Víðir


Víðir - 30.11.1929, Blaðsíða 4

Víðir - 30.11.1929, Blaðsíða 4
4 Víðlr 1 Tækifærisverð. I $$ Ú- ^ Nokkrir DÖMUKJÓLAR og það sem eftir er af VHTRAR- §s|> »§| KÁPUM verður selt meö geysi afslættr til 5. des. n. k. ^ || AUar vefnaðarvörur seldar með SO°10 jjf |jj afslæííi en aðeins þennanstuttatíma. || <§f J » fer fram mánudaginn 2. desember n. k. Menn verða að vera reiðu búnir að svara því, hvenær þeir sjeu fæddir, livaða dag þeir hafi flutt hingað o. s. frv. Bæjarstjórinn í Vesimannaeyjum, 30. nóv. 1929. Jóh Gunnar Olafsson. Bófaveiðar. Frh. Við rannsókn staðarins fanst undír kjallaraglugganum hnappur, sem sýnilega hafði rifnað af, því við hann hjekk dál tið af fataeín- inu. Á hnappinn var stimplað nafn ver'slunar í Berlín, og þegar komist var að því, að enginn klæðskeri í Vín notaði þannig hnappa, var lögregluþjónn send- ur til Berlín. Hann fann klæð- skerann, er halði saumað fötin, setn hnappurinn var af. Hann hafði saumað um 20 fatnaði af þessari gerð með hnöppum af þessari tegund. [>að var gerð skrá yfir þá, sem keypt höfðu fötin, og meöal þeira voru 5—6, sem til mála gátu komið. í þýsku glæpamannaskránum fundust tvö innbrot, sem „dúnkraftur" hafði verið notaður til þess að losa járn- stengur með. Sá, sem hafði framið annað þeirra, var í fang- elsi í Hambnrg, og skýrslan um hitt innbrotið var svohljóðandi: Glæpamennirnt'r sluppu. Eru bræður, að líkmdum útlendingar. Lýsing á öðrum var til. Hann hafði sjest af lögregluþjóni, sem hann hafði slegið til jarðar. Hann skýrði frá eftirfarandi: Grannur 24 ára, efrivör og nef á sífeldri hreyfingu eins og á kokain neytendutn. Nú mundi klæðskerinn, að einn af þeim, sem keypt hafði föt hjá honum, svaraði til þess- ar lýsingar. Maðurinn hafði kall- að sig Victor Rizzi og bjó á C, veitingahúsinu. þar fengust þær upplýsingar að bræðurnir höfðu búið þar 3 V2 mánuð. Lýsingin var af þeim yngri. Sá eldri var um 35 ára, magur og taugaveiklaður, með skegg á efri vör, klift að enskiun sið. Miksð af enskum og dönskum bókum. Meðal annars Intet Nyt fra Vest- fronten. i»órður & Oskar. Sólrík stofa með forstofu- inngangi, góð fyrir einhleypan, er til leigu á H ásteinsveg 8. Tií söiu. Húsgögn með tækifærisverði. Tómas Guðjónsson, Höfn. Stúlka, sem vildi læra kjóla- saum getur fengið tilsögn hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Heiðarhvammi. Stórt úrval af nýjum plötum tekið upp í dag. Gjörið svo vel og heyrið nýju slagarana. Þórður & Oskar. Hið langþráða veggfóður kemur með Gullfossi. \ Báðir töluðu þeir ágætlega þýsku, en þó með ítölskum hreim, en þeir höfðu heyrst tala lýtalausa ensku. þeir höfðu ekki sagt til þess hvert þeir ætluðu, er þeir fóru þaðan. Nokkrum dögum síðar Jjet lögreglan Vín handtaka íll Tl 1 Hií ífl BaSIkjóiaefni fjölbreytt úrval nýkomið í verslun Tilkynning. Ritföng og p*ppirsvörur höfum vjer nú flutt úr matvöru- deildinni yfir í vefnaðarvörubúðina, sem stækkuð hefur nú verið til nuina. Aukum vjer jafnframt við fullkomnum b:rgðum afísiensk- um og ú'iéndum bókurti. Vefnaðarvörudeildin starfar áfram eins og hingað til. Vöruhús Vestmannaéyjá h,f. 2|3 í móforb. Hjáiparanum. Semja ber við Útbu Ísíandsbanka. Eklnasjóðuriim. Umsóknir um styrk úr sjóðnum sendist undirrituðum fyrir ára- mót. Sigurður Sigurðsson formaður. Tekið á móti tilkynningum um rottugang n. k. mánudag og þriðjudag. Eitrunin byrjar miðvikudaginn 4. desember. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 28. nóv. 1929. Jóh. G-unnar Öiafsson. Bninakallarar. Vesturbæjar brunalúðurinn verður fluttur 1. des. þ. á. að Viðey til Guðm. Einarssonar (Vestmannabraut 30). Ausiurbæjar brunalúðurinn verður áfram á sama stað og áður hjá Jóh. P. Jónssyni, Njarðarstíg 1. (þingvöilum). Á þessa staði ber að gera aðvart ef eldsvoða ber að höndum. Slökkviiiðsstjórinn. Kllppíð auglýslnguna úr biaðinu og geymið I Prentsiniðjan Vestmannabraut 30.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.