Víðir


Víðir - 18.05.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 18.05.1934, Blaðsíða 4
V I fi t R Tilboð óakast í að murslétta að utan hnseign okkar „Óskastein*' við Formannabraut hór. Við áskiljum okkur rétt til að hafna öilum tilboðum ef okkur sýnist svo, heldur erum við ekki skuldbundnir til að taka lægsta tilboðinu. Tilboðin verða að vera komin til annarshvors okkar fyrir 25. þ. m. Frekari upplýsingar um verkið hjá undirrituðum. Vestmannaeyjum 16. maí 1934 Óskar Sigurðsson Óskar Bjarnasen. Fr étlir • Messað á hvítasunnudag kl. 2 e. h. og á annan kl. 2. e. h. verður þá ferming. Betel. Samkomur á sunnudögum ki. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. KYcðjus&msætl var Kolka lækni og ftú haldib hér þann 14. þ. m. að kvöldi. Hóf það sátu hátt á annað hundr- að manns. Allt fór prýðilega fram, og komu vinsældir þeirrá læknis- hjónanna skýrt í Ijós i ræðum manna. Dr. Alexandrine var hér sl. mánudag á útleið. Ætlaði hún að koma við á Aust- fjörðum, eftir beiðni austfirskra ver- manna, og tóku sér far með henni á annað hundrað manna. Sama dag vai Esja hér á leið austur um I&nd. Fór einnigfjöldi fólks með henni, austur og norður. CJm svipað leyti fóru nokkrir vélbátar héðan til Stokkseyrar, með fólk og farangur. Áður voru flestir Norðlendingar farnir héðan, með Dettifossi og Brúarfossi. Mörg hundruð manna hafa því farið héðan nú á viku- tima. — Fiskafli á landinu var 1. maí samkv. skýrslu fiskifélagsins, 43,442 tonn, miðað við þurfisk. Er það mun meira en á sama tíma í fyrra. Bæjarstjórharfundur varhaldinn hér í gœ.rkvöldi. Fréttir af honum blða mæsta blaðs. Innhrot. frjú innbrot voru framin hér í bænum í vetur og vor. Fyrst var brotist inn í litla búð ofan við Básaskersbryggjuna, og stolið nokkru af vörum. Síðar var brotist inn í verslun- ina Boston, og nú um lokin var brotin rúða í verslunarbúð h. f. Úrval, í þeimúlgangi að stela, en þá var þjófurinn staðinn að verk- inu, svo að ekki hlaust af annað en rúðubrotið. Maður sá, sem þar var að verki, Hinrik að nafni, austan af Fáskrúðsfirði, meðgekk einnig hið fyrsta innbrotið, en enn er eigi vjtað hver braust inn í Boston. Fyrirlestur heldur HákonBjarna- son skógfrædingur um kartöflusýki og rófna- sýki, í Templarahúsinu í kvöld kl. 8,30. All- ir gardaeigendur vel- komnir. — Get tekið nokkrar stúlkur i fiskverkun í sumar. Steingr. Benediktsson. Hvitingaveg 6. Grott skrifborð tii sölu með tækifærisverð. Tilvalinn ferminga- gjöf handa piltum. Karl Kristmanns. Ágætar Kartöflur og Rabbarbari nýkomið íshúsið. Tún Cement hef ég til sölu Páll Bjarnasson Skólanum. 2 herbergl og eldhús öskast til leigu frá næstu mánaðamótum, helst í miðbænum, þurfa ekki að vera stór. A. v. á. Kuldatíð er nú um land alt. Þessa viku hefir veiið hér næturfrost hvað eftir annað, og sagt er að snjóað hafi á Austurlandi hina síðustu Cement~skipið er væntanlegt mæstu daga. Selst mjog ódýrt við skipshlið. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa Cement ættu að tala við mig sem fyrst. Ennfremur allar aðrar byggingárvörur á leiðinni Vestmannaeyjum 18. maí 1934, Oskar Sigurdsson. Hús til sölu. Hús okkar vid strandveg nr. 75, ásamt lód nordur ad götu, er til sölu eda leigu. . Vélsmiðjan lagni h.f. Frá Landssímanum. Auk hinna venjulegu heillaskeyta, fást nú á stöd- inni sérstök eydublöd fyrir fermingarskeyti á kr. 1,00. Ennfremur skrautlegar möppur utan um heillaskeyti á kr. 5,00, STðÐVABSTJÓBlNN. Læknisstaðan við sjúkrahús Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n. k. Nánari upplýsingar um launakjör, atarfsvið og annað * viðvíkjandi stöðunni gefur bæjarstjóri. Bæjarstjórinn í Vestmrnnaeyjum 18. maí 1934 Jóh. Gunnar Ólafsson. Ráðsmannsstaðan vid sjúkrahúsid er laus til umsöknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní n. k. Laun kr. 1200,00 á'ári. * Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 18. mars 1934 Jóh. Gunnar Ola/sson.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.