Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.12.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 15.12.1966, Blaðsíða 7
r © fö I- •t © Hér eru iólabækurnar: BREIÐFIRZKAR SAGNIR III, eftir Bergsvein Skúlason. í þessu bindi eru sagnir um slysfarir, drauma, álagabletti og örnefni. Þetta er síðasta bindið í þessum sagnaflokki ásamt nafnaskrá yfir öll bindin. TVÆR TUNGLSKINSNÆTUR, ný ástarsaga eftir Ásgeir Jónsson. Þetta er spennandi saga frá byrjun til enda. ÁST í MEINUM, viðburðarík ástarsaga eftir Bjarna í Firði. Engum leiðist meðan hún er lesin. LEIÐIN MÍN, eftir Kristian Scheldrup, í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar fyrrv. biskups. Þetta er bók um andlega reynslu þessa fjölmenntaða og gáfaða manns. FRAMSÝNI OG FORSPÁR, um spákonuna Jeane Dixon í þýðingu séra Sveins Víkings. Þetta er bók- in, sem farið hefur sigurför um Bandaríkin. Undra- vert er, hve margir af spádómum frú Dixon hafa komið fram. KYSSTU KONUNA ÞÍNA — eiginmannagaman — eftir Willy Breinholst, í þýðingu Andrésar Kristj- ánssonar. Þessi bók er ekki síður skemmtileg en hinar, sem út hafa komið eftir þennan höfund. Hún léttir skapið í skammdeginu. TÝNDUR Á ÖRÆFUM, barna- og unglingasaga, eftir Eirík Sigurðsson. Þessi saga segir frá dreng og hestinum hans, sem týnist og finnst inni á ör- æfum. Sagan gerist í Eyjafirði. v STROKUBÖRNIN, er barnasaga eftir Hugrúnu. Sagan er um tvö munaðarlaus börn, sem strjúka frá frænku sinni, en eignast gott heimili. LOTTA í ÓLÁTAGÖTU, eftir Astrid Lindgren, í þýðingu Eiríks Sigurðssonar, er bráðskemmtileg saga fyrir yngstu börnin. Hún segir frá því, þegar Lotta strauk að heiman í ólundarkasti. Bókaútgáfan FRÚÐI t & -j- © •5- í I t ■>l' í- I I I £ I £ t -t © I © ± I I t •Vi? ? t ? t ? ? np GLERARSTOÐ BENZÍN . OLÍUR . ÞVOTTAPLAN. ÝMSAR BIFREIÐAVÖRUR OPIÐ TIL KL. 23.30 SÍMI 2-12-10 BUNAÐARBANK! ÍSLANDS AUSTURSTRÆTI 5 - SÍMI 21200 Opið kl. 10—12 og 1—4, laugardaga 10—12 Austurbæjarútibú Laugavégi 114 Opið kl. 10-12, 1-3 og 5-6.30 laugardaga kl. 10—12.30 Miðbæjarútibú Laugavegi 3 Opið kl. 1—6.30, laugardaga kl. 10—12.30 Vesturbæjarútibú Vesturgötu 52 Opið kl. 1—6.30, laugardaga kl. 10—12.30 Melaútibú Bændahöllinni Opið kl. 1—6.30, laugardaga kl. 10—12.30 ÚTIBÚ AKUREYRI: Geislagötu 5, sími 1-28-50 Opið kl. 10—12, 1—3 og 6—7 síðdegis Laugardaga kl. 10—12. Síðdegisafgreiðsla er aðeins opin fyrir sparisjóð og hlaupareikning. ÖNNUR ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI: Stykkishólmi, Búðardal, Blönduósi, Sauðár- króki, Egilsstöðum og Hellu. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. BÚNADARBANKIISLANDS LANDSBANKI fSLANDS : Austurstræti 11, Reykjavík — Sími 1-77-80 ÚTIBÚ í REYKJAVÍK: AUSTURBÆJARÚTIBÚ, Laugavegi 77, sími 21300 LANGHOLTSÚTIBÚ, Langholtsvegi 43, sími 38090 VEGAMÓTAÚTIBÚ, Laugavegi 15, sími 12258 VESTURBÆJARÚTIBÚ, Háskólabíói við Hagatorg, sími 11624 ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI: AKRANESI . AKUREYRI . ESKIFIRÐI . GRINDAVÍK HÚSAVÍK . HVOLSVELLI . ÍSAFIRÐI SANDGERÐI . SELFOSSI . KEFLAVÍK Afgreiðsla í KEFLAVÍK í húsakynnum Sparisjóðsins í Keflavík, Suðurgötu 6, og í ÞORLÁKSHÖFN A-götu 8. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.