Víðir


Víðir - 07.04.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 07.04.1934, Blaðsíða 4
v i: ö i k NAmSKEIP. iní ■ i ........................ íþrótta- og leikfimisnámskeið fyrir bötn á aldrinum 11—14 ára hefi ég í vor frá 14. mai til 14. júrtr, fáist rtæg þátttaka. Kennt verður: Drengjum: Þjálfunarleikfimi, útiíþróttir (hlaup, stökk, köst), sund, lífgunartilraunir og fyrsta hjálp við slys. E. t. v. isl. glíma. Telpurn: Þjálfunarleikfimi, útiíþróttir og leikir, sund, lífgunar- tilraunir, og fyrsta hjálp við slys. Kennslutimar verða um 14 á viku í hverjum flokki. Kennslugjald fyrir allan tímann verður kr. 10,00 Auk undirritaðs kenna við námskeiðið hr. Þorsteinn Einarsson, (tilsögn í bÖBtum), og ef til vill hr. Jón Ólafsson. Eftirlitsmaður verður hr. Óiafur Lárusson hóraðsiæknir. ......——■— ...... Loftur GuÖmundsson kennari. Garðyrkjustörf 0 tek jeg að mér í vor; get bætt við nokkrum görðum. — Hef til sölu ýmsar plöntur og fræ. Einnig rabarbarahnausa, jarð arber og ýmsar blómplöntur. Vissara að panta í tíma, þvi birgðir eru takmarkaðar. Gef allar upplýsingar þeim. sem óska. Til viðtals í Stakkagerði. eru vinsamlega bednar, ad koma munum þeim, er þær ætla ad gefa á hlutaveltuna upp í Gúttó þridjudaginn io. þ. m. frá kl. i—7 e. h. N efndin. r r * r r Til hægdarauka fyrir þá sem vilja láta hinn eftirsótta úrsmid Sigurjón jónsson Laúgaveg 43 í Reykjavík gera vid úr eda klukkur, má koma þeim til afgreidslu «Vídis” eda til Árna Jóns; sonar Odda. — Vöndud vinna, fljót afgreidsla. 4 4 Á 4 Jóhanna ArnfinnsdóUir. 2 íbúdarhús ETJAPR18TSBIB JAN R F. á gódum stad í bænum hefi ég verid bedinn ad selja. í ödru húsinu er búd. — Páll Bjarnason Barnaskólanum. Sundlaugin oíJ hflrnin. Frá Rússlandi. leysir af hendi alskonar prent'un fljótt og vel. Pappírsgæði og verð viðurkent. Komið og. spyrjist fyrir, áður eo þér leitið annað niAnDTUMI H. F. Framhald. Óskar Sigurðsson Gerði: Edvin Jóelsson Kirkjubæ Leifur Þorbjörnsson Kirkjubæ Þorvaldur Ólafsson Búastöðum Guðrún H. Helgad. Brekast. 8: Jóhanna Sigurðard. Hást.v 22 Klara Helgad. Brékasf. 4 Asvaldur Helgason EinidraDg Guðjón Magnússon Ve.br. 76 : Halldór Jónsson HásteÍDSv. 12 Hallgr. Þórðarson — — Júlíus Hallgrímsson Þingeyri Kristleifur Magnússon Ve.br. 76: Ólafur Ólafsson — — Steinunn Eyjólfsd. — 72 Asta Arsælsdóttir — 68 íbúð til leigu 14 maiáBreiða- bliki. — Magnús Bergsson. Regnhlíf í óskilum hjá Kolka. — Trúlr starfsmcun! Báðstjórnin hefir sett á laggirn- irnar allstóra nefnd til þess að hafa eftirlit með starfsmönnum rikissins, og kvað nefnd þessi kosta ríkið svo miljónum rúbla skiftir á árí. Víða er nú pottur brotinn, Júlabald og guðþjónustur. í vetur kvað Jólahald hafa ver- ið mjög alment viðsvegar um Rússland og sömuleiðis mikið um guðþjónustur. þessu tiltæki hefir dýrðiingurinn Stalin reiðst ákaf- lega, því nú á guðleysingjafélagið að ganga á milli bols og höfuðs á þeim óþökkum scm þessum ósóma hafa valdið, og sjá svo um að þetta korni ekki fyrir aftur ! F r é 11 i r . Messað á sunnudag kl. 2. ^ Betel. Samkomur á sunnudögum kl. ö e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Dánarfregnir. þann 24. f. m. andaðist á heim- ili dóttur sinnar í Raykjavík, Vig- fús Þórarínsson, fyr bóndi á Sól- heimum í Mýrdal, 92 ára að aldri. Vigfús sál. var á sinni tíð einn af víkingum íslensku þióðarinnar, Var hann á sínum tíma talinn ágætuv sjómaður og vatnamaður mikill. Var hann t. d. um fjöida ára fylgdarmaður yfir Jökulsá á Sólheima.sandi, og þótti það ekki heiglum hent. Ef til vill verður hans nánar getið síðar hér i blaðinu, Pann 5. þ m. andaðist að heim- ili sínu Hjalteiii hér í bæ, Böð- var Pálsson, 78 ára að aldii, — faðir Árna Böðvarssonar rakara og Páls Böðvarssonar skipstjóía. Aflafréttir Síðan á páskum hefir verið hér' ágætisveður og gott fiskirí, en eins og gengur nokkuð misjafnt. Sumir hafa flskað mikið, aðrir minnaven að meðaltali má segja að aflabrögð hafi veiið ágæt. Útlit með vert.iðina batnar nú að miki- um mun, og vonandi verður hún sæmileg í lokin. Síldveiði. I gær voru í fyrs.ta sinn á þessu vori lögð sildarnet hér í Klettsvíkinni og veiddist vel. Skipafréttir. „Lýra“ var hér í gær og tok alimikið af lýsi og fiskimjöli, og „Brúafoss‘‘ frá útlöndum. Saltskipið „Bréamar" er nú verið að lösa við Básaskersbryggju. , Farminn eiga K. f. Fram og ýmsir útvegsmenn. V.b. „Víkingui “ kom hér s.í. fimtudag með síldarfarm til Isfél. Vestmannaeyja. Kyeufélagskoiiur veitið athygli augl. á öðrum stað hér í blaðinu. Lesondur „Yíðis“ eru beðnir að afsaka þann drátt sem orðið hefir á útkomu þessa blaðs, sem stafar að annríki rit- stjóra. — Evjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.