Víðir


Víðir - 22.04.1933, Page 1

Víðir - 22.04.1933, Page 1
Injlúcnsuvörnum hæH. _o— Síðan í janúavbyijun hefir lieil- ’DI'ig3iHstjómin, sem skipuð er af dómsmálaráðhena og landlækni, skipað svo fyrir, til varnar gegn bvi að ínflúensa bæiist hingað frá útiöndum, að önnur skip en þau, sem frá Pæreyjum koma,- (þar hef- ii veiið beitt sömu vörnum og hér til skams tima), skyldu eigi fá samband við land þ. e. heilbrigð- isvottorð, nema því að eins, að Nu heíðu verið 4 daga á ieið 'ngað s'ðustu erlendri höfn, °S _ engiI1D sýkst á þeim tima af inílúensu eða öðrum söttum, sem ðæja skal frá. Þessar janúarvarnir voru hafn- ar Sögn illkynjuðum inflúensufar- siúri, sem gekk yfir Eugland í janúar, feiirúar og fram í miðjan mais, sn.á minkandi, eins og far- aldra þessara er siður. í öðrutn löndutn álfunnar reyndist faraldur þessi, ekki líkt því eins bráðsmit- andi og skæður og þar í landi, enda iðulega svo með þessa far- aldra, að oft eru ekki að eins skift að því í ýmsum löndum, hvernig þeir eru, helduv og í sama landiuu, i surnum héruðum þuug- ili öðrum léttii'. Þessum fyrirskipunum heilbrigð- isstjórnarinnar hefir siðan veiiö framfylgt hér í héraði eins og annarsstaðar hérlendis og þær hafa venð 1 g.ldi fram aö þessu. í>ann 14. april barst héraðslsekn- ir svohljóðandi símskeyti frá land- lækni, urn borð í e.s. Brúarfoss: „Infiuensuvörnum má hætta og byrja n.eð að gefa Brúarfoss laus- au, ef enginn er veikur um borð." Naesta dag, þ. 15. Þ. m. barst béraðslækni svohljöðandi símskeyti h'ú landlækni: ..Ákveðið hætta inílúensuvörn- úm frá og með deginum í dag.“ Aðkomuskip, sem búin eru að Vera skemur en 4 daga á leið hingað, fá því eftírleiðis eins og ^ður en inílúensuvarnirnar hófust, samband við land, ef engin sött- næm veiki ér um i.orð. Meðan varnirnar giltu, mátti ekki veita iandleyfi fyr en fullir 4 sóiarhring- ai' voru liðnir, því með þann tíma lengst, að áliti heilbrigðisstjörnar, má búast við að menn geti geng- ið með veikina, áður en hún kem- úr í Ijós. Sá illkynjaöi enski inflúensufar- aldur barst ekki í héraðið, og má tvímælalaust þakka þessum vörn- um það. Hvers virði það er héraðinu geta menn ínetið, eftir því sem þeim er heilsa og vinna dýrmæt ekki síst á vertið. Sumir og.það jifnvel þeir, sem síst skyldi, ætla (meðal þrirra ýmsir menn með tðlf kónga viti eða meir!) hafa gerst svo fádæma grunnhyggnir, að álita að héraös- læknainir og landlæknir, tækju þessar varnir, sem þeir auðvitað telja fyrrur einar og ljarstæður, upp hjá sjilfum sér, á eigin ábyrgð, eða án nokkurrar heinrildar stjórn- ai valdanna, og mætti því gera þá þ. e. læknana, skaðabótaskylda fyrir tafir skipa og óþægindi sem af þessu stafa fyiir ferðamenn. — Má fljótlega á máli þeiira þekkja, hverjir þeir eru, hversu grunnt þeir rista. Hvorki mér né öðium héraðs- læknum mun hafa til lrugav konr- ið að beita almenning öðrum eða meiri öþægindum en þeim, sem óhjákvæmileg voru, til þess að geta fylgt fram fyiirmðelum heil- brigðisstjórnar, þar til þau voru új- gildi feld. Sóttvarnir er ekki hægt að frarr.- kvæma slikar sem þessar, nema einstaka mönnum verði gerð óþæg£ indi, sem þeir veiða að offra fyrir heilsu og hagsmuni fjöldans. Kostnaður við tafir skipa, sótt- kví á Reykjavíkui höfn í sólarhring, nemhr eigi litilli upphæð fyrir út- gerðaifélögin, sem hafa orðið að sætta sig við þetta, eins og aðrir einstaklingár. Iuflúensuvörnum er hætt að þessu sinni — meinbægni lækn- aima ur sögunni. Ól. Ó. Lárusson. Atvinnuhoríu í sumar. -o — Áðui fyn, meðan vér höfðum ekki af kieppu ag segjaj mega„ gott verð fókst fyrir fi amleiðsluna, þorskinn og aðrar afurðii, lifðu menn án þess að þekkja atvinnu- leysið og afleiðingar þess. Þa gátu menn framfleytt sómasamlega sér og sínum á afrakstri vertíðaraflans og 'vinnunni við hann. Menn gátu bygt yfir sig góð ibúðarhús 0g reist þau mannvirki önnur, Sem þeir þutftu til atvinnureksturS sfns og veitt við það fjölda manrjS atvinnu. Þá vóru góðæri og pen- ingarnir gengu frá manni til manns. Verkamenn fengu nœgilega vinnu utan vertíða, svo að afkoma þeirta var góð, eins og þeirra, sem framleiðslutækin áttu. Á þeim tímum gátu nrenn ■ greitt hátt kaupgjald, án þess að þurfa að taka nærri sér. Nú er öldin önnur. Undanfaiin tvö ár hefur afkoma útgerðarinnar verið svo vaxin, að frekar hefir hallað undan fæti. Má þar aðallega um kenna þyngsi- unum af stórtöpunum um 1930. Þá mistu flestir aleigu sína, og biða þeirra tapa seint bætur. Þessi síðustu ár hefir afkomu manna verið svo varið, að flestir hafa ekki gert betur en afla sér til lífsviðurværis meðan vertiðín hefir staðið yfir. Á það jafnt við um út.geiðarmenn og verkamenn. Þeir, sem áður gátu að sumrinu veitt mikla atvinnu, hafa ekkeit getað látið vinna, og hafa jafnvel orðið vinnuþiggjendur. Um útgerð- ina má t. d. minna á það, að engin fiskaðgerðarhús hafa verið bygð um langt skeið, og er þó þörfin fyiir þau geysilega mikil. Fjöldi manna lrefir með öllu ónóg húsnæði, sem þeir greiða leigu eftir, sem svarar vöxtum og af- borgunum af 15—20 þús. og jafn- vel hærri uppliæð. Húsnæðisskort- urinn hefir í för með sér, auk óþæginda, óþarfan aðkeyptan vi.nnu- kraft, og spillir vöndum á fram- leiðslunni. Bað mun ekki of mælt, að full þöif sé fyrir 8 — 10 stór fiskaðgevðarhús nu þegar til við- bótar við þau sem til eru. Áuðvit- að ætti maikmiðið að verá það, að útiýma öllum smákompunum nreð Strandveginum og á pöllun um. í Keflavík hefir Útvegsbank- inn séð þörfina, og bygt stórhýsi fyrir útgerðina þar, seifi liann leigir með vægu verði. Væntan- lega heldur hann áfram á þeirri tiraut og byggir hér á sumri kom- andi? það ætti að standa honum eins nærri hér, þar sem hann raunverulega á mikinn hluta báta- flotans. Fleiri dæmi mætti nrfna, sem minna óþyrmilega á hina eifiðu afkomu. — í útgerðinni hér liggur stórfé að öllu töldu. Mikill filuti þess fjár er fenginu að láni og verður áð svara af þvi háum vöxtnm. Eins og hér er háttað um nfla- brögð verður framleiðsla vertiðar- innat, 3—3V2 mánuður, að star.da undir þeim vaxtagreiðsium og auk þess verða menn að taka lífsviðurværi sitt af þessari sön.u framleiðslu, allan hinn tíma ársins öVg— 9 mánuði. Þetta gat bless- ast fyrr meðan afurðasalan gekk betur, en nú er er það óhugsandi. Atvinnuleysi tveggja undanfarinna ára hefir sýnt það deginum Ijós- ara, — Undanfaiin ár hafa menn rey.nt að skapa sér atvinnu við dragnótarveiði, að sumrinu og haustinu. Ailir vita hvernig far- ið hefir um þá nýbreytni. Menn hafa tæplega haft fyrir fæði sínu þann tíma, sem veiðainar hafa vérið stundaðar, og margir tapað stóifé. — í>a hafa einnig að mestu leyti lagst niður síldveiðaferðir manna hóðan vegna slæmrar út- komu á þeim veiðum. Vertið sú, er nú stendur yfir, ve.-ðui' sennilega alimikiu veni, en síðastliðið ár, þeirra, sein við út- veginn starfa. Afkoma vei kamanna verður senmltga svipuð og í fyira, nema hvað fleiri eiu nú um lausavinnu, en þá var, og hjá þeim vejður því afkoman verri. Af framanrituðu nrá því draga það, að menn verða óhjakvæmi- lega. að hafa sæmilega sumarat- viirnu til þess aö geta komist af- Sé atvinnuástand siðastliðins ára athugað, er ljóst að hér verður ekkí um atviimu fyrir neina til- tölulega fáa menn að iæða. Að því er kunnugt er nú, getur bæi- inn ekkei t látið vinna á komandi sumri, annað en að lagningu rækt' unaivega fyrir kr. 9000,00 og að hohæsageið fyrir kr. 5000,00. Við höfnina mun efst á baugi, að festa kaup á dýpkunarskipi, svo hægt verði að halda áfram með hafnargeiðina á skynsamlegri grund velli, en verið hefir undanfarin ár. Slikt skip mun kosta um 100 þús. krónur. Jjiklegt er því að bærinn fresti þessum litlu fram- kvæmdum siuum, þangað til í haust. Á hinn bóginn er fyriisjá- anlegt, að nriklu meiri vinna verð- ur við fiskverkun en síðastliðið ár. Bætir það a;ð nokk.a úr, en þó ekki svo að nægi. í>að er því augijóst, að menn veiða að afla sér atvinnu amraisstaðar á land- inu yfir sumártímanr. í fyrra- sumar fóru rnargir norður og unnú að síldveiðiim og þorskveið- um. Raup þein a yfir tíínann nam frá 600 - 1200 krónum. Ma það heita sæniih gt, og mjög gott sam- antioiið við það. sém nn It fðu upp úi >-é h' in a a s: i t. n a. Ergin likmdi eiu þb til að íIhíií kom- ist að sninai at.vinnu a N" ður og Austuiluudi hHÍdu' hii siða>-t- liðið ar. Menn verða. því sjalfir að skapa sói' atvinnuna á þeim slóð- um. Hór er til iióg af góðum vél- batum, sem nieun þuifa nauðsyu- #

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.