Víðir - 18.01.1930, Qupperneq 1
■ jqn rjn
II. árg.
Vestmannaeyjum, 18. jan. 1930.
10. tbl.
Innilegt þakklæti til allra skyldra og vandalausra, sem
sýndu mjer hluttekningu við fráfall og jaröarför minnar
hjartkæru konu GuÖbjargar Oktovíu Einarsdóttur.
Jóel Eyjólfsson
Þingmála-
fundurinn.
• Páll V. G. Kolka lýsti því yfir,
að samkv. nýkomnu símskeyti til
bæjarstjóra teldi ríkisstjórnln sig
lausa við samninginn um „þór“
og björgunarstarfið, vegnastrand-
sins, þar eð hún hefur gengið inn á
3ja mánaða gjaldfrest á skuld
bæjarsjóðs vegna veru „þórs“
við Eyjar til þessa, en af henni
væru nú þegar 15 þús. krónur
goldnar. þorsteinn Víglundsson
taldi stjórninni skylt að leggja
Eyjabúum annað eins gott skip
til starfsins í stað „þórs“, með
sömu kjörum og áður hefði átt
sjer stað. Haukur Björnsson taldi
sig ekki geta álitið, að samningur
sá, er Eyjamennhöfðu við stjórn-
ina,væri upphafinn vegna strands-
ins að neinu leyti. Hinsvegar
áleit hann órjett, að nokkuð væri
sjerstaklega greitt til ríkisins fyr-
ir að bjarga lífi ntanna á sjó og
vildi gera kröfu um björgunar-
starfið fyrir lægra gjald.
Tillaga þingmannsins var borir
undir atkvæði og samþykt í einu
hljóði.
5. Tillaga um almennar sjúkra
og ellitryggingar, svo hljóðandi:
„Fundurinn skorar á Alþingi
að lögleiða almennar sjúkra-og
ellitryggingar, engæta þess vand-
lega að vanda til þessarar löggjaf-
ar og leggja reynslu annara þjóða
til grundvallar við samning laga
og skipulagsákvæða hjer að lút-
andi. Skorar fundurinn á þingið
að leita samvinnu við Læknafjel.
íslands við samning tryggingar-
laga og stjórn tryggingarsjóð-
anna“.
þingm. reifaði sögu þessa máls
á þingi fram að þessu, minti á
frumvarp um hækkun elli-
styrkja sem sjálfstæðismenn hefðu
flutt á síðasta þingi, en ekki gekk
fram. Sjúkra og ellitryggingar
v»ru nauðsynlegar, atvinnuleys-
istryggingum væri hann mótfall-
inn. Nauðsynlegt væri að við
samníng laga og reglugerða
— Mintist á sjómannanámsskeið-
ið, og nýbyrjað iðnaðarnáms-
skelð, en alt væri þetta á byrj-
fcunarstígi og þyrfti umbóta og
’fsameiningar við.þá talaði þingm.
T og studdi tillöguna, og þorateinn
| Viglundsson um nauðsyn sam-
vinnu skóla og heimila í fræðslu-
málum unglinga. Tillaga Páls
Bjarnasonar skólastj. var því næst
samþykt með öllum greiddum
tekið til reynslu annara þjóða,en atkvæðum.
hún sýndi, að í mörgu væri ábóta
Sælundi.
tryggingarmála væri fult tillit
vant með þessi mál hjá öðrum
Kolka læknir tók í sama streng
og gaf upplýsingar, með mörgum
dæmum, um reynslu annara
þjóða vegna óþarfa skriffinsku og
óhollra áhrifa pólitískra spekúl-
anta.Skýrði hann ítarlegafrá þessu
og Aleit, að viðvíkjandi sjúkra-
tryggingum yrði nauðsynlegt að
stjórn og þing hefðu samvinnu
við Læknafjel. íslands um sam-
ning laga og reglug, til að forð-
ast eftir megni ásteitingarsteint
annara þjóða. Kr. L’nnet sagðis
altaf hafa haft áhuga fyrir sjúkra-
og ellitryggingum lögboðnum. en
atvlnnuleysis tryggingar vildi hann
ekki lögleiða, heldur kvaðsthann
vilja að hið opinbera trygði mönn-
um atvinnu eftir megni. þakkaði
hann þingm. fyrir tillöguna og
mælti með þvi að hún væri studd.
ísleifur Högnason og Kolka deildu
nokkuð um tryggingarmálin. Til-
laga þingm. var því næst borin
upp til atkvæða og samþykt með
öllum greiddum atkvæðum.
Var þá lokið við tillögur þær,
er þingm. kjördæmisins flutti og
tekið við till. frá fundarm. þá
kom fram:
6. Tillaga um unglingaskóla í
kaupstöðum,fím, Páll Bjarnason,
skólastjóri.
„Fundurinn skorar á þingmann
kjördæmisins aðstuðlaað því, að
næsta Alþingi seti heimildarlðg
fyrir kaupstaði landsins til að
stofna og reka unglingaskóla, og
taki ríkið verulegan þátt í
kostnaði sið stofnun og rekstur
skólanna. Fundurinn leggur á-
herslu á, að skólar þessir verði
reknii með tilliti til staðhátta og
atvinnulífs í hverjum kaupstað
fyrir sig.“
Sýndi flutningsm. fram á nauð-
syn góðs unglingaskóla hjer f
Eyjum, rakti sögu þeirrar tilraun-
ar, sem gerð hefur verið hjer
undanfarið (sem hann er upphafs-
maðurað). Reynslan sannaði nauð-
syn betri skóla, sem ekkiværi
eingöngu miðaður við bóklega
heldur einnig verklega fræðslu-
7. Tillaga frá þorsteini Víg-
lundssyni, um færslu kjördagsins,
svo hljóðandi:
„Fundurinn lítur svo á, að með
samþykt síðasta þings um að
fæ'ra kjördag Alþingiskosninga
á mitt sumar, sje aðstöðu verka-
lýðs til að neyta kosningarjettar
síns stórlega hnekt ogskorarþví
eindregið á þingmann kjördæmis-
:ns að beita sjer fyrir því á næsta
þingi, að kjördagurinn verði aftur
færður á þann tíma árs, sem
hentugast þætti.“
Reifaði flutningsm. tillöguna
með venjulegum rökum jafnaðar-
manna þar aÖ lútandi. — þingm.
kjördæmisins benti á ástæður
þingsins, eða meirihluta þess,
fyrir færslu kjördagsins.
Tillagan var því næst borin
upp til atkvæða og samþykt með
öllum greiddum atkvæðum.
8. Tillaga frá sama manni um
útsölu spánarvína, svohlj:
„Fundurinn skorar á þingmann
kjördæmisins að hlutast til um
það við landsstjórnina, að sala
áfengis í landinu verði svo tak-
mörkuð, sem hægt er, án þesa
að brot geti talist á SpánarBamn-
ingunum".
Tillagan var borin upp til at-
kvæba og samþykt með öllum
greiddum atkvæðum.
9. Tillaga frá sama um Lands-
bankaútibú, svo hljóðandi.
„Fundurinn álítur mjög æski-
legt og nauðsynlegt almenningi
hjer í Eyjum, að stofnsett verðl
hjer útibú frá Landsbanka íslands
og felur því eindregið þingmanni
kjördæmisins að beita sjer fyrir
því á næsta þingi, að svo megi
verða í nánustu framtíð*.
Flutningsm. reifaði málið og
tók það fram, að till. kæmi ekki
fram vegna neinnar óánægju með
stjórn útbús íslandsbanka. Till.
var samþ. með öllum greiddum
atkvæðum.
10. Tillaga frá Guðmundi
Eggerz um.vantrausf á ríkisstjórn-
ina:
„Funduriuníýsír yflrfullu van-
trausti á stjórn þeirri, er nú sit-
urað völdum*.
Flutningsm. reifaði tillöguna
og benti á fáein atrlði í embættis-
rekstri stjórnarinnar, sem nægileg
væru til þess, að hún ætti van-
traustsyfirlýsingu skilið. Mintist
hann í þessu sambandi aðallega á
hlutdrægni í embættaveitingum,
brottrekstur saklausra manna úr
stöðum og embættum o. fi.
Enginn bar blak af stjórninni
nema.maðurað nafni Helgi Ben-
ónýsson, sem hjelt fyrstlofræðu
um þingmann kjördæmisins og
sagði í lok hennar, að Guðm.
Eggerz færi með lýgi um stjórn-
ina. — Antoníus Baldvinsson
sagði, að ekki mætti lasta stjórn-
ina fyrlr það, sem hún hefði
vel gert, en það taldi hann brott
rekstur Fjólu Stefánsdóttur.
þorsteinn Víglundsson ték til
máls og kvað tillögu Guðm. Egg-
erz veratll þess að slá vopnin úr
hendi bæjarbúa hvað framgang
áhugamála þeirra snerti. það
væri ekki vert að vera að espa
uppámóti Vestm.eyingum áhrifa-
mesta manninn í stjórninni,
dómsmálaráðherrann.
Guðlaugur Brynjólfsson, sjó-
maður, kvaddi sjer því næst
hljóðs og taldi hættulegt, sjer-
staklega fyrír sjómenti, að sam-
þykkja vantrauststillöguna, þar
eð plássið ætti undir stjórninni
hvort nokkurt björgunarskip yrði
hjer í vetur. Gæti þá svo farið,
að margir sjómenn, jafnvel þeir,
sem hjer væru staddir, færu I
sjóinn af þessum ástæðum.
þingm. kjördæmisins tók þá
til máls og þóttihonum þeir, sem
móti mæltu tillögunni gera stjórn-
inni fráleitar getsakír. Mæ u
menn aldrei ætla stjórninni s o
ilt, að hún hefndi þess á kjördæi -
inu eða hagsmunamálum þe< ,
þótt kjósendur segðu álit sitt l n
traust eða vantraust á hemT'
Taldi hann, að f orðum þeina
manna, sem á móti vantraustr,-
tillögunni töluðu, á þeim grunii-
velli, sem þeír þorsteinn og Guö-
laugur hefðu gert, væru stjóm-
inni gerðar svo lúalegar hvatir,
að einsdæmi væru, Áleitstjórn-
ina hafa af ýmsum ástæðum til
vantraustsins unnið, og nefndi
nokkur dæmi því til sönnunar.
Hitt væri vitanlegt að þessi stjórn
hefði, eins og aðrar stjórnir,
gert ýmislegt, sem þörf hefði ver.
ið á að gera, og að ávalt værj
svo, að nokkurt tvímæli þætti um
ýmsar gerðir stjórnanna. •
ísl. Högnason lýstl því yfir fyrir