Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.05.1957, Qupperneq 3

Alþýðumaðurinn - 14.05.1957, Qupperneq 3
ÞriSjudagur 14. maí 1957. ALÞÝÐUMAÐURINN 3 TILKYNNING frá Verkamannafél. Akureyrarkaupstaðar. Innheimta íélagsgj aldanna er mikið verk á ári hverju og tímafrekt. Þess vegna er þaS von félagsstjórnarinnar, aS sem allra flestir greiSi gjöld sín ótilkvaddir á skrifstofu verka- lýSsfélaganna í YerkalýSshúsinu. SíSustu árin hefir allmikiS af félagsgj öldum veriS innheimt hjá vinnuveitendum og verS- ur sá háttur einnig hafSur á í ár, en betra er þó og þægilegra fyrir alla aSila, aS gjöldin séu greidd beint á skrifstofuna. Er því hér meS skoraS á alla félagsmenn, sem ekki hafa þeg- ar greitt félagsgjaldiS, aS greiSa þaS til skrifstofunnar fyrir lok þessa mán^Sar, en eftir 1. júní verSur fariS aS innheimta gjöldin hjá vinnuveitendum. Samkvæmt lögum félagsins fellur árgjaldiS í gjalddaga á aSalfundi ár hvert. VERKAMANNAFÉL. AKUREYRARKAUPSTAÐAR. TILKYNNING frá Húsnæðismálasfjórn. í þeim tilgangi aS stuSla aS byggingu íbúSa af hóflegri stærS og tryggja, aS fjármagn þaS og byggingarefni, sem variS er til íbúSabygginga, nýtist sem bezt, vill framkvæmdastjórn HúsnæSismálastjórnar hér meS vekja athygli væntanlegra húsbyggjenda á því, aS þeir, sem byggja 360 rúmmetra í- búSir eSa minni (utanmál) munu framvegis njóta forgangs- réttar um lán á vegum HúsnæSismálastjórnar. Um úthlutun lána munu enn fremur verSa settar reglur, til þess aS tryggja, aS fullt tillit sé tekiS til ástæSna umsækj- enda, húsnæSis, fjölskyldustærSar, efnahags o. fl. Framkvæmdasfjórn Húsnæðismálastjórnar. Fi;í Einingu Stjórn Verkakvennafélagsins Einingar vill hér meS skora á allar félagskonur, aS greiSa félagsgjaldiS hiS fyrsta á skrif- stofu verkalýSsfélaganna eSa til gjaldkera, svo aS komizt verSi hjá mikilli fyrirhöfn og kostnaSi viS innheimtuna. Stjórn Einingar. IVý sending: (iráar dragtir Hanzkar Unglingakjálar Markaðurinn Sími 1261. Vinabæjaferð til Danmerknr Norræna félagiS gengst fyrir hópferS fyrir fólk á aldrinum 17 —20 ára til Danmerkur í sumar. FariS verSur út meS m.s. Heklu 22. júní til Kaupmannahafnar meS viSkomu í Þórshöfn í Fær- eyjum og í Bergen og komiS til Kaupmannahafnar 27. júní. Heim verSur fariS meS „Dronning Al- exandrine“ 27. júlí og komiS til Reykjavíkur 2. ágúst. DvaliS verSur í Danmörku mánaSartíma. Þátttakendur dvelja fyrst 3 daga í Kaupmanna- liöfn, gista á farfuglaheimili, skoSa m.a. GlypotekiS, Rosen- borg Slot, National Museum, eySa einu kvöldi á Cirkus Schumann og öSru í Tívolí. Sunnudaginn 30. júlí verSur svo fariS til Hindsgavl-hallarinn- ar á Fjóni, en þaS er félagsheim- ili Norræna félagsins í Dan- mörku. Dagana 30. júní til 7. júlí er þar norrænt æskulýSsmót meS þáttakendum frá öllum NorSurlöndum. Eftir vikudvöl á Fjóni verSur svo fariS til Sjálands og dvalio um þaS bil 2 vikur á Köbmands- hvile-lýSháskólanum viS Rung- sted skammt fyrir norSan Kaup- mannahöfn. Frá skólanum eru aS- eins Oresund. AS lokinni döl á Köbmands- hvile Höjskole dreifist svo hóp- urinn til danskra borga og bæja, sem eru í vinabæjatengslum viS íslenzka bæi og munu þátttakend- ur dvelja þar á einkaheimilum um vikutíma. AS lokum verSur svo dvaliS 1 —2 sólarhringa í Kaupmanna- höfn áSur en haldiS verSur heim- leiSis. Tuttugu piltum og stúlkum á aldrinum 17—20 ára er boSin þátttaka og hverri félagsdeild Norræna félagsins er gefinn kost- ur á aS velja einn þátttakanda, sem þannig verSur gestur um vikutíma í dönskum vinabæ þess bæjar eSa byggSarlags, sem haiin er fulltrúi fyrir. — Sex til átta Reykvíkingum er boSin þátttaka og skulu umsóknir ásamt meS- mælum og upplýsingum um kunn- áttu í NorSurlandamálum hafa borizt Norræna félaginu (Box 912) fyrir 20. maí næstkomandi. KostnaSur mun verSa alls um 3.700.00 kr. fyrir hvern þátttak- anda, þar meS talin öll ferSalög og mánaSardvöl í Danmörku. Steindór Steindórsson, Munka- þverárstræti 40, gefur nánari upplýsingar. BORGARBÍÓ Sími 1500 STJARNA ER FÆDD Stórfengleg og ógleymanleg ný, amerísk stórmynd í litum, sem er í flokki beztu mynda, sem gerSar hafa veriS. Myndin er tekin og sýnd í ASalhlutverk leikur: Judy Garland 1 | I I n 1 I y í y | 1 i m r? I y l 1 s y I 8 1 1 | i y l I 1 : ■■ i TILKYNNING um bótagrciðslur lífeyrisdeildar almannafrygginganna árið 1957. Bótatímabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. sl. til árs- loka. LífeyrisupphæSir á fyrra árshelmingi eru ákveSnar til bráSabirgSa meS hliSsjón af bótum síSasta árs og upplýs- ingum bótaþega. Sé um tekjur aS ræSa til skerSingar bóta- rétti, verSur skerSing lífeyris áriS 1957 miSuS viS tekjur ársins 1956, þegar skattframtöl liggja fyrir. Sækja þarf á ný um bætur skv. heimildarákvæSum al- mannatryggingalaganna fyrir 25. maí n. k., í Reykjavík til aSalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins, en úti um land til umboSsmanna stofnunarinnar. Til heimildarbóta teljast hækkanir á elli- og örorkulífeyri, hækkanir á lífeyri til munaSarlausra barna, örorkustyrkur, ekkjulífeyrir, makabætur og bætur til eklda vegna barna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- eSa örorkulífeyris, þurfa ekki aS endurnýja umsóknir sínar fyrr en um næstu áramót, þar sem hækkunin er þegar úrskurSuS til þess tíma. AkvæSi almannatryggingalaganna um lífeyrishækkanir breyttust frá ársbyrjun 1957. Hin nýju ákvæSi felast í 23. gr. laganna og eru sem hér segir: „GreiSa má uppbót á elli- og örorkulífeyri, ef lífeyrisþegi á ekki lögskyldan, aflögufæran framfæranda á lífi, sbr. 6. gr. laga nr. 80/1947, og sýnt þykir, aS hann geti ekki komizt af án hækkunar. Uppbót þessa skal aSeins greiSa þeim, sem: a. þurfa sérstakrar umönnunar sökum sjúkleika eSa ellilas- leika. b. dvelja á elliheimili, sjúkrahúsi eSa öSru slíku hressingar- eSa dvalarheimili, c. eru einstæSingar. Uppbótin skal miSast viS ástæSur lífeyrisþegans, en þó aldrei vera hærri en lífeyrisupphæS skv. 13. gr. Uppbót og lífeyri samkvæmt b-liS skal hvorutveggja miSa viS lífeyri 1. verSlagssvæSis. Uppbót þessi greiSist aS % af hlutaSeigandi sveitarsjóSi og aS % af Tryggingarstofnun ríkisins, og skal stofnuninni heimilt aS verja upphæS, sem nemur allt aS 7% af heildar- uppphæS elli- og örorkulífeyris síSastliSins árs, í þessu skyni. Tryggingastofnunin ákveSur uppbót samkvæmt grein þessari eftir ástæSum lífeyrisþegans, aS fengnum tillögum hlutaSeigandi sveitarstjórnar. Fllutur Tryggingarstofnunarinnar greiSist því aSeins, aS hlutur sveitarsjóSs sé jafnframt greiddur.“ AríSandi er aS örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst aS hægt sé aS taka umsóknirnar til greina, vegna þess aS fjárhæS sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuS. FæSingarvottorS og önnur tilskilin vottorS skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi veriS lögS fram áSur. Þeir um- sækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyristrygginga, skulu sanna meS kvittun innheimtumanns eSa á annan hátt, að þeir hafi greitt iSgjöId sín skilvíslega. Vanskil geta varSaS skerSingu eSa missi bótaréttar. NorSurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi eiga sam- kvæmt samningi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns viS íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrSi, sem samn- ingarnir tilgreina, eru uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju NorSurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiSslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal vakin á því, aS réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauSsynlegt aS þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir aS fá þær greiddar, dragi eigi aS leggja fram um- sókn sína. MuniS aS greiSa iSgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo aS þér haldiS jafnan fullum bótaréttindum. Reykjavík, 24. apríl 1957. Tryggingasf'ofnun ríkisins. | I I y i l i i i I I i I i l i I I I i i I I i i i § i M 'I i 1 8 I i I ( I i I ( 1 i 1 í i 1 ( I

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.