Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.05.1958, Page 2

Alþýðumaðurinn - 06.05.1958, Page 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 6. niaí 1958 ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 40.00 á ári. Lausasala kr. 1.00 blaðið. Prentsm. Björns Jónssonar h.f. »QCOOC><>0000000000000000»i J1 hverju œtti tainjj- sigurinn að byggjast! Áróðursmenn Sjólfstæðisflokks- ins fullyrða þessa dagana við gest og gangandi, að samkomulag sé nú að vísu orðið með stjórnar- flokkunum um úrræði í efnahags- málunum, en ekki séu skæðin til langrar göngu sterk, því að sam- komulagið sé fyrst og fremst byggt á sameiginlegum ótta stjórn- arflokkanna við kosningar, Sjálf- stæðisflokkurinn mundi raka til sín fylgi. Og ekki vantar rökin: Almenningi finnst að núver- andi stjórn hafi gengið á bak öll- um sínum stefnumálum: Efna- hagsvandann hafi hún ekki leyst, eins og hún hafi lofað, herinn hafi hún ekki látið fara, dýrtíðina hafi hún ekki stöðvað o. s. frv., o. s. frv. En nú verður víst mörgum spurn: Á hvað á Sjálfstæðið að vinna fylgi? Óánægjuna eina með vanefndir? Þurfa þeir óá- nægðu þá ekki að hafa einhverja von um að Sjólfstæðið geti betur efnt en stjórnarflokkarnir það, sem þeim þykir lítt efnt, því að annars virðist gagnslaust að skipta? Ætli ekki það, ef rökrétt er hugsað. En hefir Sjálfstæðið gefið á- stæðu til slíkrar vonar? Ilvað finnst háttvirtum kjósendum? Finnst t. d. nokkrum Fram- sóknarflokkskjósenda fró 1956 og ef til vill telur efnahagsvandann erfiðan úrlausnar stjórninni, að Sjálfstæðið hafi bent þar á lausn- ina? Eða finnst einhverjum Aljsýðu- flokkskjósanda frá 1956, sem ef til vill þykir of lítið fara fyrir dýrtíðarstöðvun ríkisstj órnarinn- ar, að Sjálfstæðisflokkurinn hafa sýnt líkindi til, að hann hefði dugað þar betur? Eða finnst einhverjum kjós- anda Alþýðubandalagsins frá 1956 og nú þykir ef til vill ekki hafa verið haldið svo fast á burt- för hersins og ótt hefði að gera af hálfu ríkisstj órnarinnar, finnst honum trúlegt, að Sjálfstæðið hefði dugað betur þar? Vinningsmöguleikar Sjálfstæð isflokksins hljóta semsé að byggj ast á því, að kjósendur ríkis stjórnarflokkanna gangi yfir til hans, og til þess að kjósendur geri slíkt, verða þeir að sjá einhverj- ar líkur til að gagn verði að skipt ingunni. En Jjó leitað sé með logandi Verholýishrenfmgin i oi mii sjdlfstœð, ii og voldug og stekja frum í órojo fylkingu i hínum foðltðo grondvelll Ræða Jóns Þorsteinssonar 1. maí (Fyrirsagnir eru blaðsins) Góðir Akureyringar! heildarsamtakanna, Alþýðusam- Verkamenn og verkakonur! bands Islands. I rauninni ættu all- íslenzk verkalýðshreyfing get- ir stéttfúsir verkamenn, hvar í ur í dag litið með stolti til fortíð- ^ flokki sem þeir standa, að geta arinnar. Hún stendur á mörgurn sameinast innan verkalýðsfélag- sviðum jafnfætis verkalýðshreyf- anna um stéttarleg hagsmunamál. ingu erlendra forystuþjóða á sviði Þeir Jjyrftu jafnframt að samein- menningar og þjóðfélagshátta, þó ast um að halda þessum málum hún á öðrum sviðum standi nokk- sem mest aðgreindum frá stjórn- uð að baki. En sé litið á lífskjör málalegum ágreiningsefnum, og íslenzkrar alþýðu eins og Jrau eru vísa á bug öllum tilraunum stjórn- nú, höfum við áreiðanlega betur málaflokkanna til beinna afskipta í samanburði við flestar eða jafn- af verkalýðshreyfingunni og yfir- vel allar þjóðir heims. Þessi stað- ráða yfir henni. I Jieim málum reynd má þó ekki slæva baráttu- sem verkalýðshreyfingin lætur að- þrek okkar, þvert á móti verður allega til sín taka á hún fremur íslenzk verkalýðshreyfing ætíð að að vera herra stj órnmálaflokk- standa vígreif og baráttufús til anna en þjónn þeirra. Hún á að sóknar og varnar í hverju einasta vera sjálfstæð, óháð og voldug og igsmunamáli alþýðunnar, sem sækja fram í órofa fylkingu á hefir fylkt sér undir merki hennar. hinum faglega grundvelli, þótt á Á þessum degi ganga verka- stjórnmálagrundvellinum sé sótt menn og verkakonur að jafnaði í fram í mörgum fylkingum og ær- kröfugöngum og setja fram kröf- ið sundurleitum. Þetta misræmi er ur sínar á hendur öðrum, ])aö er að segja kröfur á hendur vinnu- veitendum, stjórnmálaflokkum, ríkisvaldinu og þjóðfélaginu sjálfu. Þá væri ekki úr vegi að verkalýðurinn hugleiddi einnig, hvaða kröfur hann gæti gert á hendur sjálfum sér og sínum sam- tökum. Eru verkalýðssamtökin sjálf þannig úr garði gerð að ekki sé vert að leiða hugann að því, hvort Jrar sé ekki úrbóta þörf á ýmsum sviðum, svo samtökin verði hæfari til að gegna hinu þýöingarmikla hlutverki sínu í þjóðfélaginu sem sverð og skjöld- ur alþýðunnar í kjarabaráttu hennar? St'jórnmálaátök innan verkalýðshreyfingarinnar hættuleg. Eitt helzta mein verkalýðssam- takanna eru hin hatrömmu stjórn- málaátök, sem eiga sér stað innan margra verkalýðsfélaga, svo og ljósi í hverju blaði Moggans, finnst þar aldrei ábending um, hvað Sjálfstæðisflokkurinn mundi gera í t. d. efnahagsmálum, ef hann fengi völdin. Þetta vekur svo megna tortryggni meðal almenn- ings, að miklu fremur mætti bú- ast við, ef nú yrði kosið, að fjöldi Sjálfstæðiskjósenda frá 1956 mundi yfirgefa flokkinn fyrir al- gert málefna- og úrræöaleysi. Almenningur — og þar á meöal fjöldi Sjálfstæðiskjósenda — er nefnilega ekki eins blár, eins og forysta Sjálfstæðisins virðist halda, ef dæma á eftir stjórnmála- baráttu hennar nú, ef hægt er að gefa því annars það nafn. í sjálfu sér eðlilegt, þar sem stjórnmálin taka yfir miklu víð- áttumeira svið heldur en verka- lýðsmálin og því miklu fremur grundvöllur fyrir ágreiningi á stj órnmálasviðinu. Eins og nú er komið málum eru stjórnmáladeilur innan verkalýðs- félaganna Jreim í mörgum tilfell um fjötur um fót, svo Jrau geta síður en ella á heilbrigðan og ár- angursríkan hátt gætt faglegra hagsmuna félagsmanna sinna. Skipulagsmálin í molum. í skipulagsmálum verkalýös- hreyfingarinnar eru mörg verk- efni óleyst. Fyrst má henda á að utah heildarsamtakanna, Alþýðu- sambands íslands, standa enn fjöl- menn og áhrifamikil stéttasamtök með verkfallsrétti. I öðru lagi er sumum stöðum eru verkamenn, sjómenn og verkakonur öll i einu verkalýösfélagi, en á öðrum stöð- um eru Jressar stéttir í tveim eða þrem félögum. Sum félög eru ein- göngu fyrir iðnlært fólk, en önnur eru bæði fyrir faglærða menn og ófaglæröa. Þannig er ósamræmið á öllum sviðum. Yfirleitt þekkjast varla nein landssamtök einstakra starfsstétta innan verkalýöshreyf- ingarinnar, svo sem sjómanna, iðnsveina, verkamanna eða ann- arra slíkra. — Starfssvið fjórð- ungssambanda og fulltrúaráöa skólahaldsins og væri þó bezt að geta veriö án þess. Fræðslustofn- un eða skóli verkalýðssamtakanna er einkamál þeirra og þarf þar engrar lagasetningar við, og eng- an ráðherra þarf yfir þá stofnun, en eitt megin ágreiningsmálið milli flutningsmanna áður- greindra frumvarpa er það, hvort stofnunin skuli fremur heyra und- ir menntamálaráðherra eða fé- lagsmálaráöherra og benda líkur til, að þessi stórfelldi ágreiningur verði báðum frumvörpunum að aldurtila. Hagfræðileg þekking í þjónusfu verkolýðs- hreyfingarinnar nauðsynleg. Verkalýðshreyfingunni nægir hefir ekki verið afmarkað nægi- ekki að búa yfír styrkleika og leca skýit og ekki lögð næg á- kraffí JJún verður einnig að búa herzla á að halda þessum stofnun- \ r- i 11 • i ^ .. ... r ; ytir pekkmgu, svo hun geti sott um við líði og á það þó einkum i -r - n ^ D 1 1 | kroiur smar og vario maistao við fjórðungssamböndin. Til' - * .ii _ -i J ° i sinn meo gildum rokum. INu a dæmis hefir aðeins um helmingur I tímum er þetta einmitt sérstaklega Norðlend- _______________________________. þegar I mikilvægt efnahagsmálin og önnur hagræn vandamál sverfa verkalýösfélaganna í ingafjórðungi verið meðlimir Alþýðusambands Norðurlands og ' að þjóSinni étt og títt og úrlausn- væri sannarlega þörf á því að það breyttist til batnaðar. Þá má nefna, að naumast mun vera til á öllu landinu samningur um gagnkvæma aöstoö í vinnu- ir eru torfengnar. Mætti í raun og veru ekki minna vera en að verka- lýðssamtökin hefðu fastan hag- fræðing í þjónustu sinni, sem samtökin í heild og einstök verka- deilum milli verkalýðsfélaga, svo lýSsfélög gætu ætíg snúiS gér til sem heimilað er í vinnulöggjöf- * . , DDJ j með oll haglræðileg urlausnar- inní I efni. Tökum til dæmis jafn al- Á þessu sviöinu bíða mörg , ,. 1 r ° mennar og brennandi spurmngar vandamál óleyst. Verkalýðshreyf- • , , i 1 J 1 eins og hver er kaupmattur laun- ingin þarf að taka skipulagsmálin u r- í , . . D r o anna, heiir nann aukizt eða ryrn- til vandlegrar yfirvegunar, af- * r . v . . •* ° J , a° ffa þvl s^ðast var sannð og nema stærstu annmarkana núver- , •• , • , , i hverjir eru orsakir þessr Vissu- andi skipulacsle) sis, oe leggja |ega væri mikil bót að því að geta grundvöll að framtíðarskipulagi. . •* ,, - • , , •• D _ 1 b iengið hlutlaus vismdaleg svor 1 því efni má ekki sýna neinn ein- •* , . ,, .*• 1 J , við þessum spurmngum, ohað strengingshátt. Væri sennilega , * • ,, ... D ° D skoounum nkisvalds og stjorn- heppilegast að leiða þróunina inn r- i i , ' . , malatlokka. En Jsegar verkamenn og verkakonur setja fram slíkar spurningar, þá er gripið í tómt, verkalýðshreyfingin getur ekki skera úr, hvort formið reynist bet- gefíð syar HagfræSileg ur eða hvort þau geta ekki sam- , i , • - i • • , i i 1 D Iþekkmg i þjonustu verkalyðssam- lagast og þróast hlið við hlið eftir i , , ,-• u • *■ D D 1 takanna helir aldrei venð nauo- hérlendum aðstæðum. , . , _.••] • synlegri en nu, þegar samtokm leggja sitt þunga lóð á vogarskál- ina að lausn efnahagsvandamála þjóðarinnar. Margt hefir áunnizf’. svið atvinnugreinasambanda annars vegar og stéttasambanda hins vegar og láta síðan reynsluna Fræðslumálin. Á sviði fræðslumála eiga verka- lýðssamtökin stóran akur óplægð- an. Skort hefir alla fræðslustarf- semi um verkalýðsmál. Þá fræðslustarfsemi má hafa með i Kröfum verkalýðsins um mann- rétt að gera sér lj óst, að engin ýmsum hætti, svo sem fyrirlestra- sæmandi laun og örugga afkomu heildarstefna er ríkjandi innan haldi, námskeiðum eða rekstri: er yfirleitt fullnægt á tvennan verkalýðshreyfingarinnar í skipu- skóla. Brýnustu nauðsyn ber til hátt. í fyrsta lagi með kaup- og lagsmálum. í Jaeim efnum hafa j að koma á fót námskeiðum eða kjarasamningum við vinnuveit- tilviljanakennd sérsjónarmið skólahaldi, þar sem áhugasamir endur og í öðru lagi með löggjöf. hinna einstöku staða, þar sem menn úr verkalýðshreyfingunni Mörg réttindamál verkalýðsins verkalýðsfélög eru starfandi, ver- gætu fengið haldgóða fræðslu um ^ hafa verið leyst með lagasetningu. ið látin ráða. Á sumum stöðum hina ýmsu Jiætti verkalýðsmála, Þó aðeins sé farið tvö til þrjú ár eru verkalýÖsfélögin svo fámenn ^ svo þeir yrðu hæfari til að taka að ^ aftur í tímann, má benda á mál °g ná yfir svo lítið svæði, t.d. einn sér störf í þágu stéttarfélaganna eins og atvinnuleysistryggingar, hrepp upp til sveita, að Jiau skort- eða hafa á hendi forystu þeirra.1 vinnumiðlun, aukinn orlofsrétt, ir öll skilyrði til að lifa og starfa. Þetta skólahald á vitanlega að Félagssvæðin eru annars mjög vera með þeim hætti einum, sem mismunandi að stærð og engin verkalýðssamtökin sjálf ákveða. grundvallarregla ríkjandi um víð- Að því leyti missa bæði frum- áttu Jjeirra. Sum félög taka aöeins vörpin marks, sem nýlega hafa yfir einn kaupstað eða eitt sjávar- komið fram á Alþingi um þetta þorp, önnur ná yfir heilar sýslur j efni. Verkalýðssamtökin þurfa og hin þriðju hafa allt landið að ekki að spyrja alþingismenn um félagssvæði. Þegar litið er álþað, hvernig þau reki sínar hvernig félögin eru byggð upp og ( fræðslustofnanir. Það eina, sem til hvaða starfsstétta þau taki ef til vill þyrfti að leita á náðir kemur sama misræmiö í Ijós. Á J Alþingis með væru fjárframlög til lög um uppsagnarfrest og veik- indadaga og að lokum lífeyris- sjóð togarasjómanna, sem vænt- anlega verður lögfestur innan fárra daga. Á þessum stutta tíma hefir því mjög mikið áunnizt í réttindabaráttunni. Alþingi það, sem situr á yfirstandandi kjör- tímabili, er kjörið var sumarið 1956, hefir verið mjög vinsamlegt verkalýðssamtökunum í þessum efnum og ber vissulega að meta

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.