Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 16.12.1965, Blaðsíða 1
Lokaorð þuls AM eru gleðileg jól og guð sé með öllum JOLAKONFEKT VERZLUNIN BREKKA X,XXV. árg. - Akureyri, fimmtudaginn 16. desember 1965 - 45. tbl. FRÁ RITSTJÓRA A.M. BLAÐIÐ hefir nóg efni til að fylla hundrúðir nú fyrir jólin, en AM stefnir að öryggi hvað fjárhag snertir svo að tryggt verði örugg'ega framtíð blaðsins á nýju ári. AM þakkar ö]lum þeim útgefendum, er sent hafa bækur og AM á snjalla penna að bakhjarli, er munu rit dæma þær bækur er blaðinu Brúðkaup BRÚÐHJÓN. Þann 12. des. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Valgerður María Bjarnadóttir og Gísli Vigfús Ingvason iðnverkamaður. — Heimili þeirra er að Vana- byggð 7 Akureyri. Ljósmynd: Níels Hansson. BRÚÐHJÓN. Sunnudaginn 12. des. voru gefin saman á Akur eyri af sr. Hákoni Loftssyni ungfrú Guðrún G. Kristjáns- hafa borizt. Má þar til nefna Steindór Steindórsson frá Hlöð- um og Rósberg G. Snædal og AM mun síðar birta ritdóma um þær bækur er blaðinu hafa bor- izt, og hver mun gefa sér tíma til að lesa umsagnir um bækur nú fyrir jólin? En þessum bóka forlögum sendir AM kveðjur sínar með þakklæti fyrir bæk- ur: B. O. B., Ægisútgáfunni, Leifri, Menningarsjóði, Kvöld- vökuútgáfunni, Fróða, og Set- bergi. Þetta eru þau fyriríæki, er sent hafa blaðinu bækur. 30CS>e Mannúð. — Til skatta- yfirvaida SÝNIÐ EKKI miskunnarleysi nú fyrir jólin. AM .veit um mann sem tók við tómu umslagi, 1 þá er útborgun launa hans fór : fram. Miskunsami Samverjinn ! er nær Jesús Kristi en Herodes. Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust Fyrir hópa og einstaklinga ASKRIFTARSÍMI AL ÞÝÐUM ANNSINS ER 1-13-99 Rakarastofa og verzlun ISÍÐUSTU viku opnaði Jón Eðvarð rakari aftur rakara- stofu sína að Strandgötu 6, eftir að mjög fullkomnar endurbæt- ur höfðu farið fram. Einnig hef- ir Jón Eðvarð þar verzlun með snyrti- og ljósmyndavörur. AM sendir Jóni heillaóskir með framtakið. dóttir og Antonío Orpinell verkfræðingur frá Barcelona. Ljósmynd: Níels Hansson. STUTTAR FRÉTTIR OG GRÆSKULAUST GAMAN jólaskap — jólakveðjur EIGUM við ekki að fara í létt jólaskap í lokinn, og ljóstra því upp, sem við höfum heyrt á götunni, að ritstjóri AM hafi mesta ástæðu til að elska Odd lyfsala, Erlingur sjálfan sig, Jakob AM og Þorsíeinn glappa- skot Hannibals, er færði auð- valdinu stærsta „sjensinn". AM bíður í lokinn vinum og óvinum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs. Vínsíúlka AM segir: Gleðileg jól til allra er jólakveðjur AM sjá og heyra. Þakkir fyrir samstarf ILOKIN sendir AM þakkir til starfsfólks Prentsmiðju Bjöms Jónssonar þ.f. og P.O.B., ■3 | Hún segir stuttar A.M. fréttir, og bros | | hennar er jólagjöf til allra lesenda A.M. | © I Við gefum henni orðið. •3 i-*s-©-f-sc-^-s>-f--.rrs-©'>-s:-^fj-->ac-->©-^;rr->3')-írc->©-^-ac-S'©->-s'r->©'^a'f-^©-^ac-s-©'^*s- PALLADÓMUR UM RITSTJÓRA AKUREYRARBLAÐANNA AKUREYRSK blómarós hefir orðið: Erlingur er aðdáanlega virðu legur, dálítið líkur forsetanum okkar, en ég þyrði ekki að vera ein með honum, ja, nema ég væri dálítið skotin í honum. Jakob er eins og myndin af lykla-Pétri, er ég á í hjartagróf- inni og ef Pétur er eins og Jakob, þá veit ég að ég mætti syndga dálítið svo að hlypi í lás þarna efra er ég bankaði. Þorsteinn væri nú „sjarmeð- astur“ af þeim, ef hann væri ekki svona rau'ður eins og pabbi segir. Þetta rauða er eitt- hvað í sambandi við mann sem hét Stalín og var rauður og Þor- steinn er víst sonur hans svona hinseginn. En elskukrúttið hann Þorsteinn var nú ekkert rauð- ur í' gær, bara sætur með spanjóluna ættaða frá Djúpa- iæk. Ólafsfjörðm: kallar Ólafsfirði í gær. J. S. AFLI HE7IR verið sæmilegur, þá er á sjó heíir gefið og ] því nær stöðug vinna hefir ver- ið í Hraðfrystihúsi Magnúsar Gamalíelssonar fyrir 30—40 manns. Svo er það hann Sigurjón við AM með gassalega rauðu bart- ana, sem byrjaðir eru að grána, og misjöfn brot í hattinum. Vin- kona múi sagði í gær að hann greiddi yíir skalla, dálítið skond ið ef hann verndar rauða litinn fyrir þsirm hvíta. Einn vinur minn segir að hann sé hættu- legur náungi, ö!lu meira en Er- lingur og ég ein og þó er það svakalegasta þ. e. mest spenn- andi er, nei ekki meira þ. . . . (Oskiljanlegt, því miður). Eftirmáii AM birtir þessa palladóma og tekur fram að þetta er ei nein uppsuða fremur en viðtalið við 17 ára unglinginn í haust, og (Framhald á blaðsíðu 8) fyrir ánægiulegt samstarf á ár- inu 1965. AM ávítað MARGIR hafa ávítað AM fyr- ir að blaðið skyldi ekki vera búið að birta mynd af J. M. J., eins og Eyþóri í Lindu og Valaimari í Sana og til hugg unar hrelldum sálum vill AM upplýsa, að í fyrsta blaði á nýju ári mun birtast mynd af J. M. J., hvort sem kapítalistum eða sósíalistum líkar betur eða ver. Árnað IieiIIa f'KÓLAMEISTARI okkar Þór- arinn Björnsson verður sex tugur 19. þ. m. AM sendir hon- um heillaóskir sínar, og þessa merka afmælis meistara verður minnst síðar, eða í fyrsta tbl. AM 1966. AM óskar skólameist- ara allra heilla. Valur Arnþórsson. Örlygur Gcirsscn. Boðnir velkonmir 4 \/| bíður þessa tvo ungu menn velkomna í ábyrgð armikil störf. Örylg Geirsson, sem framkvæmdastjóra Alþýðu flokksins og Val Arnþórsson sem fulltrúa framkvæmdastjóra KEA.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.