Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Page 5

Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Page 5
- Ylissagnir leiðréttar (Framhald af blaðsíðu 1) trúanna, að það hafi verið góð og sjálfsögð vinnubrögð í upp- hafi fyrra kjörtímabils að end- urkjósa þá Magnús E. Guðjóns son sem bæjarstjóra án nánari samninga um framkvæmdir bæjarins, sem svo hafi ráðizt frá ári til árs eftir gerð fjárhags áætlunar, en telja það óheilindi af Alþ.fl. að tryggja endurkjör hins sama manns á sl. vori — þegar kjör hans var í óvissu vegna leynimakk’s Framsóknar og Alþýðubandalags — með því að bjóða Framsókn að kjósa með henni forseta bæjarstjóm- ar, þótt annað né meira sam- komulag væri ekki gert. Það er rangt hjá bæjarfull- trúum Sjálfstæðis, að þeim væri ekki sagt fyrirfram, að slíkt samkomulag kynni að verða gert. Þvert á móti. En hitt vita allir, að þegar menn komast ekki alla þá leið, sem þeir hafa ætlað að komast, er venjulegast til flýtis og hag- ræðis að komast það, sem hægt - Þakkarvert framtak (Framhald af blaðsíðu 1) hvað vantar og færa til betri vegar allt, sem missagt kann að finnast. Allt slíkt á að senda útgáfunni sem allra fyrst og verður unnið úr þeim gögnum á þann hátt, sem málefninu má bezt að haldi koma. Verði þessu framfylgt, mætti fara svo, að t. safn þetta yrði alltraust heim- ildarsafn og gagnlegur fróð- leikur. Frásagnir um uppruna ör- nefna, atburðasögur, fyrirburða sagnir og ýmis múnnmæli við- víkjandi ömefnunum ættu menn einnig að skrá og láta fylgja athugasemdum sínum, ekki sízt að því er varðar eyði- býli og merka staði. Hinn langa og leiðinlega drátt sem orðið hefir á útsendingu safns þessa, biðjum við menn að afsaka, því að þar voru ýms ar illviðráðanlegar orsakir að verki. Vonum við, að enginn láti málefnið gjalda þess, og að góð samtök megi veyða um framhald þessa merka máls. — Undh'ritaður ritstjóri söfnun- arinnar, tekur á móti öllum skrifum henni viðkomandi — heimilisfang: Langahlíð 2, Gler árhverfi, sími 1-23-31 — og bætir athugasemdum og við- aukum í safnið. Hann mun svara fyrirspumum og veita leiðbeiningar, sé þeirra óskað. j Með kveðju. Jóhanncs Óli Sæmundsson i: ritstjóri ömefnasafnsins. _ Þóroddur Jóhannsson 3 framkvæmdastjóri UMSE. er. Þennan kost valdi Alþ.fl. í vor: tryggði endurkjör Magnús ar E. Guðjónssonar og vonaðist til, að Framsókn og Sjálfstæði tæki síðar höndum saman við Alþ.fl. um myndun ábyrgs meirihluta. Það er ekki sök Alþ.fl., hvernig Framsókn og Sjálfstæði hafa hagað sér og hvaða hlutdeild þau eiga að því, að bærinn á nú innan tíðar að sjá á bak ágætum og mikílhæf- um bæjarstjóra. Loks er svo sú staðhæfing greinarhöfunda, að Alþ.fl. hafi rekið kosningabaráttu sína sl. vor „af miklum ódrengskap". Hér er um svo freklega ásökun að ræða, að heimta verður sann anir fulltrúanna á orðum sín- um, ella heiti þeir fullkomnir ósannindsmenn. — Ásakanir þeirra eru ekki eingöngu í garð Alþ.fl., heldur brigzla þeir um leið öllum nýjum og gömlum kjósendum Alþ.fl. í vor um það, að þeir hafi hópazt til flokksins vegna „ódrengskapar“ hans í málflutningi. Hvað á svona ein kunnagjöf við kjósendur að þýða? verður mér á að spyrja. Það er útbreidd skoðun hér í bæ, að bæjarfulltrúar Sjálfstæð isflokksins þurfi ekki út fyrir eigin vallargarð í leit að skýr- ingum á fylgistapi sínu sl. vor. Komi þeir ekki auga á þessar skýringar af sjáffsdáðum, tel ég mér hins vegar ekki skylt að benda þeim á þær. Hitt leyfi ég mér að frábiðja, að þessir ann- ars sæmdarmenn séu mcð raka lausar ásakanir á Alþ.fl. Það verður þeim hvergi tekið vel upp og ekki endurvinna þeir tapað fylgi með því að brigzlá hinum sömu kjósendum um það að hlaupa eftir ódrengilegum málflutningi. Bragi Sigurjónsson. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Enzo Gagliardi Sunnud. kl. 3-5 e. h. TEDANS Skemmtiatriði ENZO GAGLIARDI HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL Skemmtun fyrir alla fjölskylduna, SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Það er gott að auglýsa í Alþýðumanninum Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99 JOLABINGO F.U.J. heldur JÓLABINGÓ og DANSLEIK í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag 11. desember kl. 2 e. h. - Margt glæsilegra vinninga. Hljómsveitin COMET leikur fyrir dansi. F. U. J. Ódýrt! - Ódýrt! Seljum öll okkar LEIKFÖNG og PLASTMÓDEL með 25% afslætti fram að jólum. ALLT GÓÐAR OG ÓGALLAÐAR VÖRUR. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. A.B.G. SKAUTARNIR eru komnir, fyrir dömur og herra. Öll númer til. Sænskt stál; gæða vara. - LÆKKAÐ VERÐ. Þetta er góð jólagjöf. - Póstsendum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1886 1966 lárn- og glervörudeild Fallegar JÓLAVÖRUR: DRALONPEYSUR DRENGJAFÖT TELPUKJÓLAR TELPUSVUNTUR NÆREÖT SPORTSOKKAR, hvítir og rauðir ÓDÝRU ÚLPURNAR komnar aftur. Verzlunin Rún Hafnarstræti Skagfirzkar ævi- skrár II. bindi er komið út. Fæst hjá bóksölum á Ak- ureyri og Þormóði Sveinssyni, Rauðumýri 12, sími 121-97. LOFTSKRAUT FALLEGT LOFTSKRAUT tir málmpappír og plasti NÝKOMIÐ. Brynjólfur Sveinsson h.f. TIL JÓLAGJAFA: KAFFIDÚKAR með og án servietta VASAKLÚTAR í gjafakössum Handofnir TREFLAR Kandofnir PÚÐAR Handofnir REFLAR Saumuð PÚÐABORÐ Verzlunin DYNGJA TIL JÓLAGJAFA: RÚLLUKRAGA- PEYSUR, fjólubláar, margar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Súni 11521 m JÓLAGJAFA: BARNALÚFFUR B ARN ATREFLAR VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.