Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.05.1966, Side 6

Alþýðumaðurinn - 26.05.1966, Side 6
f FERMINGARBÖRN Að Bægisá annan í hvítasunnu, 30. niaí kl. 2. Bjarní Frímannsson Garðshorni á Þelamörk. Heiðar Karl Ólafsson Ár- hvammi í Öxnadal. Guðveig Búadóttir Myrkár- bakka í Hörgárdal. Helga Ingólfsdóttir Neðri-Rauða læk á Þelamörk. Steinunn Einarsdóttir Efri-Vind ! heimum á Þelamörk. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 12. maí 1966 var samþykíkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1965. Arðmiðar verða inn- leystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá af- greiðslumönnum félagsins um allt land. H.f. Eimskipafélag íslands. Sportskyrfur nylon-velour Hagstætt verð. ■v--/AKUREYRI - SlMI 1-15-38 NÝKOMIÐ: ASSA-SKRÁR með tilheyrandi lömum Einnig hinir vinsælu VESTUR-ÞÝZKU STÁLVASKAR BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 HÚSMÆÐUR! Smjörið er STÓRLÆKKAÐ Kostar nú kr. 65.00 kílóið Steikið úr smjöri. Bakið úr smjöri.' Borðið hið holla og góða íslenzka smjör. Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verður Amtsbókasafnið opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7 e. h. Safnið verður lokað laug- ardag fyrir hvítasunnu. Bókavörður. HERBERGI Herbergi óskast til Ieigu, helzt á Eyrinni. Þarf ekki að vera stórt. Upplýsingar veittar í síma 1-13-99. TRELLEBORG ÞETTA ER TRELLEBORG SAFE-T-RIDE Ávala brúnin eyðir áhrif um ójafns vegar á stjóm- hæfni bifreiðar yðar. W TRELLEBORG er sænskl gæðamerki. SÖLUUMBOÐ: ÞÓRSHAMAR H.F. AKUREYRI Sfatinai Lf. Suðurlandsbraut 16 • Reyijavík • Sícnefni: >Yafver< • Sfmi 36200 Fjölbreyttar danskar HANNYRÐAVÖRUR komnar. KLUKKUSTRENGJA- HÖLDUR TÖSKULÁSAR BAKKABÖND og HRINGIR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AUGLÝSH) I AJW. Plasthúðaðar spónaplötur stærð 2000x2600 mm., hvítar 16 mm. kr. 1900.00 pr. plaía 19 mm. kr. 2060.00 pr. plala Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 34 — Sími 12960 og 11960 H Námskeið í hestamennsku Svo sem að undanförnu starfrækir Hestamannafélagið Léttir og Æskulýðsráð Akureyrar REIÐSKÓLA fyrir börn á aldrinum 8—13 ára. Námskeiðið hefst að þessu sinni föstudaginn 10. júní. Námskeiðsgjald er kr. 500.00. Kennari er Ingólfur Ármannsson. Innritun hjá Karli Ágústssyni, sími 1-11-02, og æsku- lýðsfulltrúa Akureyrar, sími 1-15-46 og 1-27-22. Væntanlegir þátttakendur mæti fimmtudaginn 9. júní kl. 8 e. h. í íþróttavallarhúsinu. Þá hefur hestamannafélagið og æskulýðsráð hug.á að koma á kvöldnámskeiðum í hestamennsku fyrir ungl- inga á aldrinum 14—20 ára, þar sem nemendur leggja sér til hesta eða að þeim verða útvegaðir hestar. Kénn- ari verður Þorsteinn Jónsson. Upplýsingar í símum 1-11-02, 1-15-46 og 1-27-22. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. IÐNRÁÐAKUREYRAR heídur AÐALFUND að Hótel KEA (rotarysal) mið- vikudaginn 1. júní n.k. kl. 20. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstöif. Stjórnir félaga iðnaðarmanna eru beðnar að hraða kosningu fulltrúa og rnæti þeir með kjörbréf. STJÓRN IÐNRÁÐS AKUREYRAR. Kaupið kjöt í kjöfbúS Bæjarins f jölbreyttasta úrval af KJÖTVÖRUM NÝTT! BEARNAISE SÓSA HOLLANDAISE SÓSA KJÖTBÚÐ K.E.A.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.