Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Blaðsíða 2
 NSN* S Í|>róllasíAa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON NIHIIIHIIttllllHtHIIHIIIIHIIIIHHIHHIIIIIIHH ....IHIIHHHIHHHHHHHHHHHHHHHHHHHII ÍBA-Keflvíkingar jafntefli 1:1 SlÐASTLIÐINN sunnudag léku í I. deild á Njarðvíkur- velli Akureyri og Keflavík. Var þetta sjöundi leikur liðanna. Eftir sex leiki hafði Keflavík 7 stig en Akureyri 6 og var með al áhorfenda, sem leikmanna mikill spenningur fyrir leikn- um. Leikurinn var nokkuð skemmtilegur, harður og vel leikinn á köflum. Akureyrarliðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, skapaði sér oft góð tækifæri, sem byggð ust yfirleitt upp hægri væng vallarins, með Kára sem aðal- driffjöður. Akureyri náði svo forystu um miðjan hálfleik, er Sævar krækir í knöttinn svo til upp við endamörk, leikur á einn varnarleikmann Keflavíkur og rennir knettinum milli stangar og markvarðar. Ekki nýttust fleiri tækifæri í hálfleiknum þó hurð skilli oft nærri hælum. Valsteinn átti tvö góð tækifæri en skaut framhjá,. Kári kemst innfyrir og á aðeins éftir markvörðinn, spyrnir að marki en markvörður rekur tána í knöttinn og gerir horn. Fyrstu tuttugu mínútur af seinni hálfleik hafa Keflvíking- ar leikinn í sínum höndum og sækja fast en fá ekki hættuleg tækifæri og í þessari sóknar- lotu Keflvíkinga er dæmd auka spyrna á Akureyri inn við víta punkt. Keflvíkingar fram- kvæma spyrnuna laglega, mið- herjinn rennir knettinum til Handknattleiksmót kvenna SL. SUNNUDAG fór fram í Ár skógí kvennamót UMSE í hand knattleik, með hraðkeppnisfyrir komulagi. Sex lið tóku þátt í mótinu og varð röðin þessi: 1. Umf. Ársól, Árroðinn Ong- ulsstaðahreppi, unnu alla sína leiki. ' 2. Umf. Svarfdæla, Dalvík. 3. Umf. Reynir Árskógs- Iixeppi. 4. Umf. Framtíð Hrafnagils- hreppi. 5. Umf. Narfi Hrísey. 6. Umf. Svarfdæla, b-lið, Dal vík. Liðið úr Öngulsstaðahreppi þótti sýna beztan leik og vann réttlátan sigur, skoraði það sam tals 12 mörk gegn aðeins 1. Magnúsar Torfasonar, sem er meter frá honum, Magnús vipp ar knettinum laglega upp í hægra horn marksins og skor- ar. Leikurinn jafnast nú við, þetta mark og sótt er á báða vegu og eru Akureyringar mjög ágengir síðustu mínúturnar en ekkert mark er skorað og end- ar leikurinn 1:1. Ævar Jónsson og Skúli Ágústsson léku nú ekki með lið inu, voru báðir forfallaðir. Jón Friðriksson meiddist um miðj- an fyrli hálfleik og kom Jón Stefánsson í hans stað. Einn ný liði lék nú með liðinu, Gunnar Austfjörð, sem lék vinstri bak- vörð-ogdofar hann góðu. Akur- eyrarliðið var í heild samstillt p ,- , ---- .—, rr- og var mkill baráttuvilji í lið- inu. Keflvíkingar mættu nú með sitt sterkasta lið og bar þar mest á Magnúsi Torfasyni hægri framverði. Grétar Norðfjörð dæmdi leik inn og gerði það nokkuð vel. ■ 'i w M'f* " x- ■■ -.J u.rlW #: • I - r »««••» r tr' -* * “ Knattspyrnumót drengja UMSE gekkst fyrir hraðkeppnis móti drengja í knattspyrnu 28. f. m. að Árskógi. 4 lið tóku þátt í mótinu og varð röð þeirra þessi: Sigurvegarar urðu drengir úr Umf. Ski-iðuhrepps. 2. lið frá Umf. Ársól," Árroðinn. 3. Umf. Reynir og 4. drengir úr Umf. Svarfdæla á Dalvik. KNATTSPYRNUMÓT UMSE HÉRAÐSMÓT UMSE í knatt- spyrnu hófst fyrir skömmu og taka sex lið þátt í því. Staðan í mótinu er þessi: Umf. Reynir 5 stig. Umf. Ársól, .Árroðinn 4 stig. Umf. Framtíð 2 stig. Umf. Dagsbrún, Öxndæla 2 s. Umf. Svarfdæla 2 stig. Umf. Skriðuhrepps 1 stig. Þess skal getið að liðin hafa ekki öll leikið jafn marga leiki. Valur vann Akranes. Síðastliðinn sunnudag léku Valur og Akranes á Laugardals vellinum og vann Valur 1:0. og var markið skorað í seinni hálf leik. J. S. AKUREYRARMÓT í KNATTSPYRNU tTtVEIR leikir hafa nú farið fram í Akureyrarmóti í knattspyrnu. í fyrri viku fóru fram leikir í 4. og 5. flokki. KA sigraði Þór í 4. flokki með 3 mörkum gegn engu. í 5. flokki varð jafntefli 1:1. Leikurinn í 5. flokki var leikinn aftur í fyrra- kvöld og sigraði KA þá með 3:0. Unga Akureyri i SM hefur borizt blaðið Unga -íA-T-l- Akureyri^ r upplýsingarit um æskulýðsstarfsemi á Akur- eyri og er það géfið út af Æsku lýðsráði Akureyrar og er þetta þriðji árgangur ritsins. Ritið er smekklegt og er það unnið í Valprent h.f. Efni blaðsins hefst á athygl- isverðu ávarpi eftir Friðjón Skarphéðinsson bæjarfógeta, þá er birt skrá yfir námskeið á vegum æskulýðsráðs á síðasta vetri. Kynning er á vinabæjum Akureyrar á Norðurlöndum. Upplýsingar um æskulýðsfélög í bænum og önnur félög, er í þágu æskulýðs starfa. Einnig prýða blaðið fjöldi mynda. REYKHÚSIÐ VIÐ NORÐURGÖTU 2B Akureyri, er til sölu Kauptilboð sendist fyrir 15. þ. m. undirrituðum í Reykliúsið, sími 1-12-97, sem gefur nánari upplýs- ingar. Akureyri 9. ágúst 1966. - ■ ■' >.r. F. h. H. S. H. Finnbogi.Bjamason. - SKIPULAGNINGAR ÞÖRF 4 - •■* | „Með tilliti£tihþeirrar óvissu, sem nú er fyrir hendi í kaup- gjaldsmólum almennt og verð- lagsmálum landbúnaðarins sam þykkir fundiirinn'að freSta störf um þegar lokið er afgreiðslu þeirra mála, sem fyrir liggja, og felur stjórn -sambandsins að boða til frámhaldsaðalfundar fyrir miðjan npvenjber næst- komandi.“ — « - ... -—-- ■— ■ - EGILL ÞÓRLÁKSSON Minning (Framhald af blaðsíðu 5) og þakka honum, — hljóðum huga, ef ekki á annan hátt. Og víst mundi hinn hjarta- hreini og hjartahlýi vinur okk- ar vilja þakka, ef við nú mætt- um heyra rödd hans, þakka góð vinum og samferðamönnum, innan kennarastéttar og utan, en umfram allt fósturbörnum sínum og brúði,. sinni, henni, sem staðið hefir fneð honum í lífi og starfi, styrk og trúföst, í full 50 ár. Blessuð er og verður minning hans. Almáttugur Guð varðveiti að eilífu upprisinn anda hans, leiði hann fagnandi í æðri átthaga og hýbýli lífsins og opni hug hans og hjarta fyrir æ fegri sýn um hins góða, fagra og sanna. (Minningarorð flutt af séra Friðrik A. Friðrikssyni, Hálsi, Fnjóskadal). ’ (Framhald af blaðsíðu 1) um málfrelsi á aðalfundi Stétt- arsambandsins, sem séð hafa í gegn um áróðursnet „bænda- flokkanna“ tveggja. AM birtir hér nokkrar til- lögur, er fundurinn samþykkti: „Með því að sýnt er að mjög skortir á að bændur fái á þessu ári fullt verðlagsgrundvallar- verð fyrir framleiðsluvörur sín ar svo sem þeim þó ber lögum samkvæmt, felur aðalfundur Stéttarsambands bænda 1966 stjórn sambandsins að fara þess á leit við ríkisstjórnina, að hún leggi fram fé í þetta sinn, er tryggi bændum það verð fyrir framleiðsluna, er þeir eiga full- an rétt á, enda verði að því unn ið að skipuleggja framleiðslu landbúnaðarvara með tilliti til markaðsmöguleika svo sem unnt er, en til þess hefur bænd um ekki gefizt ráðrúm. Bændur eru lægst launaða stéttin í þjóðfélaginu og sú tekjuskerðing, sem bíður þeirra á þessu ári, eins og nú horfir, er meiri en þeir þola fjárhags- lega. Væntir fundurinn þess, að ríkisvaldið líti með skilningi á þetta mál og virði hinn ský- lausa rétt bænda til framlags hliðstætt því, sem aðrar stéttir hafa fengið.“

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.