapelsbúar eru gjöfulir, og la Casa dello Scugn- izzo varð sannnefnt heimili. En nú stóð úrslitaprófraunin fyrir dyrum: Mundi faðir Vesúvíus geta haldið í götuskálkana sína? „Það var ekki hægt að taka þá sömu tökum og drengi á æsku- lýðsheimili,“ sagði Borrelli. Hann vissi, að það mundi draga dilk á eftir sér, ef reynt væri að halda drengjunum innan veggja og reyna að steypa þá í eitt og sama : :ót. Það, sem þá vanhagaði um, var ekki aðeins staður, þar sem þeir gætu fengið mat, föt. og hvílu til að sofa í, heldur einnig fundið vingjarnleik og skilning. En það mátti ekki loka þá algerlega úti frá fyrra lífi þeirra, götulífi Neapelborgar. Drengirnir — sem nú voru um tuttugu talsins — urðu flemtri slegnir, er faðir Vesúvíus stakk upp á því við þá, að þeir skyldu taka að ganga í skóla eða fá sér atvinnu. Á reiprennandi götu- skálkamáli skýrði presturinn það fyrir þeim, að þeim muridi ganga stórum betur að sjá sér borgið, ef þeir kynnu nokkuð fyrir sér, og gilti það jafnt, hvort þeir hygð ust bjarga sér á heiðarlegan eða á umdeildan hátt. Þessi fullyrðing gróf um sig í hugskoti þeirra. Borrelli varð næstum því að leggja sig í jafnmikla framkróka við að fá skólayfirvöldin á sitt mál. í fyrstunni þverneituðu þau semsé að taka scugnizzi í bekki sína. Niðurstaðan varð hins veg- ar sú, að um 10 af yngstu drengj- unum var skipt niður á milli nokk urra skóla, því að á þann hátt mundu þeir ekki geta sett mark sitt á viðkomandi bekk og skóla- félagar mundu varla eða ekki veita því eftirtekt, að um scugn- izzo væri að ræða. Smám saman tóku drengirnir að breytast í hátterni. Þeir þvoðu sér á morgnana og rökuðu sig, væri þess þörf. En mest þótti föð- ur Borrelli um það vert, að þeir lærðu að hlæja, ekki hæðnishlátri götuskálksins heldur gleðihlátri drengsins. Svo kom hin óhjákvæmilega uppreisn undir forystu Pietros, dreiigs.' sem nefndur var Höndin, af því að hann var svo handlag- inn vasaþjófur. Móðir hans hafði yfirgefíð hann 8 ára gamlan og nú var hann 13 ára, þótt hann virtist drjúgum eldri. Hann stóð fyrir framan föður Borrelli og horfði á hann hvössum augum. „Ég hverf til götunnar á ný,“ lýsti hann yfir herskár í bragði. „Þéir hafa horn í síðu mér í skól- anum.“ Margir drengjanna kink- uðu kolli samþykkjandi. „Gott og

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.