Víðir


Víðir - 12.05.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 12.05.1934, Blaðsíða 4
V I Ð 18 Gleymið ekki því sem mest á ríður,- Hafið ávalt LUDVIG PAVIP við hendina þegar þér hellið á könnuna. - Sérstök skal vakin að neðantöldum vörum: Herranærföt settií á kr. 3,80 Herrasokkar parið kr. 0,68 Heriavesti kr. 3,15 Reiðjakkar kr. 15,00 Sportsokkar parið 2,60 Manchettuhnappar parið kr. 0,68 Manchettuskyrtur kr. 5,00. Komið, skoðið og sannfærist um VÖMUGÆOIN í vefnaðarvörudeild ♦ G. Olafsson & Co. Samsæti yflr aðalniðurjöfnun útsvara í Vestmannaeyjum fyrir árið 1934 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera Kirkjuveg 8 fiá 12, maí til 27. maí ti. k. KJ. 1 — 2 og 4—6 e.' h. Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til hiðúr- "jöfnunarnefndar fyrir 27. maí n. k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 12. maí 1934. Jóh. Gunnar Ólafsson. verður Páli lækni Kolka og konu hans hahJið í Gúttó, mánudaginn 14. þ. m. Áskriftarlistar liggja frammi í verslun frú Gunnlaugsson, verslun frú Ingibjargar Theó- dórsdóttur hjá K. f. Alþýðu og í versluninni Geysir, til laugardagskvölds. Hér með eru allir alvarlega ámintir um að hreinsa til við hús sín og fi8khÚ8. Hafi þeir ekki frarakvæmt hreinaunina næBtu daga verður hún framkvæmd á þeirra kostnað aamkvæmt ákvörðun heilbrigðiasani'- þyktarinnar. — Stúlka óskast í létta vist til Reykjavíkur nú þegar. A. v. á. Stúlka óskast í vist frá 14. þ.m, til Jóns Hallvarðssonar, Breiða- bliki. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum Ú2. mai 1934. N Jóh. fiunnar Ökfsson. Eftir 11. þ. m. erstrang- lega bannað að ganga yfir tún, girðingar eða garða Eystra-Stakkagerðis, án leyfis. Lárusson. Gisli Stúlku vantar að HÓTEL BERG, Stúlka óskast í sumar, þarf að geta búið til mat. P. v. á. LESIÐ VÍÐI Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun í sumar Jón Magnússoh Vallartúni. Eyjaprentsm. h.f. AUGLÝSIÐ í VÍÐI Hér meö er skorað á alla þá, sem enn eiga úgreidd festagjöld af bátum sínum eða aðrar skuldír við hafn- arsjóð að gjöra það núna um lokin að öðrum kosti verða þær afhentar til lögtaks næstu daga. Bæjaratjórinn í Veetmannaeyjum 12 maí 1934 Jóh. Gunnar Olafsson.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.