Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Blaðsíða 4
 Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgyeiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN -\NN^ S Norðurlands- áætlun | T SUMAR og haust hafa meíin á vegum Efnahags- | 1 stofnunar ríkisins ferðazt um Norðurland allt frá | | Ströndum norður á Langanes og kannað atvinnulíf og i | framtíðarmöguleika í fjórðungnum. Síðan er ætlunin § | að vinna upp úr söfnuðum gögnum og upplýsingum i i áætlun, Norðurlandsáætlun, í líkum stíl og Vestfjarða- i | áætlunin svonefnda. Mun þó hugmyndin, að Norður- | | landsáætlunin nái yfir fleiri svið, þ. e. ayk atvinnu- og | | samgöngumála einnig til skóla- og menningarmála. | i TjEIR, sem fyrir þessari könnun hafa staðið og úr i | henni munu fyrst og fremst vinna, eru Jónas Har- | | alz, ráðuneytisstjóri, Bjami Einarsson viðskiptafræð- i | ingur og Þór Guðmundsson, hagfræðingur, báðir 1 i starfsmenn Seðlabankans. TjESSIR menn hafa haft samband og viðtöl við sveit- | * ar- og bæjarstjómir víðs vegar um fjórðunginn, | talað við atvinnurekendur og forstöðumenn stofnana i og fyrirtækja og að allra dómi lagt mikla rækt við að | kynna sér allar aðstæður sem bezt. Eru því miklar von- | ir bundnar við störf þeirra meðal manna hér um slóð- | ir, og vænta þess allir, að af áætlanagerð þeirra leiði | aukinn vöxt athafna- og menningarlífs í fjórðungn- | um. F HÚSMÓÐIR í bænum hefir beðið blaðið fyrir eftirfar- andi: Nú fyrir nokkrum dögum varð ég fyrir aðkasti strætis- vagnsbílstjóra er ég get vart þolað. Ég greiddi fargjald niitt með hinum gulrauðu strætis- vagnamiðum sem nú eru í gildi og var búin að taka mér sæti í bílnum er bílstjórinn kallaði á mig til viðtals og bar það á mig að ég hefði greitt fargjald mitt með bláum miða, er ég mót- mælti. Fjöldi fólks var með vagninum og lilustaði á orða- skipti mín og bílstjórans. Mér fannst mér misboðið og greiddi að þessu sinni far mitt tvöföldu verði. Ég hafði samband við for stjóra strætisvagnanna eftir að ég kom lieim og kvartaði undan framkomu vagnstjóra hans við mig. Forstjórinn var mjög elsku legur eins og hans er vandi og bað mig afsökunar á framferði bílstjórans og kvaðst skyldi tala við hann. í sambandi við bláa miðann er bílstjórinn drótt aði að mér að ég hefði greitt far mitt að þessu sinni með, sagði forstjórinn að umræddir bláu miðar hefðu verið teknir úr umferð sökum þess að brot- izt hefði verið inn í Ferðaskrif- stofuna í sumar og nefndum bláum miðum hefði verið stolið og hann hefði beðið bílstjórana að vera á varðbergi um að fylgj ast með ef greitt væri með slík um miðum. En konan bætti við: Hvers vegna ég var stimpluð sem þjófur vegna 1 blás miða er bílstjórinn hefir litið í þetta sinn er mér ráðgáta og þetta er í fyrsta skipti er slíku er drótt- að að mér. AM veit að konan fer ekki með ósannindi. HEYRT SPURT taka eigur annarra ófrjálsri hendi, en vopnin væru járn- karlar þar á staðnum, sem auð velt væri að sprengja upp frysti hólfin með ef löngun væri fyrir hendi. AM þykir þessar fréttir mjög slæmar og finnst að við- komandi fyrirtæki hljóti að vera skaðabótaskylt, því að eftirlitsmann með hólfunum hlýtur fyrirtækið að hafa. SEÐ HLERAÐ BÆJARBÚI hringdi í AM á mánudaginn og skýrði frá því að brotið hefði verið upp frystihólf það er hann hefur á leigu hjá Frystiliúsi KEA og stolið að mestu eða öllu leyti þeim matvælum er í hólfinu hefðu verið og kvað bæjarbúi að fleiri hefðu orðið fyrir slík- um gripdeildum í téðu frysti- húsi. Sagði bæjarbúi, og að von um, að þjófnaðurinn væri mikill skaði fyrir heimili sitt, því að ýmis matvæli hefðu verið þar geymd frá sláturtíð á liðnu hausti og myndi það hlaupa á þúsundum verðmæti þeirra. Bæjarbúi kvað í rauninni lögð vopn upp í hendur þeirra á frystihúsinu, sem gimtust að 5^= =s s Stöðugar ógæftir Húsavík 5. des. G. H. STÖÐUGAR ógæftir hafa ver- ið hér að undanförnu og afli sáralítill þá er á sjó hefur gefið. Þau tíðindi hafa gerzt, að Vernharður Bjarnason fram- kvæmdastjóri Fiskiðjusamlags- ins h.f. á Húsavík hefir sagt starfi sínu lausu frá næstkom- andi áramótum að telja. Alþýðuflokksfélag Húsavík- ur heldur félagsfund n. k. föstu dagskvöld. Þar verða sagðar fréttir af flokksþingi Alþýðu- flokksins og einnig verður kvik myndasýning. Vinnu er lokið í bili við kísil— gúrframkvæmdir við Mývatn, en ráðgert er að hefja fram- kvæmdir aftur í marz—apríl á næsta ári. ULL ástæða er samt að benda á, gagnvart okkur I sjálfum, sem vonumst til að hafa vöxt og viðgang § af áætlunargerðinni, að því aðeins verður svo, að við | höfum dáð og dugnað til að framkvæma hana. Við i megum ekki bíða og vænta þess, að hjálparhöndin | komi að ofan. Við þurfum ekki síður að leiða hana en i hún okkur. Það þarf að vera gagnkvæmt: fyrirgreiðsla = ríkisvaldsins og dugnaðurinn og forsjálnin að nota sér 1 hana og láta verða til góðs. ÚR okkur til dæmis ekki hollt að velta því fyrir okk- ur, hvort við sækjum sjóinn af nógu mikilli atorku og harðfylgni, hvort við stundum iðnað okkar af nægi- legri forsjálni og fjölbreytileika, hvort verzlunin sé rekin af fyllstu hagsýni, hugkvæmni og ötulleika, hvort ýmiss konar þjónustustarfsemi mætti ekki drjúg- um betrumbæta, bæði hvað rekstursafkomu snertir og til hagræðis fyrir viðskiptavinina, og hvort skólahald og allt menningarlíf okkar þurfi ekki gagngerðrar at- hugunar við og framfarasóknar. T»VÍ fleiri sem við hugleiðum þessi mál í vetur og *■ því gaumgæfilegar sem við skoðum þau niður í kjölinn, því betur verðum við fær um að hafa gagn af og láta verða gagn af væntanlegri Norðuylandsáætl- un, þegar hún sér dagsins ljós, en það er mergurinn málsins, að Norðurland allt hafi þar gagn af og Norð- lendingar allir, sem og landið allt og þjóðin öll. ■*«MIIIIIIIIMIIIIMIIMIIIIIIIIUMIMMMIIIIIMMIMIIIIIIIIIIMMMIIMMMIIIIMIIIIIIMIIIIIIIMUIIMIUIIUIIMIIIIIIIIIIII|lllla AF NÆSTU GRÖSUM MESSAÐ I AKUREYRAR- KIRKJU kl. e. h. á sunnudag- inn. — Sálmar nr. 109, 102, 115, 126 og 89. — P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 74 — 202 — 117 — 105 — 678. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. B. S. SUNNUDAGASKÓLI AKUR- EYRARKIRKJU verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Yngri bömin í kapellunni en eldri uppi í kirkjunni. — Sóknar- prestar. FRA kristniboðshúsinu ZION. í tilefni af vígsludegi hússins verður samkoma sunnudag- inn 11. des. kl. 8.30 e. h. Þar f verður sýnd skuggamynd um Davið Livingstone. Dregið verður í innanfélags happ- drætti Kristniboðsfélags kvenna. Tekið á móti gjöfum til hússins. Síðasta samkoma fyrir jól. Allir velkomnir. — FERMIN G ARBÖRN í Lög- mannshlíðarkirkju á næsta vori komi til viðtals í Barna- skóla Glerárhverfis sem hér segir: Til séra Péturs Sigur- geirssonar fimmtudag kl. 5 e. h. og til séra Birgis Snæ- bjömssonar föstudag kl. 5 e.h. Sóknarprestar. FRÁ SJALFSBJÖRG. Þriðja og síðasta spila kvöld fyrir jól er föstu dagskvöldið 9. des. kl. 8.30. — Skemmtun á eftir. J Ó LA K O R T Sumarbúðanna við Vestmannsvatn fást í bókaverzlunum. — Styrkið þarft málefni um leið og þér sendið jólakveðjurnar. HLfFARKONUR. Jólafundur- inn verður haldinn þriðjudag inn 13. des. kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu (litla-sal). Skemmtiatriði. Mætið vel. — Stjómin. FRÁ BÆJARSKRIFSTOF- UNNI. Fram til áramóta verð ur bæjarskrifstofan opin kl. 5—7 e. h. á föstudögum til móttöku á bæjargjöldum. Brúðhjón. S.l. fimmtud. voru gefin saman í hjónaband ung frú Margrét Amgrírnsdóttir. Ásbyrgi, Dal- vík, og Her- mann Ægir Aðalsteinsson, iðnnemi. Heim ili þeirra er að Strandgötu 9, Akureyri. — Ljósmynd: N. j Hahsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.