Víðir


Víðir - 05.10.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 05.10.1929, Blaðsíða 1
árg. Vestmannaeyjum, 5. okt. 1929. 46. tbl. SUfdoYsemfcættuS. (Andrjes) J. S(traumland) reit í 33. tbl. „Vikunnar" grein um rektorsembættið í Mentaskólan- um í Reykjavík. Eins og við varað búast kveð- ur þar nokkuð við sama tón og í öðrum stuðningsblöðum núv. stjórnar, en ekki lætur greinar- höf. sjer nægja að lofa Pálma Hannesson, heldur þarf hann endilega að fara óvirðingarorð- um um hina umsækjendurna, og verður slíkt síst til þess að auka gildi greinarinnar í augum þeirra, er tU þekkja. í næsisíðasta tölublaði Víðis var þess getið, að Pálma Hann- essyni sem undanfarin þrjú ár hefur haft kenslu á hendi í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri, hefði verið veitt rektorsembættið við hinn ahnenna mentaskóla í Reykjavík, en gengið hefði verið fram hjá hinum umsækj- endunum um embættið, en það voru þeir: þorleifur H. Bjarnason, yfirkennari, Sigurður Thoroddsen, yfirkennari, Jón Ófeigsson, yfirkennari, Ólafur Daníelsson, adiunkt og Bogi Ól- afsson, adjunkt. — Var á það minst hver ósvinna þetta væri, þar sem í hlut eiga velmetnirog mikilsvirtir kennarar með margra ára reynslu, en sá útvaldi, P. H., lítt reyndur maður, nýskriðinn úr skóla, sem kallað er. Sá, sem þessar Iínur ritar, þekkir P. H. ekkert persónulega, heldur aðeins af afspurn, auk þess að hafa lítilsháttar heyrt til hans. Dytti mjer því síst í hug, aö fara nokkrum óvirðingarorð- um um hann, enda geri jeg ráð fyrir, að hann sje að mörgu leyti mætur maður. — En það rjett- lætir aðeins að litlu leyti þessa ráðstöfun, því hinir umsækjend- urnir voru menn tríiklu reyndari, sem fyllilega voru færir, um að rækja þítta embætti. Blöð þau, sem reynt hafa að verja þetta síðasta glapræði mentamálaráoherra, hafa reynst veik í vörninir, t. d. sagt, að svo erfitt h»fði verið að gera upp á milli h'nna eldri umsækjenda, að .taka hefði orðið þann yngsta og óreyndasta. A. J. S. gengur feti framar í grein sinni. — Hann fer óvirð- íngarorðum um þessa menn — °g dæmir þá þunglega. Ætla maetti a£ maðurinn þekti þá og kennarahæfileika þeirra all-ítar- hann um það. - Álítur A. J. S. um sjer.,góðir, sjálfum sjer betri lega, því að öðrum kosti yrði ef til yil!, þegar hann hefur nem- og sjálfum sjer bestir. dómurhans að álítastvanhugsaður endur í ensku — t. d. blómarós- Mjer er lítt skiljanlegt hvað sleggjudómur og skrif hans ó- ir Eyjanna — það fyrsta hlut- komið hefur. Straumland til að þverra níðskrif. Nú er það vit- verk sitt að reyna að öðlast ást skrifa aðra eins endileysu * og anlegt þeim, er til þekkja, að ef þeirra ? Ætli að enskukenslan greinina um^rektorsembættið, — A. J. S. þekti þessa menn, sem yrði þeim nokkuð notadrýgri Hafi honum fundist þörf á því nokkru næmi, þá myndi hann fyr.ir það — í þvt' tilfelli? Jeg að verja þessa vandræða ráð- ekki kveða upp slíkan dóm, efast um það. stöfun J. J. mentamálaráðherra, nema hann væri því óhlutvand- Annars er það rangt hjá þá hefði hann átt að gera það ari. — En jeg leyfi mjer að ef- Straumland, eins og flestannað í eins og góðum dreng sæmdi, en ast um, að A. J. S. þekki þá eða grein hans, að fæstum kennur- ekkl með óþverra aðkasti til sjer hæfileika þeirra — og er þáð unum hafi tekist að öðlast ást miklu meiri manna.— Og vissu- og virðingu nemenda sinna. — lega mun Pálma Hannessyni l'til það þori jeg að fullyrða, að þægð í sh'kum skrifum, því að nemendur hafi virt þá vel-flesta hann mun vel geta viðurkent hið og þótt vænt um suma — hver góða, sem hann hefur notið af eftir sfnu höfði og hjartalagi. þessari stofnun - Mentaskólan- Auðvitað hafa altaf veriö í leitt hans vegna. í grein sinni segir A. J. S. meðal annars: „Má vænta þess að það hafi hin bestu áhrif i skólalífið aö loana undan stjórn afturhalds og elliglapa og fá í stað þess forustu þess manns er skóla elnhverjlr þeir nemendur, hugsar nokkuð á annan veg en reykvískir auðborgarar og mosa- vaxnir embættlsmenn, með lífs skoðanir,sem myglulyktina legg- ur af langar leiðir". þetta eru stór orð hjá Straum- land ritstjóra — og óm&kleg í alla staði — ef' átt er við um- rædda kennara Mentaskólans og fyrverandi rektor. Bæði mjer og mÖrgum öðrum, sem notið hafa fræðslu þessara mætu manna, og viljum viÖur- kenna hve mikið við eigum þeim að þakka, sárnar að heyra eíns illkvittnisleg ummælt í þeirra garð og getur í grein Straum- lands. »em enga gátu virt nje elskað — átblásnir vladbelglr — sjálf- um í Reykjavík og kennurunum þar. Ó. M. *r Spítalamálið. Eftlr Slgurö Sigurðason frá Arnarholtl. heldur þrútnaði greinin út af slettum, reiði og gorti — að við- bættu jarml yfir „vanþakklæti*, Mjer hefur margsinnis- dottið í hug, að skrifa um „spítalamál" Vestmannaeyja, til þess að skýra fyrir ókunnugum, hvernig á því en eins og kunnugt er, eru van- einstæöa fyritbrlgði stendur, að þakklæti heimslns laun hr. G J. J. þras, deilur, kuldi og jafnvel Jeg mun því gera hjer nokkr- andúÖ hefur leikið um þetta ar almennar athugasemdir um vesalings fyrirtækj — um sjúkra- málið, frá minni hálfu, sem hús, sem undir venjulegum kring- nokkurskonar hluthafa í fyrir- Síðar í grein sinni segir A. J. umstæðum ætti að sameina allan tækinu; ráðsmaður spítalans og S.: 'AUir hinir gömlu „lærifeð- ur", sem þar hafa hreiðrað um sig, verða að fara, og nýir menn að koma ístaðinn. þjóðin mundi tvímælalaust græða á þvf, þótt hún þyrfti að greiða þessum mönnum full laun, eftir sem áð- ur. — Flestum þeirra mun al- gerlega hafa mistekist aðalhlut- lýðinn ; nóg er til að rífast um samt. En jeg hef æfinlega horfið frá þessu, vegna þesa, að jeg tel mig 1.) hafa lagt mest fje og ó-~ mak fram til húss'ns, einstakra manna og held því fast fram, þar til einhver reikningsskil koma í ljós, sem ekki eru ætluð Hala- verk allra kennara, þ.e. aðvinna negrum.einsog þessar ómyndar ást og virðingu nemenda sinna". það er engum efa undirorpið, að Straumland og hans nótar bæjarstjórn gera hreint fyrir sín- um dyrum, ef þeim þykir ó- maksins vert að svara þessu narti í Viðlsgreininni. I. Hvað vitneskju almennings út í frá snertir, var hið fyrsta að eitthvað 4 sinnum var það boð látið útganga í blöðum landsins, og ósamhljóða sk'lgreinar hr. að hr. G. J. J. ætl«ði að gefa G. J. J. hafa verið, við „vígsl- sjúkrahús í Vestmannaeyjum. vildu reka hina „gömlu lærifeð- ur" — og skipa sj?lfa sig í stað- inn, en óvíst er, að öðrum líki sú ráðstöfun jafn vel — eða til framkvæmda kæmi — jafnvel Kunnugir vissu að vísu, að til voru ýmsir sjóðir, gefnir bæjar- fjelagi Vestm. til væntanlegrar sjúkrahússbyggingar, en það sem una" og nú í Víði. 14. sept. s. 1. — og í 2.) af einskærri með- aunkun með hr. G. J. J. En hann gengur á lagið (sbr. „Hossir þú" o. s. frv., því fleiri ávantaði upp í kostnað af vönd- kunna nú vísu en hr. G. J. J.) uðu og veglegu húsi, með öllu þótt Jónas fengi að rassakastast og heldur nú að alt megi bjóða sem fylgja þyrfti, var syo veru- íráðherrastólnum eitthvað áfram. „klíkunni^ sem hann kallar, én legt að með sjálfsögðum, góðum Straumland álítur aðalhlutverk jeg býst við, að jeg teljist þar vílja mátti kalla þetta g|öf. kennara vera það að vinna ást og liðsmaður í hópnum, því ekki En svo var þrívegis á eftir virðingu nemsnda sinna. — Aðal- hef jeg farið i felur með van- hafin samskotaleit og eru þær hlutverk kennara er að kenna— þóknun mína á öllu framferði mjög lærdómsn'kar, þótt ekki og ná sem bestum árangri með hans í þessu máli. væri nema fyrirhr. G. J. J. sjálfan. kenslu sinni — hvernig sem Grein hr. G. J. J. í Víði byrjaði Eins og áður er sagt, gat gjöf hann fer að því. Öðlist hann ást þannig, að jeg hjelt, að hann væri hans verið mjög rausnarjeg og í og virðingu nemendasinna verð- að pára þetta sjer til dægrastytt- alla staði til sóma, þótt borgarar ur honum þetta auðveldara — en ingar; en þetta^ stóð ekki lengi, bæjan'ns sýndu velvild sína til

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.