Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.11.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 17.11.1966, Blaðsíða 4
 Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgofandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN i'n ———...... ' —— 5 5 „Sittu með það” | 1 I = 'C'LESTIR kannast við leik, sem sumir kalla „Sittu | 1 með það“, aðrir „Stattu’ méð það“, bg enn aðrir | | „Með það“. Segja má, að leikurinn hafi hvorki mark- | | mið né endi, hann er einskonar endileysa, sem börn f | geta skemmt sér við, þegar ekki er skemmtilegra leikja I | völ, en koðnar niður og hættir allt í einu, þegar allir 1 | leikendur eru orðnir þreyttir á honum. | ¥TM 11 ÁRA skeið hafa hérlendir kommúnistar og | | svonefndir Hannibalistar leikið þennan „Sittu f | með leik“ í íslenzkum stjórnmálum. Hannibal og | | hans liðar hafa þótzt ætla að gera Sósíalistaflokkinn I | (kommúnista) að „vinstri“ jafnaðarmönnum, en | f Sósíalistaflokkurinn hefir haft gaman af að ýta undir f f þessa ímyndun Hannibalista og nota þá sem tálbeitu 1 | fyrir vinstri sinnaða kjósendur, sem ekki hafa viljað f | veita yfirlýstum kommúnistum brautargengi, en talið | 1 sig þjóna góðum málstað, ef þeir kysu Hannibalista á | 1 þing þjóðarinnar, Alþýðubandalagsmaður, sósíalisti, | | kommúnisti hefur þessi „Sittu með það“ leikur nán- f | ast verið. f f IjANNIG hafa kommúnistar með tilstyrk Hannibals I f *■ Valdemarssonar og sálufélaga hans getað haldið f I mörgum greindum og gegnum vinstri manni í eins | | konar pólitískum fangabúðum, gert þá óvirka,. nei- f | kvæða í framfarabaráttu þjóðarinnar, óánægða með | | allt og alla — fyrst og fremst sjálfa sig af því að innst í I | hjarta sínu finna þeir að þeir eru villir vegar. = g i E = | = E E E s 1 s E £ E I i F,F ÞESSIR kjósendur allir sem einn kæmu yfir í rað- ^ ir Alþýðuflokksins gætu þeir unnið stórvirki í ís- lenzkum stjórnmálum. Þetta vita kommúnistar, en það hentar ekki þeirra upplausnaráformum. Þess vegna reyna þeir að treysta girðingu fangabúðanna, Alþýðubandalagsins. Hannibal virðist með öllu hafa gefizt upp og láti nota sig sem fangabúðasmala svo sem kommúnistar telja hentugast. Þetta er sú niður- staða, sem draga verður af nýafstöðnum landsfundi Alþýðubandalags — hver átti að verða stofnfundur nýs flokks, en varð ekki — og af nýafstöðnum flokks- fundi Sósíalistaflokksins ‘strax á eftir, eins og til að undirstrika húsbóndarétt Sósíalistaflokksins yfir Al- þýðubandalaginu. 'T’iN HVE lengi blekkir hráskinnaleikur Einars Olgeirssonar og Hannibals íslenzka kjósendur? Hvenær brestur fangabúðargirðing þeirra utan af vinstri kjósendum, sem ekki eru kommúnistar, en hafa vélazt af Alþýðubandalagsnafninu? Það skyldi þó ekki vera, að sá tími sé næsta skammt undan og þessa tvo ágætu menn jafnvel gruni það, að þeirra „Sittu með það“ leikur sé innan tíðar úti? Leikendurnir séu allir að gefast upp á tilgangsleysinu að „sitja með“ — ekkert. | CJIGUR jafnaðarmanna í bæjarstjórnarkosningunum | | ^ í vor bendir ótvírætt til þess, að þeir lýðræðisjafn- | | aðarmenn, er lent hafa í herbúðum kommúnista og | | borgaraflokkanna, séu að koma heim til Alþýðuflokks I I ins. | S S &l4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiimiiiimiiiii........................................... /= ÚÐVÍK JÓSEPSSON alþing ismaður er varaformaður Alþýðubandalagsins og Sósíal- istaflokksins. K. kemur með þá uppástungu að hann verði gerð ur að varaformanni allra stjóm málaflokkanna á Islandi. STÓRTÍÐINDI ku hafa skeð. Bjöm Jónsson alþingismað- ur náði ekki endurkjöri í mið- stjóm Sósíalistaflokksins. SUMIR SEGJA að Hjalti Har- aldsson bóndi í Ytra-Garðs homi eigi nú að styðja við bak Bjöms Jónssonar í stað Amórs Sigurjónssonar í þeim síðustu, þ. e. eigi að vera í öðru sæti á lista Alþýðubandalagsins. DAGUR síðasta Iaugardag er með vangaveltur út af Iausnarbeiðni bæjarstjóra okk- ar og imprar á því að nauðsyn væri e. t. v. á því að endur- skipuleggja framkvæmdastjóm ina m. a. til að létta að nokkm af herðum bæjarstjórans EF BÆJARBÚAR ERU ÓFÚSIR AD SKIPTA UM FRAM- KVÆMDARSTJÓRA I MÁL- EFNUM BÆJARINS. Hið stór letraða er orðrétt eftir Degi haft. AM finnst Dagur vera að klóra í bakkann í því skyni að bera blak af Framsókn, því að Dagur veit fullvel AÐ YFIR- GNÆFANDI MEIRIHLUTI Akureyringa vill ekki missa Magnús E. Guðjónsson úr starfi bæjarstjóra. Bítur hér sök sek- an? DAGUR þandi sig út eftir kosningarnar og benti á stærsta flokkinn í kaupstaðn- um, Framsóknarflokkinn, og tjáði jafnframt að hann hlyti að taka að sér fomstu um bæjar- mál. Getur nokkur bæjarbúi nefnt dæmi um forystu Fram- sóknar, nema í því einu að vera með hnífilyrði í garð bæjar- stjórans að loknum bæjarstjórn arkosningum. Það var forysta er bæjarbúum fannst heldur neikvæð. Jafnaðarmenn skrif- uðu stærsta flokknum og þeim næst stærsta bréf strax effir kosningamar, þar sem óskað var eftir að myndaður yrði ábyrgur meirihluti innan bæj- HEYRT SPURT HLERAÐ arstjómarinnar að baki núver- andi bæjarstjóra Magnúsar E. Guðjónssonar. Allir Akureyr- ingar vita hver viðbrögð stóru flokkanna voru. íhaldið var í fýlu og því eigi viðmælandi, en Framsókn sá eigi lengra, for- ystuflokkurinn sjálfur, en til bæjarstjóra og forsetakjörs. Finnst ekki bæjarbúum þetta stórmannleg forysta af hálfu „stærsta“ flokks Akureyrar? MHEFUR gagnrýnt margt í sambandi við bæjar- mál nú í heilt ár, eða þar um bil, þótt blaðið hafi einhuga stutt bæjarstjóra okkar. AM hefir t. d. bent á svarta stafn- inn inn í Hafnarstræti, vítt sein s læti í verklegum framkvæmd- um og blaðið lagði meginþunga á það fyrir bæjarstjórnarkosn- ingamar, að AÐ ÞEIM LOKN- UM YRÐI MYNDAÐUR ÁBYRGUR MEIRIHLUTI INN AN BÆJARSTJÓRNARINN- AR AÐ BAKI NÚVERANDI BÆJARSTJÓRÁ. „Stóru flokk arnir virtust ékki hafa áhuga fyrir slíku og því mun AM ' óhikað ásaka þá fýrir það að Magnús E. Guðjónsson lætur af bæjarstjórastarfi innan tíðar. MSPYR. Þurfti það að kosta svo 'mikið, að Magnús E. Guðjónsson hyrfi úr starfi svo að stóm flokkarnir vöknuðu upp með hrolli og sæu lygnuna á polli Akureyrar. Betra er seint en aldrei. ER ÞAÐ rétt að Jakob Frí- mannsson bafi hótað að segja af sér í vor bæjarfulltrúa starfi ef Framsókn styddi ekki Magnús E. Guðjónsson áfram? VITA Akureyringar að nú þeg ar er búið að ráða nýjan varaslökkviliðsstjóra. Hann heitir Tómas Búi Böðvarsson. Búið er að tilkynna hann á lög reglustöð og hjá Landssíman- um en ekki hjá Slökkvistöð- inni. Sumir álíta að auglýsa hefði þurft starfið, eftir að Jón Þorvaldsson fyrrv. varaslökkvi liðsstjóri flutti búferlum úr bænum. AM furðar á því live slökkviliðsstjórinn sækir fast að brjóta allar lýðræðisreglur þótt KEA og Landsbankavaldið sé sterkt að baki honum, er það ekki almáttugt í bænum sem betur fer. En var nú ekki betra að auglýsa starfið, en vísa svo umsóknum og afgreiðslu mála (Framhald á blaðsíðu 7) -- .. .r. "rrM=?^ • AF NÆSTU GRÖSUM* MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 414 — 346 — 415 — 416 — 675. Minnzt verður afmælis kirkjunnar 17. nóvember. Kvenfélag Ak- ureyrarkirkju mun hafa kaffi sölu í kirkjukapellunni að lokinni messu. Sóknarprestar MESSAÐ í barnaskólanum í Glerárhverfi kl. 5 síðd. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr: 43, 665, 203, 675. P. S. LIONSKLÚBBURINN HUG- INN þakkar Akureyringur hjartanlega fyrir góðar mót- tökur, vegna fjársöfnunar klúbbsins sl. sunnudag. Þar sem búast má við, að ekki hafi náðzt til allra, er vildu leggja sinn skerf að mörk- um, er fólki vinsamlega bent á, að bæjarblöðin taka á móti framlögum vegna viðkom- andi málefnis. Stjómin. ÞAU BÖRN, sem eiga að ferm- ast næsta vor í Akureyrar- kirkju, komi til viðtals í kapelluna sem hér segir: Til séra Péturs Sigurgeirssonar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 4.30 e. h. Til séra Birgis Snæbjörnssonar föstudaginn 18. nóvember kl. 4.30 e. h. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Almenn samkoma verður í húsinu n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. KA-FÉLAGAR! Herðið happ- drættismiðasöluna og gerið skil sem fyrst. K A KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akureyri gefur út ný jóla- merki eins og áður, og fást þau í Pósthúsinu. Ágóði af sölu jólamerkjana rennur til Elliheimilis Akureyrar. Merk in eru teiknuð af frú Alise Sigurðsson. BRÚÐHJÓN. Hinn 20. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna band í AkureyrarkLrkju ung frú Guðrún Elísabet Aradótt ir og Sigurður Sigmannsson vélvirkjanemi. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 14 Ak ureyri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.