Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Blaðsíða 4
 WL Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f.# Akureyri ALÞÝÐUMAÐURiNN 111111111111111111111111111 1111111111111111111111111111 iiiiiimiiiiiiiiiiiiii .»• Norðlenzkur siglingafloli ,,CTÖRT ORÐ HÁKOT“, mun margur hugsa, sem | ^ sér þessa fyrirsögn, en orð eru til alls fyrst, stend- í ur einhvers staðar. Biilsýnismennirnir segja að vísu, að | öll athafnasemi leiti til Suðurnesja og elckert tjói að [ hamla gegn straumnum fyrir norðlenzka byggð, en i vér neitum þeirri staðhæfingu og bendum á, hver [ gróska er hér í ýmsu athafnalífi, ef menn vilja aðeins = sjá og fylgjast með. Þessu til staðfestingar bendum vér i á, að æ fleiri verzlanir hér flytja nú inn vörur sínar i sjálfar beint í vaxandi mæli, og hér eru að rísa á legg | heildverzlanir, hvað var óþekkt fyrirbæri um fjölda | ára fram á síðustu ár. Einhver kann að segja: Hvað i varðar oss um ,,bölvaða milliliðina", en vér minnum | þá, er svo hugsa, á þau viðurkenndu sannindi, að hag- | felld verzlun hefir um aldir þótt undirstaða velmeg- [ unar þjóða, og vér íslendingar erum engin undantekn- f ing um það. Og gildi þetta um Jrjóðarheild, gildir J:>að [ að sjálfsögðu og um byggðarlög, Jt. e. því hagfelldari | verzlun fyrir Norðurland, því meiri velmegun á Norð- i urlandi. f IUK rneiri fjölbreytni í verzlun og vaxa’ndi grósku, i skulum vér og minna oss á aukna athafnasemi í = iðnaði, bæði Jreim, sem fyrir hefir verið, og nýiðnað, 1 svo sem stúlskipasmíði, sandblástur, nælonhúðun o. fl. i Einnig myndarlegan útgerðarrekstur, síldarbræðslu 1 o, fl. Vér þurfum Jrannig alls ekki áð bera höfuðið i hallt, hvað athafnasemi á ýmsum sviðum viðvíkur, en j samt þurfum vér að sækja enn betur fram, Jrví að i .aldréi triá stanza né fara sér hægt í hraðvaxandi Jijóð- j félagi. Þá drögumst vér aftur úr. f PN VÉR vorum að tala um vaxandi verzlun, og Jrá i ■^ verður oss hugsað um vaxandi flutningaþörf. 1 Ymsir athafnamenn hér í bæ eru farnir að láta sig f dreyma um akureyrskt eða norðlenzkt flutningaskipa- [ félag, og vér mælum með því, að þessi hugmynd sé 1 gaumgæfilega athuguð. Flutningaþörf Norður- og I Austurlands er mikil, bæði inn og út, og með vaxandi l lieildsöluverzlun á Akureyri, þaðan sem vörum er síð- jj an dreift út um allt land, vex Jressi flutningaþcirf enn. = En eins og Norðurlandi er stoð og stytta að vaxandi I verzlun beint um hendur Akureyri og annarra norð- I lenzkra hafna, er Jrví og stoð og stytta að Jrví að taka | flutningana sem mest í eigin hendur, því að þeir, sem [ flutninganna þurfa aðallega við, þekkja bezt, hvernig I Jreim á og má hagfelldast fyrir koma, en Jrjónusta t. d. f Eimskip við landsbyggðina er nú talsvert gagnrýnd, f enda engin ástæða til fyrir oss að halda flutningunum f til fyrirtækis, sem rekur Jrjónustu sína með Reykjavík- | ursjónarmið í fyrirrúmi, Jrótt áljrjóðarfyrirtæki eigi að 1 teljast, en Jretta er almenningsálitið úti um land. IjÁ er að geta þess, að íslenzk flutningaskip annast f '* flutninga fyrir aðrar Jrjóðir með góðum hagnaði, [ og hví gætu ekki norðlenzk flutningaskip drýgt tekj- f ur sínar og siglingastörf með Jrví einnig? JKVÍ MEJRÁ sem menn hugleiða Jretta, því auðsærra f " virðist, að Norðlendingar eigi að leggja áherzlu á [ áð koma sér upp nokkrum flutningaskipakosti til að f öðlast meira öryggi í flutningamálum sínum og fá [ tekjur af þessari atvinnugrein í sinn hlút, að sínum f hluta. [ UIIIIUMIIIIIIIIIMMIIKMIMIIIMMIMIIHMMMIIIMIMIIIMIMMIMIMMMMIMMIMIMIIIMUIIIimilUMMMIIIIIIIIIIHIIIIIII? RITSTJOm AM þykist vera enn svolííill lcjarkmaður og ekki genginn í barndóm að nýju og það væri nú annað hvort, ný skroppinn yfir fertugsaldurinn, og til að sýna að hugur fylgir máli hvað karlmennsku s. j. við AM snertir birtum við hér hréf frá K. K. L. er án tæpitungu ásakar s. j. fyrir það að vera mesta fjandmann Akureyrar með því að segja frá fúafenum hæjarins okkar á opinheran liátt. Bréfið er stutt og laggott og hljóðar þannig: „Aldrei liefi ég séð né lesið jafn mikla svívirðingu um höf- uðstað Norðurlands, okkar fögru Akureyri og gat að lesa í 25. tölublaði AM útgefnu 7. júlí sl. Ég hefi aldrei hatramrlegar séð Akureyri nídda niður eins og í þessari glannalegu forsíðu- frétt áðumefnds hlaðs. Svo þyk ist ritstjóri þess vilja veg Akur eyrar sem mestan, sér er nú hver ósvífnin. Það ætti að reka slíka náunga á opinberlegan liátt úr bænum". Svo mörg voru þau orð. ÞVf VAR það svolítil uppörv- un fyrir hann veslings s. j. við AM er hann kom í bæinn sl. mánudag, þá er liann átti liálf- partinn von á því, að hann yrði brottrækur gerr á líkan hátt og maðurinn er Grímseyingar veittu ekki landvist og Erling- ur lijá Degi sagði frá með sín- um alkunna virðuleika á sl. vetri, er Akureyringur, sem s. j. þekkir lítið persónulega en áf afspurn og einnig í samhandi við jákvæð störf í félagsmálum og veit að þar fer góður þegn Akureyrar og vill veg hennar sem mestan. Hann stöðvaði s. j. úti á götu og kvaðst vilja þakka honum fyrir pistil hans um Ak- HEYRT SPURT SEÐ HLERAÐ ureyri. Hann kvað að AM mætti gjarnan hirta aftur mynd ina af svarta stafninum, í raun og veru fyrstu kynningu, er gestir fengju af hænum, er þeir kæmu innan af flugvelli. Hann kvað Akureyringa standa í þeirri notalegu trú, að Akur- eyri væri fegursti bær landsins, en svæfu á verðinum í því sam- bandi. Það væri ekki nóg, að vera í gamla tímanum, meðan Akureyri bar það nafn með rentu, þá er hin góða kona Margrét Schöth skóp Lystigarð inn og gerði garð Akureyrar landsfrægan. Því er það enn meiri háðung fyrir Akureyr- inga nú að sýna „svarta stafn- inn“ og annan sóðaskap og ó- sóma í bænum þeim, er frú Margrét óf frægðaríjóma á sín- um tíma. Þetta er ekki orðrétt, það sem hinn góði borgari sagði við mig, en ég vona, að hann finni þó sínar skoðanir óbrengl- aðar í þessum línum. AM vill með ánægju verða við bón lians og birtir því hér aftur mynd af „svarta stafninum". — Það er gott að finna skilning, því að AM veit, að þessi góði borgari vill veg Akureyrar sem mestan og beztan, og þökk sé honum fyrir. P. s. S. j. vill taka það fram, að þessi borgari og liann eru andstæðingar Iivað stjórnmál snertir og því er hann eigi stuðningsmaður AM af þeim sökum og því er liðveizla hans enn jákvæðari í þessu efni. ITUNNINGI SPYR: Hvers iV vegna fá viðskiptavinir ekki arðmiða á Caffiteríu KEA, er þeir verzla þar, heldur eru mið arnir settir í bauk sem stendur við peningakassann? A LLAR fatahreinsanir í bæn- um voru lokaðar í s.l. vikú. Einn ágætur bílstjóri sagði blað inu frá því, að hann liefði ekið með ferðafólk um bæinn einja daginn, og hefði það ætlað að koma buxum í pressun, en öll fyrirtæki, er annast slíka þjón- ustu í bænum, hefðu verið lok- uð. Kvað hann, að sér fyndist þetta ekki góð þjónusta við ferðafólk — og tekur AM ákveðið undir það og vill jafn- framt beina því til réttra aðila, og vonar, að þetta hendi ekki aftur. Mun ekki blessað ferða- fólkið, er bílstjórinn sagði frá, segja frá því furðulostið, er það kemur til síns heima, að ekki liafi reynzt unnt að fá pressað- (Framhald á blaðsíðu 7). AF NÆSTU GRÖSUM MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10 f. h. á sunnudaginn kemur. Sáltpar nr: 526 — 384 — 114 — 367 — 583. — Athugið að messan er hálftíma fyrr en venjulega. P. S. LÆKNASTOFURNAR á Akur eyri eru lokaðar á laugardög um yfir sumarmánuðina, nema héraðslæknirinn hefur opið milli kl. 11—12 og vakt- læknir hefur opið á sama tíma. Apótekin taka 16 kr. aukagjald fyrir afgreiðslu eft ir kl. 6 á kvöldin og eftir kl. 12 á hádegi á laúgardögum. HÓLADAGURINN er á sunnu daginn kemur. Farið verður í hópferð að Hólum í Hjaltadal og tekið þátt í hátíð dagsins. Lagt af stað að lokinni messu á sunnudaginn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í kirkjuna kl. 10—12 f.h. eða kl. 2—4 e.h. fyrir laugardag. Sími 1-16-65. KVENFÉLAGIÐ HLÍF efnir til kvöldferðar að Laugum 16. ágúst n. k. — Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Ferð í Fjörðu 13.—14. ágúst. HJÓNAEFNI. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung frú Lilja Guðmundsdóttir Ránargötu 25 Akureyri og Baldur Tómasson iðnnemi Eyrarlandsvegi 19 Akureyri. MINNINGARSJÓÐUR Jakobs Jakobssonar. — Minningar- spjöld fást í Verzluninni Ás- byrgi h.f., og Bókaverzlun Jóhanns Valdimarssonar. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið alla daga frá kl. 2—3 e. h. Sími safnvarðar er 1-29-83 á kvöldin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.