Víðir - 22.04.1933, Qupperneq 3
Kálrækt,
^ ^' fl)1, Vibis V. árg. er giein
6Íth B- með fyrjrsögninni
»Gaiðai Grein þessa rnun herra
skólastjóvi Páll Rjarnason hafa
ritað.
Tilgangur skólastjórans með
giein þessari nnm hafa verið sá,
a hvetja menn hér alment. til
a lef?gja meiri stund á garðrækt,
h- e. skrautblómarækt og nytja-
juita, svo sem ýmsra káltegunda
°S rótárávaxta, þó sérstaklega
Bulróta heldur en hingað til heflr
t'Ökast og er það ekki nema að
vonum, þótt skólastjóri hvetji
t|l Þessa, því hann er manna
úhugasaniastur um garÖrækt, og
rrrunna best lesinn urn þau efni,
en<Ju i stjórn Búnaöarfólags Vest;-
ruannabyja.
f’að sem kom mór til þess að
taka penna í hönd og rita nokkr-
ai h.nur ei' eg las grein þessa,
Var Það, hversu mér virðist
skólastjórinn ókunnugur um rækt-
Un hér, á þessu sviði siðastliðin
ár, og er það ef til vill að von-
um sökunr veikinda hans. En
síst er tilvalið er hvetja á
almenning til framkvæmda í
þessa átt að getaa eigi ann-
ara tilrauna en þeirra, er að
rriostu eða öllu hafa mishepnast,
611 alls eigi getið tilrauna þeirra
01 gerðar hafa verið og borið hafa
s®milegan árangur.
^ Sannleikuriun er sá, að eigi all-
1 hér hafa nreð sæmilegum á-
,ln 3- æi<tao ýmiskonar kálteg-
unair ©p-
að til hpfi nytjajurtir, er hing-
vprði ' °,ÖÍð kaupa dýru
l»niin;.,‘,'1S',D"ra »»»“*» W «■'
r s,w"a«pó,u
fVr_f -uaibæ, er einna
teeundmUn hafa læktað hér kál-
gundn- ð góðum árangr..
Málftíöf^j011111 2 U1 3 árum, frú
Iní ElinuVöeruvöllum,
GuSraund ‘‘“j
fl. og fl. íeiðarbæ og
Eg mun í grein þessari leitast
við að benda almenningi, er áhu *a
heflr fyrir garðrækt á, hveljar
tegundir hafa náð bestum þroska
hjá mér síðastliðin 3 ár, er eg
hefl fengist við tilraunir þessar,
°S eru það tegundir þær er nú
skal greina:
Elómkál (Brassica oleracea bot-
rytls cauliflora),
Q'ænkái (Br. ol. capit.ate),
^vitkál (Br. ol. capitata de-
Pressa),
Rauðkál (hr, ol. capitat rubra),
G'ænarbaunir (eða spitubáunir
(Ohaseolus vulgaris),
Salat (Sactuca sativa),
Rauðrófur (Beta vulgaiis cruenta)
Gulrætur (Daucus Cíirota).
blómkáls er best að sá í
assa inni, í hyrjun mars mánað-
ai eða 7 til 8 vikutn áðui en
^yijað er að planta út i sáð-
^1 Uia, f>ó nær blómkál sæmi-
SUrrr þroska hér, þótt eigi só til
\ kassa inni heldui beint
V 1 Ð I É
í garða að vorinu til, en vitan-
leaa verður það seinna til og
tæpast eins stórvaxið eins og ef
sáð er inni svo sem að ofan get-
ur.
Til þess að blömkál beri góðan
ávöxt eða þroskist vel, þarf að
hera vel í garð þann er það á að
þroskast í, liaustinu áður en garð-
urinn er til þess notaður.
Besti og ódýrasti áburður fyrir
blómkál er kúamykjta, en svo sem
áður er tekið fram, verður að
bera hana á og pæla í moldina
haustinu áður.
Ef notaðar eru plöntur er sáð
hefir verið til inni verður að gæta
talsverðrar varúðar er þeim er
plantað ut. Einnig verður að gæta
þess að plantan hafl náð hæfileg-
um þroska þ. e. að hjartabiöðin
séu orðin, sæmilega þroskuð, svo
og að plönturnar séu frjóar.
Þegar plantað er þarf að hafa
járnsting er stungið er skáhalt
niður að plöntunni, svo hægt sé
að koma áburðarlegi að rót.um
piöntunnar svo og vatni ef
þurkatíð • er á. Er til lítils eða
jafnvei einskis að bera á eða
vatna, ef hola er eigi búin til
áður. Holan á að vera um 3 cm.
frá plöntúnni skáhalt að rótinni
svo sem að ofan getur. (3!ott er
að renna dálitlu af sólvolgu vatni
eða þyntum áburðarlegi í holu
þessa um leið og plantan er
gróðnrsett, en gæta verður þess
að ábúrðarlögurinn sé eigi of
sterkur sénlagi meðan plantan er
ung; heppilegasti og besti áburð-
ur er mykjuvatn. ]?egar plantan
fer að vaxa þaif við og við að
losa moldina ' kringum hana og
hlúa uppað henni moldinni. Milli-
bilið milli plantanna þarf að vera
um 40 cm. Best heflr mér reynst
(„Erfurter Dværg“ tegundi).
Blómkál er svo sem kunnugt
er mjög holl og góð káltsgund er
hefir ýmis efni tii að beraer nauð-
synleg eru heilbrigði mannsins
svo sem bætiefnið D er stjórnar
meltingu og nytjun fæðunnar,
starfsefnið C er stjórnar frjósemi
og fjörefnið E or stjórnar frumu-
þroska og frumustörfum í líkaman-
um og þess utan meira af ýms-
um málmsöltum og eggjahvítu en
flestar aðrar káltegundir.^
En til þess að blónrkál hafi í
fullum mæl'i bætiefni þau er að
ofan greinir, þarf það að vera
som nýjast, því svo sem kunri-
ugt er, missa allar kálfegundir
811 a . er>a minna af efnum þess-
blómkál aflerSlU’ ÞÖ g@yma
en8' ef það er tekið
upp með rótum
u», og þau blöð er
visin eru eða si-o L
, ,..x .. skemd skorin af,
f'8 8,S*" < mold 4 gó]fi i
Þ'imnn kjallara, Þ,r helíu 6
sér vel og heldur áfram að þrosk.
ast ef það er eigi fullþroskað
þegar það er tekið upp lir gaið_
inum.
Það er því auðsæilegt, að kál-
tegundir þær er. heima eru rækt-
aðar, kom'a að rnestum og best-
um noturn, og auk þess verða
Þær að miklum mun ódyrari, ef
almenningur ræktar þæj sjálfur
°g þarf enginn að óttast að það
svaii eigi kostnaði og fyrirhöfn að
rœld.a kálineti hér, ef gengið er
út, frá álíka veðuráttu og verið
hoflr hér undanfarin ár, cg ef
notaður er réttur ábuiður og
meðhöndlun eins og að franian
greinir
Grænkál þarf eigi eins rriikla
unihirðu og blómkál, því það má
um það segja, að það spretti hér
likt og njóli, en best- er að sá t.il
þess inni á líkan hátt og blórn-
káls.
Grænkál er einna næringarmest
þeirra káltegunda er hér eru rækt-
anlegar og er auðugt af fjörefn-
unum A, B og C, og svo sem
áður er tekið fram, sérlegá auð-
læktað:
Grænkál heflr þann stóra kost
að vanda lítið er að matreiða það,
er t. d. ágætt í súpur og ýmsa
jafninga er eigi þarf að sjóða
mikið, og er það mikili kostur
því grænmeti nrissir yflrleiit nokk-
uð af kostagiidi sínu við suðu og
jafnvel að mestu ef of mikið er
soðið eða mauk sóðið sem kallað
er. Best að neyta þess eins og það
er frá náttúrunnar hendi t. d.
gulróta.
Hvítkál er vel ræktanlegt hér,
en þó að mun örðugra við það
að fást, heldur en blómkál og þá
sérstaklega grænkál, en tekist
heflr mér að rækta sæmilega góð
hvitkálshöfuð, og það í all stórum
stll, en bestum þroska er eg veifc
til að það haft náð hér, var síð-
astliðið sumar hjá herra Guðmundi
Jónssyni í Heiðarbæ, heflr Guð-
mundur ræktað talsvert [af kál-
meti og tekið fræ af t. d. hvít-
káli, er að öllu virðist jafngilda
aðfengnu fvæi.
Til hvítkáls þarf að sá inni, á
líkum tíma og blámkáls, eða í
byrjun mars, en að öðru leiti er
farið með það á líkan hátt og
blómkál.
Hvítkál er ákaflega gott með
kjöt- og liskmeti, eða réttara sagt
kjöt og fiskmeti með hvít.káli.
Þarf eigi nerr<a lítið eitt af kjöti
eða fiski með hvítkáii, til þess að
fá ágætis holla og góða maltið,
miklu betri og ódýrari lieldur en
tómt kjöt eða fiskát, eins og mjög
tíðkast hér.
Hvítkál er svo sem kunnugt er
mjög bragðgott til átu og næring-
armikið, hefir t. d. 'allmikið af
bætiefnunum C E og D og ýms-
um málmsöltum, svo sem pott-
ösku, kaiki, sóda, magnesia, járn,
silicium, fosfór, brennisteini og
klór.
Hvítkál er að vísu notað nokk-
uð hér á seinni árum, en notkun
þess er af ákaflega skoinum skamti
vegna þess hve dýit það er, eða
um 50 aura kílogrammið af þvi
aðfengnu og þá að vísu næringar-
minnu heldur en heima fengnu að
súmarlagi.
Hvítkál geymist vel í görðum
langt fram á haust eða jafnvel
talsvert fram á vetur án þess að
missa næringargildi sitt og sair.a
raá segja um grænká].
Framhald.
Árdal á páskadag
Árui J. Joliuseu.
X*I...............X
ézleðifegt sumar.
X.
Sileðilecji sumar.
Verslun
Jóhannesar Jóhannssonar.
Gleðileoft sumar. i
C--> a=
KAUPFÉLAG EYJABÚA.
EYJAPRÉNTSMIÐJAN “
óskav öllum viðskifta-
vinum sínum
gleðilegs sumars.
Húsnæði
til atvinnureksturs og í-
búðar er til leigu.
Árni Böðvarsson.
Varmenni.
Hanu var hreint ekki aðgerð-
arlaus á páskadaginn pilturinn
sá, sem stal olíubuxum og sjó-
hatti úr einum mótorbátnum
hérua. Vegna vélbilunar varð
báturinn að liggja við bryggj-
una og ekki var piltuiiun feil
inn við það að saurga páska-
helgina með þvi að stela. Það
lítur svo út að þessir hnupl-
gjörnu vesalingar viti eigi hvað
þeir eru að gera. Einmitt það
að hlífðarfötin eru horfin, þeg-
ar taka á þau tii notkuuar,
getur valdið þeim, sem fyrir
tapinu verður, heilsutjóni, eða
jafuvel lífstjóni. Það er vana-
legast að ekki er farið í eða
atkuguð hin svo kölluðu sjó-
föt — olíuföt — fyr en vinn-
una skal hefja langt úti á hafi-
Sá, sem mist hefir hlífðarföt
sín er þvi verjulaus þann dag-
inn. Er það ekkert spaug í
köldu sjóveðri og getur haft
illar afieiðingar. Liði maðurinn
við það tjón á heilsu sinni, þá
er þjófurinu beinlínis valdur að
því.
Að stela úr bátum, hvort
heldur er fatnaður manna, eða
sjóferðatseki, það er meira en
smávegis hhupl, — það er glæp-
ur, sem aðeina varmenni geta
framið.