Víðir


Víðir - 23.03.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 23.03.1934, Blaðsíða 3
V I Ð I R Kjörskrá til alþingiskosninga í Vestmannaeyjakaupstad gild- andi frá 23. júní 1934 til 22. júni 1935 verdúr lögd fram almenningi til sýnis í sölubúd Jóns Magnússonar, Bárustíg 11, 15. apríl n. k. og liggur frammi 4 vikur frá þeim degi. Kærur yfir því ad einhver sé vantalinn eda of- talinn á skránni sendist bæjarstjöra í sídasta lagi þegar 3 vikur eru til kjördags. Bæjarstjórinn í Vestmannáeyjum 20. mars 1934. Jóh. Gunnar Ólafsson. Menn ern alvarlega varaðir við að gera sjálflr við bilanir á raflðiðslum i hiisum sínum, eða láta aðra en löggilta rafvirkja fást við aðgerðir á þeim. Ennfremur eru menn varaðír við að gera við öryggi (vartappá), þar semT það getur valdið eldsvoða í húsum. — Verði uppvíat, að menn geri sig seka í þessu, eða að þeir hafl af fákunnáttu eða viljandi truílab gang Raf- mæla þá verða þeir tafarlaust kærðir. Rafstödvarstjórinn. Emma Gústavsd. Vestm.br. 67 Asmundur Þórarinss. Ve.br 67 korkell Kristmundss. 3 Olafur Oiafsson Gimli Ása Hjálmarsd. Vestm.br 67 Páll Sigurjónsson Ofanleiti Eiríkur Haraldss. Steinsstöbum Steinunn Eyjólfsd. Vestm.br. 72 Anna Hjálmarsd. Vestm.br. 67 Þórey Sigurjónsd. Ofanleiti Águsta. G. Arsælsd. Fögmbrekku Beinótus Pórarinsson Asum Helga Hjálmarsd. Vestm.br. 67 Líney Sigurjónsd. Ofanleiti Hörður Haraldsson Steinstöðum Asmundur Oskar Vestm.br. 67 Guðbjörg Helgadóttir Akri: Elísabet Sigurðardóttir Nýjabæ Lovísa Björgvinsd. Hjálmholti Sigurást Sigurðard. Landag. 23. r Isleifur kann ad skammast sín. Herra bæjaiíullti úi Ó nfu» Auð- unsson, hafði boiið það á Isleif Högnason á bæjarst.jónarfundi þann 8. þ. m., að hann (ísleifun) hefði gert sér ferð út eftir til,mín að Lyngfelli þegar ég var að reisa’bú mitt þar, og reynt að tnlja mig á að segja mig til sveitar, í stað þess að reyna að bjargast á ann- an hátt. Eg var ekki á þessum fundi og heyrði því ekki umræður þeirra Ólafs og ísleifs, en mér er sagt að ísleifur hafi marg hrópað að frá- sögn Ólafs væri lýgi. Út af þessu vil eg lýsa yfir því, að það er satt sem Ólafur bar á fundinum. fsleifur Högnason kom til mín. út eftir sumarið 1927. Hann ræddi lítilsháttar bæjai- og landsmál við mig, svo barst talið að högum mínum. Meðal annars sagði hann þessi orð, sem ég man enn og mun vfst seint gleyma, sökum þeirraT ósvífni er í þeim fólst. „Þú. ættir bara að segja þig á bæinn og láta hann skaffa þér alt“. þetta er ég tilbúinn að stað- festa með eiði hvenær sem vera skal. Á dögunum sagði eg Ólafl Auð- unssyni frá iþessu, vegna óhróðurs, sem eg var farnn að frétta um mig eftir kommúnistum. Annars hefi ég ekki haldið þessu á lófti. En eg blygðast mín fyr- il', að svona ósvífnum döna skyldi detta í hug a éu myndi nokk- urn tíma geta oiðið einn a.f hans liðsmönnum. Nú skammast ÍHleifur sín og vifl ekki kannast við orð sín. „Bragð er að þá bövnin flnna". Guðl. Br. J. nsson. CTBREIÐIÐ VIÐI H&rðleikni. % Ástarsaga, Hún hneig máttvana niður í næsta stól. — Þú hefir myrt hana‘ Alex. Nú verður hér reglulegt hneiksli. Við höfum fundið bilinn yðar, sagði lögregluþjönninn, sem var á verði, þegar Alex hafði svarað í símanum. Það sitnr siúlka í hon- um. Hún sngist hMit.i aIIh Hout>h-. ton, og að þéi þekkið hana. Hún er skótans. — Eg hnfi ald'ei heyrt nafn hennar fyr, sagði A1 x. „H in óskar eftir að fá að tala við y; ar. Viljið þéi t.ala við hana ? „Nei, auðvitað kæri eg mig ekki um að tala við hana!“ Jæja, þá förum við með haua á lögreglustöðina og höldum henni þar þangað til þér sannið að þór eigið bilinn. Annais er enginn efi á því að það er yðar bíll. Þegar Alex hafði lokið samtal- inu, sagði Jóhanna: „Alex viltu segja mér strax hvað þú hefir gert af barninu? Þetta símtal var viðvikjandf Öllu, eða er ekki svo ? — Það getur vel verið. — Hvar er hún Alex ? — í fangelsi. Ee fev st.iax til hennar Alex blístraði gtaðlega þagar hann ók til lögreglustöðvarinnar, þetta bliða sumarkvöld. Hann veitti þvi eftiitekt að bíllinn hans stóð ut.an við stöðina. Alla sat inni á stöðinni á ein- földum tiéstól. Al«x gekk inn að giindunum án þess að líta á hana — Þetta er áreiðaulega bíllinu minn, sagði haan við lögreglu- þjóninn. — Lögregluþjónninn gaf Öllu merki, hún stóð hægt. á fætur, og stilti sér upp við hliðina á Alex. Hér er stúlkan, sagði lögreglu þjónninn. Alex leit á haná. — Hún er ekki svo fráleit muldraði hann. — •— Alex Vincent, viltu strax segja lögiegluþjöninum , að þú þekk- ir mig, og að þú hafir lanað mér bílinn þinn, sagði hún með skjálf- andi roddu. - -— En pað hefi, eg ekki gert., sagði Al«x, sem líka var satt. — AL x, stundi hún. — Má eg spyija, hr. Vincent, óskið þér að hinni akærðu verði hegnt, spurði lögregluþjónninn. Alex lyfti fallegu augabrúnun- um sínum, og leit af Öllu á lög- reglupjóninn.. — Eg ar gæfur maður sagði 'hann, látið hana laúsa. Lögregluþjónninn hneigði sig. Komdu, þa ungfrú góð, sagði Alex. Alla fylgdi honum út af lögreglustöðiuni. Þeggr þáu komu út á götuna, sagði hún ,með röddu, sem var half kæfð af reiði : Þú ert hið ögeðslegasta úrþvætti, sem til er í heiminum. Hægan, sagði Alex huggandi, komdu héraa og iofaðu mér að þurka óhreina, litla andlitið þitt. Jóhanna var á fótum alla nótt- ina og beið þess að þau kæmu aftur. í dögun fór hún inn í her- bergi sitt og þóttist þeas fullviss að Aléx heföi annað hvort drepið óvin sinn, eða þá að hann hefði verið settur í fangeisi. Þegar Jóhanna kom niður til aö borða, morguninn eftir, hitti hun Sesselju eina í botðsalnúm, liinir gestirnir voru allir farnir út að leika teunis eða golfleik. Það hefir víst enginn heyrt neitt frekar fra Öllu, spurði hún áköf. Nei, .svataði Sesselja, eg er sann- arlega ekki mjög tiltektasöm, en þó íinst mér að Alex hafl í þetta sinn gengið full langt. Bara að hann hafi ekki líflátið hana. Hversvegna var eg svo heimsk að lata haun fara einan eftir henni á stoðina. Hvernig ætlaðir þú að aftra því? sagöi Sesselja brosandi. Eg held nú að hann hafi viljáð vera einn með henni. Jóhanna sagði ekkert, hún iét sér nægja að líta reiðilega til mág- konu sinnar. Þegar staðið var upp frá borð- ura kom raðsmaðuiinn inn með siniskeyti til Jóhönnu. Hún reif það upp með skjáif andi höndum og las Svo las hún það aftúr. — Eg held eg veltði að faia upp og leggja mig stundar- korn, sagði hún veiklulega. Hvað er að spui ði Sesselja snögt. Það er inngangur að alvarlagu stvíði, sagði Jóhanna, Alla heflr unmð sinn fyista sigur. Hvað hefir hún gert? Hún hefir gifst honum, sagði Jóhanna. Hagar Wilde. Eudir.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.