Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.03.1965, Page 1

Alþýðumaðurinn - 18.03.1965, Page 1
ALÞÝDU Skógrœktarmenn pinga M A D U R INN Stjórn Skógræktarfélags Is- lands hefur tekið upp þá ný- breytni á þessu ári að heim- sækja skógræktarfélögin úti um land og ráða ráðum sínum í samráði við stjórnir héraðs- félaganna á hverjum stað. S.l. Kirkjuvikunni á Akureyri lauk s.l. sunnudag með vísitasiu biskups, Sigurbjörns Einarssonar. Auk hans þjónuðu 3 prestar fyrir altari, sr. Benjamin Kristjónsson, sr. Pétur Sigurgeirsson og sr. Birgir Snæbjörnsson, við fjölmenna og hótiðlega mcssu. (Ljósm.: N. H.). Endurbœtur ó Hótel K.E.A. Hótelið reiðubúið til móttöku vor- og sumargesta. S.l. mánudag var fréttamönn- um boðið að skoða miklar og smekklegar endurbætur er gerð- ar hafa verið á anddyri Hótel K.E.A. Er þar með lokið breyt- ingum og endurbótum sem staðið hafa yfir á hótelinu um skeið. Ilótelstjórinn, Ragnar Ragnarsson og Gunnlaugur P. Verkfall yfirmanna ó farskipum Verkfall yfirmanna á farskip- um stendur nú yfir og hafa samningafundir staðið yfir stöðugl í um tvo sólarhr.inga, og stóðu enn þegar blaðið síðast frétti. llafa eingöngu verið tek- in matar- og kaffihlé. Engar fréttir hafa horizt af samkomulagi, og er helzt að heyra, að ekkert miði í þá átt. Engin skip hafa stöðvast í Reykjavík ennþá en nokkur af skipum S.I.S. munu stöðvasl á ýmsuni stöðum úti á landi. En ef sanmingar dragast á lang- inn stöðvast einnig flest skip Eimskipafélagsins. Kristinsson, skrifstofumaður ræddu þessar breytingar og svöruðu fyrirspurnum frétta- manna, en þar kom fram eftir- farandi: Um síðastliðna helgi var lok- ið v.ið ýmsar breytingar og end- urbætur á Hótel K.E.A. sem staðið hafa yfir um alllangt skeið. Síðustu breytingarnar voru gerðar í anddyri hótelsins. Til afgreiðslu þar verður nú ein Aðalfundur Félags ísl. iðn- rekenda var settur í dag í Þjóð- leikhúskj allaranum. Formaður félagsins Gunnar J. Friðriksson setti fundinn, og Jóhann Haf- stein, iðnaðarmálaráðh. flutti ræðu. Ráðherrann kom víða við í ræðu sinni og gerði grein fyrir afstöðu stjórnarvaldanna til iðn- aðarins. Taldi hann þær marg- luggðu athugasemdir, að ís- lenzkur iðnaður vær.i olnboga- barn í íslenzku atvinnulífi, ekki slúlka, sem auk þess hefur á hendi símavörzlu, og gjaldkeri sem annast mun uppgjör við hótelgesti. I sambandi við Gildaskálann hafa verið gerð sérstök snyrti- herberg.i og einnig fatageymsla. Anddyrið hefur verið lagt grænu nylon gólfteppi auk þess sem það er vel búið húsgögn- um. Teiknistofa SÍS gerði allar teikningar, en Dofri h/f, Akur- eýri sá um allar framkvæmdir. liafa við rök að styðjast og að margt væri borið á borð í blaða- skrifum, sem gæfi ranga mynd af ástandinu. Taldi hann að rík- isstjórnin gerði iðnaðinum ekki lægra undir höfði en öðrum at- v.innugreinum og væri skaðlegt að vera sífellL að koma því inn hjá ahnenningi að íslenzkur iðnaður væri á vonarvöl, því svo sannarlega væri hann ekki nein öskubuska í atvinnulífinu. AÐALFUNDUR Félags íslenzkra iðnrekenda er hafinn laugardag var slík ráðstefna haldin hér á Akureyri. Hana sóttu auk stjórnar Skógræktar- félags íslands, stjórnii; héraðs- félaganna á Norðurlandi, og auk þess var sýslumönnum fjórðungsins boðið að sækja fundinn, og komu þeir allir. Nokkrir áhugamenn um skóg- ræktarmál voru einnig mættir, einkum héðan úr nágrenni ásamt blaðamönnum. Hákon Guðmundsson, yfir- borgardómari, sem er formaður Skógræktarfélags íslands, setti fundinn og ávarpaði fundar- menn. Síðan fluttu þeir fram- söguræður, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, Snorri Sig- urðsson, ráðunautur Skógrækt- arfélags Islands, og Ármann Dalmannsson, skógarvörður. Hákon ræddi einkum um gildi skógræktarfélaganna fyrir málið í heild, og hversu mikil- vægur skerfur þeirra væri til framkvæmda í landinu, og ekki síður hitt, að þau sköpuðu áhug- ann og héldu honum við. Gat hann einnig um, að nú væri svo komið að vinnukraft skorti til þess að gróðursetja það plöntu- magn, sem fyrir hendi væri ár- lega, en áður skorti plönturnar. Þá fór liann og nokkrum orðum um þær árásir, sem skógræktar- málið hefur sætt síðustu árin alls ómaklega, því að þær hefðu ekki verið bornar fram á fræði- legum grundvelli, um hvað unnt væri að gera og hvað ekki, held- ur að því er virtist af beinni óvild í garð skógræktarmálsins. Hann gat og um þann misskiln- ing, sem fram hefði komið í blöðum, einkum hér nyrðra, að Norður- og Austurland væru höfð útundan um úthlutun þess fjár, sem Skógrækt ríkisins not- aði. Svo fjarri væri það sanni, að árið 1963 t. d. hefðu 58% af fjárfestingu Skógræktarinnar farið í þessa landshluta. Þá gat hann þess, að starf- andi væri 12 manna nefnd á vegum Skógræktarfélags íslands til þess að gera tillögur og áætl- anir um hversu efla mætti skóg- ræktarfélögin og skipuleggja starf þeirra. I henni sætu ein- göngu ungir áhugamenn, og vænti hann sér margs góðs af starfi hennar, sem hann kvaðst vona að félögin fengju hagnýtt sér. Minnti hánn á hið mikla fjárframlag, sem skógræktarfé- lögin hefðu lagt til málanna, og um leið, að því meira fé, sem fram kæmi til þessara mála heima í héruðum, því meiri yrði sá styrkur, sem félögunum yrði lagður af ríkisfé. Snorri Sigurðsson ræddi einkum um störf skógræktarfé- laganna, bæði í ræktunarmálum og öðru. Svo og fjárhag þeirra. Gerði hann þar að nokkru um- talsefni skógrækt í litlum einka- girðingum og í stórum félags- reitum. Girðing smáreitanna yrði svo miklu dýrar.i en um hina stóru, að félögin hefðu orðið og ættu að leggja meira kapp á stóru girðingarnar. Einnig væri sú hætta á ferðum, sem fram hefði komið, að sum- ir einstaklingar, þótt vel færu af stað hefðu brugðizt, og fram- haldið ekki verið í samræmi við byrjunina, og því ekki unnt að styrkja slíkt. Skógræktarfélögin í landinu gróðursettu yfir helm- ing þess, sem gróðursett væri árlega, og þessu plöntumagni yrði að beina að stærri girðing- unum. í sambandi við styrkina til skógræktarfélaganna hér norð- anlands sagði hann, að sam- kvæmt skýrslum þeirra væri um 40% af árlegu rekstrarfé þeirra ríkisstyrkur. Stundum meira en stundum minna. Hann lagði áherzlu á, að þáttur skógræktar- félaganna hér norðanlands væri mikill og óvíða stæði skógrækt- in á landinu jafntraustum fótum, einkum þó hér við Eyjafjörð. Færi þar saman venja, sem orð- in væri gróin, góð skógræktar- skilyrð.i og ötul forysta. Ármann Dalmannsson ræddi um samstarf í ræktunarmálum. Skýrði hann frá því, hvernig landbúnaður og skógrækt ynnu saman á Norðurlöndum, einkum í Noregi, þar sem skógræktin í mörgum tilfellum gerði bænd- um kleift að haldast við á smá- býlum sínum, og hún ein forð- aði heilum héruðum frá að fara í eyði. Þar er því unnið mark- víst að áætlunargerðum um nánara samstarf skógræktar og annarrar ræktunar. Eitthvað líkt þyrfti að vinna hér og umfram allt að fá bændur og annað sveitafólk, til að sinna málefni skógræktarinnar. Síðan ræddi hann nokkuð um frumvarp það um garðyrkjuskóla hér nyrðra, sem fram væri komið í Alþingi og hugsanlega samvinnu hans og skógræktar. Hvatti einnig til samvinnu við Búnaðarfélag Islands um landbúnaðarsýn- ingu þá sem ætlað er að halda í Reykjavík 1966. Frh. bh. 4.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.