Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1960, Side 3

Alþýðumaðurinn - 20.12.1960, Side 3
Þriðjudagur 20. desember 1960 ALÞÝÐUMAÐÚRINN 3 ORÐSENDIN G til húsráðenda og húsmæðra frá BRUNABOTAFELAGI ISLANDS Farið varlega meS eldinn. Jólatrén eru hráSeldfim. Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn með því að breiða yfir hann. SetjiS ekki k.ertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatj öldum eða fötum. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Sölubíióir verða EKKI lokaðar vegna vöru- talningar eftir nýjársdag NEMA VEFNAÐARVÖRUDEILD FRÁ 2,—10. JAN. N.K. Viðskiptamenn kaupfélagsins eru minntir á að ljúka greiðslum sínum fyrir lok þ. m. Akureyri, 19. des. 1960. Kaupfélag verkamanna ALÞÝÐUMAÐURINN kemur væntanlega næst út 10. janúar næstkomandi. r Brunabótafélag Islands. Jólahungihjötiö ÚRVALS GOTT. Veljið sjálf. KJÖRBÚÐ KEA SJÁLFSÆVISAGA SJALJAPIN er jólabók listamanna í ár. Bókabúð Rikku JOLALJOSOí úri og inni fóið þér ódýrust í RAFLAGNADEILD KEA ALLT I jfldmatinn SVÍNAKJÖT NAUTAKJÖT DILKAKJÖT og ÚRVALS HANGIKJÖT Crcnmeti Nýtt, þurrkað, niðursooio. ALLT I • t Aveitir Nýir, þurrkaðir, niðursoðnir. Vinsamlegast pantið og gerið kaupin tímanlega. KJÖT og FISKUR W l#l öleðileg jól! Farsælt komandi ár! Útgerðarfélag Akureyringa hf. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! 'C‘£/AA/£tA/J>? Bjarnabiið BREKKUGÖTU 3 BÝÐUR YÐUR fjölbreytt úrval af barnaleikföngum: FYRIR DRENGI: Margar tegundir bíla Margar tegundir flugvéla Margar tegundir skipa Flugmódel Smíðatól Taflborð Indíánabátar Byssur Hringar Seðlaveski Blys, margar tegundir Flugeldar. FYRIR STÚLKUR Bollasett Matarsett Kaffisett Slæður Handsnyrtiveski Burstasett Hjá hárgreiðsludömu Hjá brúðulækninum Peningaveski Hringar Armbönd Hálsmen. SP I L Bingo — Vogun vinnur — Kjördœmaspilit! — Hugmyndaspilið — Mattador — Jólasveinarnir — A 80 dögum umhverjis jörðina. JÓLASERÍUR Ennfremur fjölbreytt úrval af jólavörum fyrir fullorðna. Utboð Ákveðið hefir verið aS bjóða út smíði glugga í aðalhús elliheimilisins, sem nú er í smíðum. Uppdrátta og verklýsingar skal vitja til byggingafulltrúa bæjarins. Frestur til að skila tilboðum í verkið er til 20. janúar næst- komandi. F. h. bygginganefndar Elliheimilisins. Magnús E. Guðjónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.