Víðir


Víðir - 08.12.1928, Blaðsíða 1

Víðir - 08.12.1928, Blaðsíða 1
árg. Vestmannaeyjum, 8. desember 1928 4. tbl. Spíta! .rnálfv Ekkert mál hjer í bæ hefur nýl. vakið eins mikinn áhuga meöal almcnnings eins og spítalamálið. það mál varðar borgara þessa bæjar það miMu, a% þeir eiga heimting á að fá það skýrt á annan betri hátt en hrtií til hefur verið gerí. Að vísu hefur Viðir áður prentaö til saman- burðar nokkrar greinar úr báð- um frumvörpunum, sem fram eru kom;n. Vikan hefur aftur á móti forðast að gefa mönnum nokkrar uppiýsingar um málið, en Iátið sjer nægja dyigjur og óhróður um nokkra menn, sem við það komu. Fer hinn nýi rit- stjóri þar vel af stað og verður það göfugt hlutverk, sem blað hans hefur, ef það i í framtíð- inni að ræða á þann h'átj þau mái, sem va-rða almenning þessa bæjar. Best hefði verið að birta frum- varp hjeraðslæknis og frumvarp okkar bæjarstjóra samsíða, svo allur alme-nningur hefði mátt sjá muninn með eigin augum, í stað þess að þuifa að fara eftir sögusögnum óhtutvandra manna. þá hefði enginn þurft að ganga þess dulinn,' að það sem á milli ber er það, að frv. minni hlut- ans vilí á allan liátt nota sjúkra- húsið til þess að aHa hjeraðs- lækni hjer fjár og valda, en frv. » meiri hlutans vildi gefa öilum læknum, sem hjer eru eða verða, jafnt færi á því, að nota þessa stofnun í starfi þeirra, við að 3ækna þá, sem sjúkir eru. Hjer er ekki á ferðum ómerkt- legur skoðanamunur, eins og hjeraðslæknir vill halda fram í seínni tíð. Hjer er um stóran stefnumun og múlstaðamun að ræða. Önnur stefnan heldur að eins fram hagsrnúhum almeun- ings, hin aðaiiega hagsmunum «ins manns. Hjeraðslæknirinn neitar því, að hann hafi með frv. sinu viijað Sbægja mjer frá spítalanum. Hvort sem það er eða ekki — jeg sskal engar getsakir gera honum — þá fór hann þó fram á þ'á aðstöðu, sem hvenær sem var mátti misbeíta gífurlega gegn mjer og sjúklingum mínum. Og þótt Ól Ó. Lárusson örini sjálf- an sig nógu siðferðilega þrosk- aðan til þess að forðast slíka freistingu, þá getur hann þó ekki ábyrgsí eftirmenn sína í hjeraðslæknisembættinu. — Jeg %H': I tasters\4>i< UBUUKBKUG ; þetta heimsfræga vörumerki sannar yður ágæti vörunnar, fclunid eftir, að mikid úrval af Jóía'- plöium 'kewiur með s s. Ssland. a r y s s o n Þingvöilum.----------Sími 144. skal taká til dæmis um það, hversu aðstaða mín við spítal- ann yrði skemtilcg, ef frv. hjer- aðslæknis næði fram að ganga. Skv. 5. gr. þess, átti hver sá, sem hann setti fyrir sig um um stundarsakir, að ganga inn í öíl rjettindi hans við spítalann. Nú fást vanalega ekki aðrir til þess að gegna störfum fyrir lækna í bili, heldur en þeir sem eru alveg nýútskrií'aðir, því aðrir eru ekki á lausum kjala. því er sá möguleiki rnjög hugsanlegur, samkv. frv, hjeraðslæknis, að nýbakaður kand dat, sem aldrei hefði gert neina skurði, geti orðið spítalalæknir hjer, um lengri eða skemmri tíma, og jeg ætti þá að bsygja mig undir hans stjórn. Allir sjá, hversu heppilegt það væri fyrir sjúk- lingana og rjettlátt gagnvart mjer. Frv. þal, sem bæjarátjórinn og jeg sömdum, er aftur á móti þannig, að hvergi er hægt að benda á eitt einasta orð. sem sýni hlutd,rægni í garð hjeraðs- læknis. |>aÖ getur því enginn með sanni sagt, að jeg hafi sýnt í þessu máli ósanngirni að fyrra bragði. Frv. hjeraðslæknis var háskaiegt í'yrir bæjarbúa,. því ef það hefði náð samþykki, þá var loku fyn'r það skotið, að nokk- ur læknir, sem nokkuð er varið í, fengist til að starfa hjer em- bættislaus, það var því eðlilegt, að bæjar- búar tækju því ekki með þökk- um, enda sendu þeir bæjarstjórn áskorun um að tryggja bænum fastan lækni auk hjeraðsiæknis. þessa áskorun kallar Vikan betlilista. það lýsir ekki lítilli virðingu fyrir rjetti hinna ein- stöku bæjarbúa, að líkja þeim við betlara, þegar þeir eru að biðja sína eigin fulitrúa og um- boðsmenn um að tryggja sesai best líf og heilsu almennings. Undir þessa áskorun, sem fór fram á að spítalanum yrði skift mill| hjeraðsiæknis og læknis bæjarins. bæði að því er snerti innlenda 'og útlenda sjúklinga, skrifuðu á einum degi um hálft sjötta hundrað kjósendur, en fjölda margir af þeim, sem vildu vera, með, sáu ekki íisíann og komust því ekki á þá. því verður ekki með rökura mótmælt. að *það fyn'rkomulog, sem farið er fram á > áskorun þessari, er í alla staði sann- gjarnt. Með því er skift á milli læknanna bæði innlendum og útlendum sjúklingum, sem liggja á spítalanum, og ljóssjúklingum þar að auki, því að það stendur til, að bærinn takt við ljóslækn- ingastofu minni, flytji hana á spítalann og báðir læknarnir hafi jafnan aðgang að henni með sjúklinga sína. það virðist svo, sem hjeraðs- læknir megi vel una við þetta fyrirkomulag, þar sem hann hef- ur jafna aðstöðu við lækni bæj arins á spítalanum og IjóskMník- inni, en þar að auki fram yMr hinn embættislaun sín og borg- un fyrir skipaskoðun' og skól- ann, en eiiís og kunnugt er, hef jeg engm slík föst laun. Til samanburðar má geta þess, að bæjarstjórnin á Siglufirði hef- ur ráðið sjerstakan lækni að htnu nýbygða sjúkrahúsi þar, borgar honum föst laun, læiur hann hafa alla sjúklinga, inn- lenda og útienda, sem á sjúkra- húsið leggjast, og sjerstaka borgun fyrir þá, en hjeraðslækninum er alls ekki leyfður aðgangur að sjúkrahúsinu. Svo mikiis virði finst Siglfirðingum það, að tryggja sínum bæ fasían íækni auk hjer- aðslæknis, og er þó sá staður miklu mannfærri en Vestmanna- eyjar. þótt undarlegt megi virðast, þá er hjer í bæ dálitiil hópur manna, sem enga sanngirni vilja sýna í þessu máli. þeir reyna til að koma þeirri kórvillu inn í huga almennings, að hjeraðs- læknir hafl einkarjett á þeim útlendingum, sem á sjúkrahúsið leggjast. Hier er verið að ha-lda því fram, að bærinn, eigandi spítalans, sje ómyndugur og getí ekki raðstafað sinni eigin eign, eftir eigin vild. Bærtnn þarf ekki að taka neinn útlending á spít- alann, nema með þeim skilyrð- um, sem bæjarstjórn setur, bæði að því er snertir læknishjálp og annað. þeir menn, sem eru að reýna að biekkja almenning til þess að trúa því gagnstæða, eru að leitast við að draga und- an bæjarfjelaginu þaan rjett, sem því ber, og gefa hann éinam einstaklingi. það eru til þjóð-.; niðingar í ölium löndum. þessir menn eru bæjarníðingar. Út yfir tekur, að í þenna hóp skuli skipa sjer > nokkurir af þeim kjörnu fulltrúum almennings — mennirnir, sem er trúað fyrir því, að vaka yfir hag og rjetti bæjarfjelagsins. Fremstur í þess- um fiokki er Guðlaugur Hans- son. Hann prjedikar á gatnamót- um þau ósannindi, að hjeraðs- læknir hafí lagalegan einkarjett til þess að stunda þá útlendinga, sem á spítalanum liggja, m. ö. o. að bærinn sje að þessu leyti rjettlaus gagnvart honum, af því að hann sje embættismaður rjkisins. Hann Vill, að hjeraðsl., sem líka er sóttvarnarlæknir og skólalæknir, sje spítalalæknir. Fjögur embætti eru ekki of mikið handa hontim, en aðrir læknar bæjarins eiga að gera sjer gott af molunum etnum, sem til þeirra kunna að falla.— þetta er jafnaðarhugsjón jafnað- armannsins. — Maðurinn, sem talar svö fagurlega um lttilmagn- ana á bæjarstjórnarfundum, vill níða«t á sjúklingum mínum og svifta þá þeim lækni, sem þeir óska að nota. ísleifur Högnason berst einníg fyrir þessari fögru hugsjón, en er sjer ekki eins opinberlega til skammar, enría brögðóttari og blendnpri. í fjelagi hafa þeir verið að gera þetta mál pólitískt, komið því til umræðu í Jafnað- armannafjelaginu, látið ritstjóra-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.