Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 15.12.1966, Blaðsíða 5
ENDURMINNINGAR SERA SVEINS VIKINGS ■jt/IYNDIR DAGANNA II., J-'i skólaárin, er framhald end- nrmmninga séra Sveins Vík- ings, en Myndir daganna I., bernskuárin, kom út í fyrra. Kvöldvökuútgáfan, Akureyri, er útgefandi. Fyrra bindi þessarar bókar, eða eigum við ekki að segja fyrsta, hlaut ágætar viðtökur í fyrra, og má ugglaust ætla að eins verði með það bindið, sem nú er nýkomið á bókamarkað- jnn. Fjallar það um dvöl höf- undar í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, Menntaskólanum í Reykjavík og Háskóla íslands auk nokkurra milliþátta um sumarvinnu, ferðir og barna- kennslu. Öll ber þessi bók sömu höf- undareinkenna og hin fyrri. Hún er skrifuð á léttu og Ijósu máli af manni með langa lífs- reynslu, umburðarlyndi gagn- vart mönnum og málefnum og græskulaust skopskyn á sjálfan sig og umhverfi sitt. Þetta er það sem gefur bókinni gildi og gerir hana skemmtilega aflestr- A. B. C. skautar fyrir dömur og herra. SÆNSKT STÁL. - GÆÐAVARA. I KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA lárn- og glervörudeild Konur í bæ og byggð TIL JÓLAGJAFA: TÖSKUR, SLÆÐUR, HANZKAR, LOÐHÚFUR o. m. fl. KÁPUR og KJÓLAR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAl DÚKAR DRALON, 6 og 12 manna HÖRDÚKAR „Fíleraðir“ margar stærðir JÓLADÚKAR JÓLAREFLAR KAUPFÉLAG EYFIRÐÍNGA V eínaðarvörudeild ar, en frá stórum atburðum er þar yfirleitt ekki greint, og ekki örgrannt um, að lesandinn ótt- ist, að hér sé á uppsiglingu óþarflega langdregnar endur- minningar, fyrst 25 æviárin fyrstu reynast höfundi efnivið- ur í tvö alldrjúg bindi. Þá finnst þeim, er þetta ritar, höfundur heldur spilla bók sinni með ýmiss konar hugleiðingavanga- veltum í „dagsins og vegarins“ stíl, en séra Sveinn Víkingur er landsþekktur og vinsæll út- varpsmaður á þeim vettvangi. Skemmtilegastar — og hnyttn- astar — eru frásagnir höfundar af brúarvinnudögum sínum í Eyjafirði og frá dvöl sinni í Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri. Þar gneistar alls staðar af minningagleðinni. Athyglisverð ur er þátturinn af fyrstu kynn- um hans af Menntaskólanum í Reykjavík — og mættu vera skólamönnum íhugunarverð. Skemmtileg er frásaga höf. af Skálda- og menningarfélaginu í M. R. Að öllu athuguðu má telja víst, að bók þessi verði eftir- sóknarverð til lestrar, eigi síð- ur en fyrsta bindi hennar. Br. S. JOLAGJOFIN fæst hjá okkur. Gjörið svo vel að líta inn. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR JÓLIN NÁLGAST Hraðið innkaupum. Verzlið ef kostur er fyrri hluta dagsins. Blómabúðin LAUFÁS Sími 1-12-50 Skíðasleðar r v’íRfi! 1880^^^106«. Járn- og glervörudeild Munið okkar fjölbreytta LEIKFANGAÚRVAL Höfum opnað JÓLAMARKAÐ að Túngötu 1. Mikið úrval af JÓLASKRAUTI Tómsfundaverzlunin STRANDGÖTU 17 TÚNGÖTU 1 BÓKAMIÐLUN BÓKAVERZLUN PAPPÍRSVÖRUR RITFÖNG SKÓLAVÖRUR (t. d. ódýrar og vandaðar skólatöskur og skjalamöppur). BALLOGRAF pennar MÁLVERK, vel fallin til jólagjafa Sjálflímandi MYNDA- ALBÚM JÓLAKORT margs konar JÓLASKRAUT Reykjalundar- LEIKFÖNG MINNINGARSPJÖLD og HAPPDRÆTTIS- MIÐAR Styrktarfélags vangefinna HAPPDRÆTTISMIÐ- AR Framsóknarflokksins Verzlunin FAGRAHLÍÐ Glerárhverfi, sími 1-23-31 TILKYNNING Viðskiptavinum vorum skal bent á, að öll verk skulu greiðast við afhendingu, nema um annað sé samið. Frá og með 10. þ. m. munum við reikna fulla vexti af eldri skuldum. VÉLSMIÐJAN ATLI H. F. VÉLSMIÐJAN BJARMI H.F. SAMEINUÐUVERKSTÆÐIN MARZ H.F. VÉLSMIÐJAN ODDI H.F. VÉLSMIÐJA STEINDÓRS H.F. SLIPPSTÖÐIN H.F. VERKSTÆÐI ÁRNA VALMUNDSSONAR <'W3W^©'Mt'}-©'í--:^}-©*»--:^©'>-*-)'<s^*-)-<s^*->©**-*')-®'Hr^<3W-)-©-^**©'HW^*-}-<^*-S-<s^*->'©-»-**>©'**-}-©'5-#S ö Z t, I ! I a I I s t t ■w: © ? 1 I ? Vandið valið — velji á þaá tezta Husgögn í miklu úrvali á IiagstæSu verái Gefið það sem gagnlegt er I j BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN | Amaroliúsinu . Akureyri. Sími 1-14-91 Ö é a I © L f f I ©

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.