Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 19.12.1961, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 19.12.1961, Blaðsíða 1
- JÓL3BLAÐ 1961 - VETRARKVÖLD Á AKUREYRI Ljósmynd: Krislján Hallgrímsson. Ííemur - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nóft, og nálægð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undrahljótf, í kotin jafnt og hallir fer þú inn. Þú kemur enn til þjáðra í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðstu von. í gluggaleysið geisla inn þú ber, því guðdómsljóminn skín um mannsins son. Sem Ijós og hlýja í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt allt, í hverju barni sé ég þína mynd. Jakob J. Smári.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.