Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.05.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 27.05.1965, Blaðsíða 4
4 Vilhelm Hinriksson, Gránufclagsgöt'u 33, Akureyri, lczt að heimili sínu aðfaranótt 23. mai. Utförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. mai kl. 1.30 e. h. Eiginkona, sonur, systkini, tengdadóttir og barnabörn. LOKSINS KOMIN Á MARKAÐINN Diesel báfavél 15,5 ha. fyrirferðarlítil og létt. Geluni úlvegað nokkrár vélar fyrir vorið. ' — Ennfremur eftiitaldar stærðir: 7, 30—40, 82, 103, 141, 200 ha. Umboðsmenn : MAGNÚS JÓNSSON, c/o Þórsháinar, Akureyri ÞORSTEINN JÓNSSON, Ólafsíirði _>!<_ Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum eða okkur. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35-200 ATVINNA Vantar nokkra karlmenn, mikil vinna. HRAÐFRYSTIHÚS Ú.A. ATVINNA Tveir menn óskast í frystiklefa-vinnu. Hátt kaup, mikil vinna. HRAÐFRYSTIHÚS Ú. A. Kirhjuliórasiíngmót í dag 4 kórar taka þátt í samsöngnum Kirkjukórasamband Eyjafjarð arprófastdæmis efnir til söng- móts í Akureyrarkirkju á upp- stigningardag, 27. maí kl. 2 og 8.30 e. b. Söngmót þetta er hið fimmta í í röðinni. Fimm kórar höfðu t.ilkynnt þátttöku, en á síðustu stundu forfallaðist Kirkjukór Siglufjarðar, vegna veikinda söngstjórans. Xórar þeir, er taka þátt í mót- inu eru: Kirkjukór Akureyrar, söngstjóri Jakob Tryggvason; Kirkjukór Grundar- og Saurbæj- arkirkna, söngstjóri Sigríður Schiöth; Kirkjukór Lögmanns- hlíðarkirkju, söngstjóri Áskell Jónsson og Kirkjukór Ólafs- fjarðar, söngstjóri Waltraut Krukenberg. Eins og flestum mun kunnugt, verður efnt til sérstaks Vest- mannadags á Akureyri þann 9. júní n.k. í sambandi við hóp- í kórunum eru samtals um 80 manns. Kórarnir munu syngja hver í sínu lagi og allir samein- aðir. Er ekki að efa að mótið verð- ur vel sótt eins og fyrri mót liafa verið. ferð Vestur-íslendinga hingað norður. Er búizt við að 45—50 þeirra komi þá hingað og dvelji í bæ og nágrenni 2—3 daga. Verður reynt að gera þeim dvöl- ina sem ánægjulegasta og unnið að því, að sem flestir geti hitt ættingja sína og vini. Nú hafa margir bæjarbúar óska'ð eftirþví að geta tekið vestur-íslenzkan gest á heimili sitt meðan dvalizt er hér, og þurfa allir sem þess óska, að láta einhvern í stjórh Þjóðræknisfélagsins vita um Jjað sem allra fyrst. Er von á skrá næstu daga yfir nöfn allra Vestmanna, sem hingað koma, og geta þá þeir sem þess óska kynnt sér hana. Sr. Benjamín Kristjánsson, Laugalandi, formaður, Gísli Ól- afsson, varaform. (sími 1-1919), Árni Bjarnarson, ritari, símar 1-1852 og 1-1334, Jónas Thord- arson, gjaldkeri, símar 1-1934 og 1-2919, Jón Rögnvaldsson, sími 1-1497, Bjarni Jónsson, sími 1-1609, sr. Pétur Sigurgeirsson, sími 1-1648. Barnaskólunum slitið i (Framhald a) 3. síSa.) vérðlaunagjafa fyrir góðan námsárangur. Ljóslækningar hófust í skól- anum í vetur og fengu 62 börn ljósböð. Öll skólabörnin fengu daglega A-vítamín, Þá var í vet- ur tekið í notkun nýtt sjónpróf- unartæki, sem Lionsklúbbur Ak- ureyrar gaf barnaskólum bæjar- ins. Sjötti bekkur dvaldi í tvo daga í marz v.ið skíðaiðkanir og úli- líí í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. I lok vorskólans fer hann eins dags ferð um Skagafjörð. Sýning á skólavinnu barnanna var 2. maí s.l. Þar var sýnd handavinna, teikningar og vinnu- bækur barnanna frá vetrinum. Starfrænt nám licfur aukizt í skólanum Jjessi síðustu ár. Zontaklúbbur Akureyrar bauð 6. bekk til að skoða Nonnahús eins og áður og er það ávallt skemmtileg heimsókn. K A U P I Ð DAVRE HAFRAGRJÓN Kr. 1 3.00 pakkinn. KJÖRBÚÐIR K.E.A. KIRKJUKÓRASAMBAND EYJAFJARÐARPRÓFASTSDÆMIS SÖNGMÓT í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 27. maí kl. 2 e. h. og kl. 8,30 e. h. sama dag. Aðgöngumiðar við innganginn. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn föstudaginn 4. júní n.k. í fundarsal Hótel Sögu og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni, 4. hæð, frá og með miðvikudeginum 2. júní. Stjórnin. Telpunáttföt Nýkomin. Góð og ódýr. VEFNAÐARVÖRUDEILD Oriscndmg til Akireirínðfl

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.