Víðir


Víðir - 25.05.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 25.05.1934, Blaðsíða 1
'¦BftaSrnv'1'-' *m VI. árg. Vestiusuuiaeyjuui,25. maí' 1934 13. tbl. Varnir gega ¦—Fyrir -hátnfii-na 'var hér á Jferft Hákon Bjarnason skógfræðingur til að athuga sldlyifti fyrir trjagróðri hér á eyjunni, m. a. að r&nnsaka jarðveginn. Einnis var tiann að kynna sér g'ang^kaftöfluwýKnmar- og rófnasýkinnar. * Áft iokum hólfr' hann fyrhlestur um kartöflusýk- ina og umræður á efrir. Aðsókn var mjog lítil, og verður hér drep- ið á nokkur helstu atriðin fyrir þá, s»m kynnu að hafa ahuga á málinu. Þrjú erú hðfuðskilyrði fyrir því, afi geta hindrað kartöflusýkina. Fyrst góð ræktun og hirðing öll á görðum, annað harðgert útsæði og þnðja vai'nar-meðul gegn myglu- sveppnum. Ö!l eru ráðin miðuð við reyaslu areiðanlegra manna og víaindalegar rannsóknir í ýmsum löndum. Fyrsta' atriðið, um góða rækt og hirðingu, ér gamla sagan um, að vellíðan skapar mótst'öðu roátt gegn sjúkdómum. Annað atriðið, um harðgert útsæði, kemur vel heim við veynsÍu almennings, að afbrigðin eru ekki öll jafri næm fyrir myglusveppnum, sum stand- ast vel en suor illa. Raunar þekk- ist ekki enn það afbrigði, er sé öruggt fyrir sýkiuni, þegar tið er óhagstæð, en munurinn á þeim er mikill. Þriðja atriðið, varnarmeðulin, er nýkomið til hér, en hefir lengi verið notað í útlöndum. Víða þykir það nú svo sjálfsagður hlut- ur við kartöflurækt, sem áburður í garftinn, og þykir borga sigvel, gefur meiri og betri kartöflur. Þaft er mikilsvert að meðalið sé notað á réttum timaog.á réttan hátt. Til eru ýms meðul, sem nota m£ þ. á. m. duft það, sem hér var notað í fyrra, pg þótti vel gefast. Sama meðal má búa til heima og leysa upp í vatni, og 8prauta því yfir garðirin. Hefir það lengi verið g«rt víðsvegar um lönd, með góðum árangri. Hand- hægara er að nota duftiö og dreifa því a- þann hátt sem gert var í fyua. En til þess þarf lítið áhald, sem garðeigandi þarf helst aft eiga. Það var samkomulag að Bián. £41. Ve. tæki aft sér að útvega áhöldin fyrir þá, sem þess óska og meðalið. Það var ákveðið að áhaidíft' verði selt fyrir' 10 — 12 kr. þeim sem panta það strai. Póntun- um veiður ekki sint .nema nokkra daga.» Etrgum: s^Esi.ökúm manni veiður'; fáhð :aðr" áímaVf að dreifa meðalinu á garðana. Það verða 1gai;ðaejgend,uii.,að'.,„a'rw Það er lang biotammst aft garð- eigandi eigi áhaldið og annist dœifinguna Þ.egar hentug .stund kemur.*' Hitt lffödir,..í va/niti'gtííh, éf xeinp éð^. íá\i f. meiin'v ejga, að •fkijt- milli ^.ra:|p*Uiá5ttí; vrð-að einhveíqfr verði ^a útundan. Það er ekki meiri vandi en svo, að dreifa duftinuj'að það getur hver maður gert, en gera verður það tvisvar á sumri tsf duga skal. Duftift verður til sölu hér í , sumar, en betrá er að panta það fynrfram, og géta þá um garð- stærðina um leið, það er auð- veldasti mælirinn um hve mikið þatf/ Það«e"r ekki víst að birgðirnar e'ndiBt:ef'ekk'i ser pintað í tima, þ. e. næstu daga, en þeir ganga fyrir sem' gera pantanir,- • ¦ Það þarf að gera harða atrennu að sýkinni í sumai, pfc'SJá hversu dugat/? ;Gojtt mun wéra.\að^. ¦ .;béra b:ennisteins3Úia stækju í garða. Við rófnasýkinni eru engiu ráð, sem duga að svo komnu. Best mun vera að leggja sýklu rófu- garðana undir gulrætúr eða kart- öflur, síður undir kal' því að rófna- sýkin ásækir líka káJtegundir, Það þ'arf. að , gera alvarlegar ráðstafanir með garðyrkjuna fram- vegis. ' - Páll Bjarnasony Hycrn á ad kjósa? Nti er víst tæpur mánuður þang- ,áð~..til kjósa skal til alþingis. Hér í Vestmannaeyjum ^eru frambjóðendur fjórir, effch' því sém Útvarpið sagði nýlega. Mennirnir eru þessir: J.óhann Þ. Jösefasón alþ.m., fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ísleifur Hösnason kaupfélftgvsstóri, fyrir kommúnista, Pall Þoibjörns- son kaupfóla^sstjóri, fyrir Jáftiað- armenn og Gskar Halldórsson' út- geiðarmaður, .fyrir þjöðernissinna. Um það, hvern þessara manna Vestmannaeyingar eiga áð kjósá, er óþarft að deila. Jóhann Þ. Jósefsson >ber ,svo langt af. hinum frambjóðendunum að öllu leyti, að samanbuiður er óþarfur. Fyrst er- rsú'það- að •• J. • þ.-*J.^ er itinfædd- ur Eyjamaður, þaulæfður þing- maður og að dómí þeiira manna, sem bes't #ya böra á'fsíikt^ímejð- al hiuna'";,nýtustu þingmatina og er sómi fyrir Vestmannaeyinga að eiga koat'á að serida'slíkair fuíl- trúa til þings. — Hinir eru allir öreyndir, og ekki líkleigir til- að verða. okkur að 'liði, ¦ , '' Aniiars^er það..dalítið merkilegt að |)jóðeriiií?,sinnat'.,, skuli ..stilla manni. upp,, þy.j .vitanlega íær hann ekki nema aðeins fá atkvæði, og og þau': fáh atkv., sem hann fær, vetða . ,tekin. frá, 3jálfstæðisflekkn- um. Þjóðernissinnar telja sig mjög andvíga kommúnistum, en með þessu eru þeir einmitt að lyfta undir þá. Og ekki- þ'arf að efa að mjög. hlakkar g(»nin í frambjóft- anda ,-kommúnista, .við þessa frétt að Oskar Halldórsson verði hér í kjöri. p]n svo miklir menn ætt- um við: Eyjamenn að vera, að Igta.; Jóhann íÞ. Jósefsson.fá, að minsta, k.ostihelming allra greiddra atkvæða,. og helst langtum meira. SaniileiKuriiuiJskáÍ-yei-a iiiitt sverð. Réttlætið miun slijöldur. --;Með þessum vopnum skal ég ódeigur leggja út í hvaða orustur sem með þárf. í fullri viösu um fullan Mgur að lokum. Ekki mun ég því hræðast, eitur skeyti skúma- skota manna, því síður mun ég hræðast hávaða og. óhróður ribb- alda og óaldarlýðs. Á braut réttar og téttlætis skulu allar*minar oi ustur háðar. Og ég mun ekki hika við aft sýna þeim fulla mótstöð'ú, sem vilja beita rangindum og yfirgangi. Nú hafá koriíið fram háværai raddir i herbúðum krata og bolsa „hvað vœri lögog réttur", lengi getur ilt versnað og langt getur hræsnin gengið, að menn, sem af- neita bókstHÖega öllu réttarfari trú og siðgæði. Trúa aðeins á sig og foringjana, en afneita ,öllu því besta, sem tiinir vitrust'u ; menn þjóðanna hafa látið mannkininu í • ai f í gegnum tugi alda.' Spurn- ing þessi er til orðin af þvi, að ég hefi 'með' gróinaistúfum mín- um 4Tolurnar tala" og „Skrípa- látumhnekt", varpað þeirri sprengi- kúlu mitt á meðal bolsa ogkrata, sem hefir slégið svo'miklum óhug á .bá aft - flótti er bfostin r liftift, foringjárnir- stt'anda fyrir¦¦• framan afla alþýðu,*-sem afhjúpaðir,• ber- stripaðir óg óþinberir lygarar. 0- sáhnindavefur" þeiíra hefur reynst bvo ónytur og háldlitill. Meft skrif- um síhtim"' ætluðu bolsar og' krat- a'r áft gera mig áft því fóðurbeini, sem alt- þeirra illþýðiyrði óþreitan- legt á-að nagna og'kroppa ív Alt á--kostriað Sjáifstæðisflokksins hér. Enn svo reyndist með sjóferð þessa, sém -margar' aðrar, að ekki eru allar ferðirí til fjár farnar. Nú hafa vöpnin 'shúist f> hönd- um bolsa. og krata,- þessar árásir ' þeirra á mig eru orðnar þeim til vandræða og stórtjóns. Þeir standa sóm'' sannaðir og yflrlýstir ósann- indamenn, ráðþrota og hjálpar- Vana: - ,: "' Nú er því siðasta bjargráðift að segja,; eins og þeir reýna bæði leint óg Ijóst, að bera út að ég hafi' brotið öll landslög og Venjur meft þe8sum blaðaskrifum minum. Mór dettm-'í hug Rtissneskt rétt- far, þat má sá ákærði ekki veita gér'ríéina Vöin. Kratar og'bolsar keptust um að auea sér yfir mig, alveg eina og: .^ir hefðu eignast einkaleifi ¦ (Pdtent) á að "ófrægja mig og tioða rhér í" satirihn.' En þessi börn heimskunnar gœttu ekki þess, að allar þessar skamm- ir þeirra urðu til að þvo mig hreinan. ' ¦?" • Hér skulu rakinhin ýmsu skrif sem uiðu því valdandi að 'ég neyddist: til aft skrifa í Viði, ög aft vöm mín varft aft fullri sökn, a hendur bolsum og; krötum. ¦ >Hinn 26>mars skrifa komm- tinistar ) bæjarstjórninni kæru á hendur mér, samadag 26. mara •skTifarA^S.'V. .kæm-. á- hendur mér, 29. mars skrifar „Alþýðu- blað Eyjanna" sSkamrtíagrein. 10. ap.ril' skrifítr.:.nNýr dagur" níð og skarnmagreín, ,8. ' april ' skrifar «Alþýðublað Eyjanna* níð ög skammagrein og að síðustti ;13. .þ. m; skrifar «Alþýðublað Eyjánna» skammagrem á hendur mér;" Þai' að auki hafa kratár og bolsar ausið sér út yfir: rriíg a bæjarstjórnarfundum. -¦'"'• Það mun alment vera ''álitifi það 'allra'-lúalegasta,' aft ófrægja og .ljúga á menn á bak, og á' >þeim stöftum sem þeir hafa engáh að- gang til að verja sig. Ert það verður víst að fyrir gefa þeim þetta því skorpan ei hörð, það

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.