Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Blaðsíða 6
AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem skulda söluskatt annars ársfjórðungs þ. á., svo og söluskatt fyrra árs, stöðvaður, verði greiðslu eigi lokið fyrir 15. þ. m. Verður lokun framkvæmd þriðjudaginn 16. ágúst lijá þeim fyrirtækjum, er þá hafa ekki gert full síkil. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðut'inn í Eyja- fjarðarsýslu, 9. ágúst 1966. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Bókhaldari Akureyrarbær óskar eftir að fastráða mann til bók- haldsstarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er, að umsækjandi hafi verzlunar- eða sanlvinnuskólapróf og reynslu í bókhaldsstörfum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 5. september n.k. Nánari upplýsingar gefur bæjarritari.- Bæjarstjórinn á Akureyri, 4. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. ATVINNA! Stúlkur vantar við Leik- skólann í vetur. — Uppl. gefur forstöðukonan, sími 1-18-49. Páll Gunnarsson. LAUFÁS selur GLITKERAMIK Glitkeramik er gjafavara ársins. Blómabúðin LAUFÁS Sími 1-12-50 Ódýru TRÉSTÓLARNIR komnir aftur. Verð aðeins kr. 285.00. Brynjólfur Sveinsson hi. BLÚSSU- ÚTSALA r I RÖNTGENDEILD Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða stúlku frá 1. sept. n.k. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hlið- stæða menntun. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar gefur forstöðukona. Viðtalstími kl. 13-14. SKRIFSTOFUVÉLAR rafdrifnar og handknúðar — vandaðar, vestur-þýzkar, ódýrar miðað við gæði. SKÓLA-RITVÉLAR Úrvalið mest hjá okkur. — Sendum í póstkröfu. SKRIFSTOFUSTÓLAR og B0RÐST0FU- STÓLAR í miklu úrvali. - Gæðavara. BÓKA- 0G BLAÐASALAN BREKKUGÖTU5 Tilkynning frá Frysfihúsi KEA Vegna hreinsunar á frystihólfum vorum, verða þeir, sem eiga þar geymd matvæli utan hólfa, að taka þau fyrir 14. þ. m. Eftir Jrann tíma verða klefarnir frostlausir og engin ábyrgð tekin á því, sem þar er geymt. Akureyri, 4. ágúst 1966. Akureyrarbær óskar eftir að fastráða byggingaverk- fræðing eða. tæknifræðing’irá L-oþtóbpr n.k. Umsóknarfrestur er til 5.; september n.k. " Verzl. ÁSBYRGI Auglýsingasíminn er 1-13-99 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frystihús Bæjarstjórinn á Akureyri, 4. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Aðsetursskipti Af marggefnum tilefnum eru þeir, sem skipt hafa um aðsetur innanbæjar eða flutzt til bæjarins undanfarið, beðnir að tilkynna aðsetursskiptin til bæjarskrifstof- unnar, Landsbankahúsinu, 2. hæð, hið allra fyrsta. Vanræksla á tilikynningu aðsetursskipta varðar sektum. Bæjarstjórinn á Akureyri, 8. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. ) Nýkomið: ( PEYSUR og BLÚSSUR í miklu úrvali. Viljum ráða mann til AÐSTOÐARSTARFA. rgQ|> KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Brauðgerð SÆNGUR og K0DDAR ávallt fyrirliggjandi. KÁPUR, ný sending, í næstu viku. MARKAÐURiNN SÍMI 1-12-61 IÐNNÁM! Viljum ráða tvo reglusama pilta í nám í bakaraiðn. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Brauðgerð 1800 1066 SHELL BEf Opið til kl. 23.3». iZil MogO íil )R og ýmislegt annaS lil bifreiða. FERÐANESTI - Sími 1-24-66 $

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.