Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.11.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 03.11.1966, Blaðsíða 3
t Weed snjókeðjur 23 stærðir á fólks- og vörubíla ÞVERBÖND 7 stærðir KRÓKAR, 4 stærðir LÁSAR, 2 stærðir TENGUR, 2 stærðir Hvergi meira úrval Hvergi lægra verð Sendum í jróstkröfu KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild SÍMAR 2-14-00 og 1-29-97 LAXÁRVIRKJUNIN Útdregin skuldabréf Hinn 27. október 1966 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxárvirkjunar, teknu 1951. Þessi bréf ~v'oru dregin út: Litra A, nr. '8, 15, 31, 33, 34, 39, 78, 111, 113, 124, 125, 146, 174, 175, 187, 193, 504, 507, 522. . Litra B, nr. 3, 5,.,6, 7, .1 í,,.35, 76,,77, 78, 79, 86, 93, 98, 99, 115, 116, 118, 119, 120, 121, 122, 180, 181, 182, 192, 194, 197, 199, 200, 212, 213, 225, 226, 228, 229, 230, 231, 232, 234/ 235, 236, 242, 243, 244, 245, 246, 248, 257, 297, 360, 365, 366, 381, 382, 384, 385, 446, 544, 545, 546, 547, 565, 574, 616, 649, 695, 756, 767, 772/ 781, 787, 791. Litra C, nr. 16, 22, 29, 30, 35, 37, 52, 71, 74, 81, 119, 126, 134, 136, 138, 139, 143, 172, 176, 302, 305, 309, 311, 312, 355, 356, 364, 371, 380, 403, 435, 441, 443, 444, 451, 457, 458, 483, 489, 495, 501, 515, 518, 549, 550, 558, 562, 566. Hin útdíegnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri 1. febrúar 1967. Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. október 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99 x SÍMANÚMER OKKAR ERU 1-12-58 og 2-10-71 RAF H.F. ÓDÝRAR STRETCHBUXUR Ullarnærföt Mjög fallegur ungbarnafatnaður til sængurgjafa. Verzlunin Rún Hafnarstræti NÝKOMIÐ: í mjög miklu úrvali: SAMKVÆMIS- KJÓLAEFNI CRIMPLENE-EFNI ULLAREFNI Verzlunin Rún Skipagötu — Sími 1-13-59 há og lág, kvenna, karla og barna, væntanleg fyrir helgi. LEÐURVORUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 Karlmannaföt Stakar buxur Stuttfrakkar Náttföt, mjög ódýr HERRADEILD í miklu úrvali. Verð frá 23.00 kr. parið. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Litað DAMASK, mjög fallegt ENN FREMUR: Mislitt SÆNGURVERALÉREFT KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐARV ÖRU DEILD Enn f remur: DÖNSK APPELSÍN- og SÍTRÓNFROMAGE KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Léreft og poplin Fallegir litir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐ AR V ÖRUDEILD SÓTHREINSUN skorsteina í bænum er að hef jast og eru húseigendur áminntir um að hafa í lagi stiga við hús sín og kaðal í skorstein, annars verður ekki sót- hreinsað. Sótarar muiiu lijálpa til að koma köðlum á skorsteina, ef þeir eru til á staðnum. SLÖKKVILIÐSSTJÓRI. Frá Landssímanum Akureyri Starfsmaður til aðstoðar á sjálfvirku stöðinni óskast nú þegar. Er þægilégt og gott starf. — Nánari uppíýs- ingar hjá undirrituðum eða fulltrúa mínuin í símá H0Ó2. SÍMASTJÓRINN AKUREYRI. 3 Opið til kl. 23.30. FERÐANESTI Sími 1-24-66

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.