Víðir


Víðir - 01.06.1934, Page 3

Víðir - 01.06.1934, Page 3
V f í> I R ílt imiræti. f egar rætt var á bæjarstjórnar- fandipum fræga, um spítalalækni, sagði einn kommúnistinn — og sjálfsagt allir vejið samþykkir —að þeir (kommar) vildu ekki annan lækni. en þannj sem væri komm- únisti. Petta er illa mælt í garð lækn- anna, en hvort ummælunum ræð- ur heimska eða illgirni, skal ósagt látið . Hvorutveggja getur átt sér stað. Það er mjög illa hugsandi maður, sem efast um að læknir- inn sé ópólitískur í starfi sínu sem læknir. Enginn óspiltur. mað- ur getur lát.ið sér annað í hug koma. Það er alveg óhætt að hug- hreysta hið kjarklausa komma- skinn með því, að hver einast.i læknir, hverrar pólitískrar trúar sem hann er, myndi gera sitt besta til að treina í honum líf- tóruna eins lengi og unt væri, ef hann skyldi ofkælast. og veikj- ast af é'rfiði dagsins — á heim- leiðinni af einhverjum fund- inum. Og ef veslingur þessi heldur að læknir, sem er komm- únisti, myndi haga sér öðruvísi gagnvart pólitískpm andstæðingi, þá gerir hann horium skammar- lega rangt til. Útsvörin í. Vestm.eyjum 1934 Nokkrar kæstu tölurnar. Gunnar Ólafsson & Co 15000 Shell 10000 Kveldúlfur 9000 Olíuverslun íslands 5000 Anna Gunnlaugsson 4500 Ólafur Auðunsson . 415o ísfélag Vestmannaeyja h. f. 4000 Vöruhús Vestmannaeyja h. f. 3800 Ástþór Matthíasson 3500, Jóhannes Sigfússon 3200 K. f. „Fram“ 3000 Alþýðu kaupfélag 2460 Ólafur Ó. Lárusson 2240 Biarmi kaupfélag 2000 Haraldur V. Björnsson 1900 Brynjúlfuf Sigfússon 1860 Eggert Jónsson 1750 Tómas Guðjönsson 1700 Kristján Linnet 1670 Gunnar Ólafsson 1540 Óskar Sigurðsson 1540 Helgi Benediktson 1500 Oddur 'Borsteinsson 1500 Páll Oddgeirsson J500 Einar Sigurðsson 1480 Jóhann Þ. Jósefsson 1450 Jón Ólafsson 1380 Gunnlaugur Loftsson 1360 P. V. G. Kólka 1290 Árni S Böðvarsson 1210 Haraldur Eiríksson 1200 Verkamanna kaupfélag 1200 Sæmundur Jónsson 1150 Magnús Bergsson 1120 Georg Gislason 1000 Nýja bíó 1000 Mamsiinn. Pað er skylda þess sterka að hjálpa þeim máttarvana. það er skylda þess ríka að miðla þeim fátæka. Bað er skylda þess vitra að ieiðbeina þeim fávísa. Pað er skylda þess heilbrigða að hjúkra þeim sjúka, En við mennirnir eigum og höfum engan rétt til að heimta alt af öðrum. Pað er skylda okkar að heimta alt af okkur sjálfum, og sýna það í orði og verki, að við erum gædd viti og kærleika. En hvað segir hinn mikli fals- spámaður Marx? „Pitt er mitt". • Alveg gagnstætt við það, sem Kristur sagði: „Mitt er þút“. Og íhugum þær leiðir sem þessi mikli sálna-villuleiðandi foringi (Marx) kendi og, benti á, að skyldu farn- ar. Engin fórn of dýrmæt. Hnefa- rétturinn sjálfsagður og morð og borgarasfyrjaidir, þó -eg telji ekki svívirðilegar aðdróttanir rangfærslu og lygar. Aðferðin gildir einu, bara ef markinu er náð. Pað gildir Svo sem einu þó að braut sigurvegarans sé alsett blóði, og hann sjálfur útataður blóði sak- lausra kvenna og barna. Þetta er heildar útkoma úr kenningu Marx þegar dæmið er lagt saman. En það sést hvergi í ritum Marx hver hin raunverulega af- leióing yrði ef Bkoðanir hans sigruðu í bili. Og er það dæmi eins auðreiknað og að tveir og tveir eru fjórir. Afleiðingin yrði nýtt ófrelsi ný kúgun nýr þræl- dómur, nýir harðstjórar miðalda timabilsins. Menningu myndi hnigna fólkið verða ófrjálst, og allur heimurinn hrapa á lægra menningarstig. , Að sjálfsögðu hefir Maix viijað mannkyninu vel, en hann var ekki .fæddur. sem hinn rétti siða- meistarj frekar heldur en ég og þú. En því hættulegri heidur en óg og þú, lesari góðui, þar sem hann var fæddur með mikl- um vitsmunum, og gat komið því Svo fyrir að hann væri sá einasti svaladrykkur sem fáanlegur væri fyrir hinar mörg hundruð miljón- ir sárþystra manna. En vitsmun- ir hans hlupu 1 gönur með hann. Hann hélt að’ hann væri uppháf viskunnar, alvitur og óskeikull í kenningu sinni. Öðru vísi var Zokrates. Hann taldi þann mann vitrastan sem skildi í sjón og reynd hvað lítið hann vissi. Þetta mun Marx aldrei hafa íhugað auk held- ur að hann lóti sér detta í hug að athuga þa smámuni hvað væri í raum og virkileika fagurt eða ijótt, gott eða vont, íétt eða rangt, göfugt eða ílt, sannleikur eða ; jýgi, , kær.leikur eða mann- vonska. Ekkert af þessu þekti hann í ijósi þess stóra sannieika,. Því er komið sem komið er. Marx Jiefir þvi orðið ein af þeim miklu svipum mannkynsins, . sem því miður að bornir sem óbornir munu undan h'ða. Eú þegar hafa tugir miljóna manna mátt láta iífið vegna Marxismans, og svo langt hefir þessi kenning gengið, að ómálga börn hafa mátt láta lífið í hönd- um böðulsins til lofs og dýrðar Marxkenningunni. Svo ég tali nú ekki rAn allar þær mörgu miljón- ir manna, sem hafa verið rændar aleigu sinni, hafa orðið húsviltar settar í fangelsi eða sendar í þræla vinnu, mátt láta lífið vegna illrar meðferðar, — vantað alla hjúkr- un, ,— kiæðleysis og fæðu skorta í Rússlandi. Paradís komm- únista og jafnaðarmanna. Par hefir siðleysi og brjálæði Marxis- mans geisað og gert meira tjón, en nokkur drepsótt sem sögur fara af. Og hér í Evrópu og Ameriku, er þessi farsótt að grafa og búa um sig, og mun brjótast út i sínu algieimis siðleysi og of- stæki, ef nú þegar verður ekki barist með fullum krafti á móti. Þetta er sú hin mikla fórn, sem • mannkynið er að bera fram fyrir altari hins brjálaða Marx. Góðu lesendur getið þið nú ekki fylst réttlátri reiði til erind- reka Marxismans hér í Vestmanna- eyjum. Og rainnir framanritað þig lesari góður ekki á manna- fórnir fornaldarinnar, sem voru gerðar til að milda rfeiði guðanna. Við sem búum á þessum litla hólma, sem við köllum Vestmanna- eyjar, vitum og skiijum, að við höfum mörgum öðrum bygðarlög- um 'ands vors, fremri og meiri möguleika, til að gera atvinnu- vegi okkar svo úr garði rð við getum öll notið gæða h'fsins, haft nóg fyrir' okkúr og okkar að leggja. Það er aðeins sátt og samúð sem vantar. Pví hrópum við öll niður með lygarana og falspredikarana. Guðl. Br. Jónsson. Til athugunar fyrir æskuua. Eg vona, háttvirti ritstjóri, að þér Ijáið eftirfarandi rúm í yðar heiðraða og mörgum kærkomna blaði, þó að um kristílegt efni sé að ræða. Ég ber þungar áhyggjur i bijósti út af æskulýð þessa ba?jar,: og einmitt þess vegna eru þessar lín- ur ritaðar. Ég tok mór að texta 16.— 17. og 18. versið úr . 2.. kapitula Matt- heusar guðspjalls, er svo hljóðar : „En er Heródus sá að hmn var gabbaður af vitringunum, varð hann afar reiður,. sendi ,út og lót; myrða öll sveinbörn í Bétl'hem og öllum náiægum héruðuip,. tvævet- ur og þau er yngri voru. Rætt- ist það þá, sem mœlt er af Jere- mía spámanni. Rödd heyrðist í Rama; grátur og kvein mikil. Rakei harmar börn sin og vill ekki huggast láta, því þau eru ekki framar lífs“. Hin tilfærðu orð hafa af kirkj- unnar mönnum verið valin, sem guðspjall á sunnudaginn milli ný- ais og þrettánda, og þykja því, ef til vill hæfilegri til að vera ný- árshugleiðing, heldur en blaðagrein á miðju ári. En álítist greinin að einhverju leyti þess verð að henni sé gaumur gefinn, þá er hún að mínu áliti tímabær hvenar sem hún er framborin. Ef til vill mun 8umum finnast að í hinum tilfæiðu orðum guðspjallamanns- ins só um lítinn fagnaðarboðskap að ræða, en þegar dýpra er skoð- að og ljósi kristindómsins er brugð- ið yfir hann þá verður alt annað ofaná. Fagnaðarerindið, sem hin tilfæiðu rit.ningarorð standa í sam- bandi við, er vitanlega það, að mannkynsfrelsarinn Jesús sé fædd- ur. Með honum hefir sorgum lilað- ið mannkyn fengið til sín hina eilífu uppsprettu frelsis og friðar, fyrirgefningar og náðar. Fyrir komu hans í heiminn, eiga allir að geta orðið farsælir í þessu lífi og sáluhólpnii eftir dauðann. Með : sendingu síns .elakulega sonar, hingað til jarðarinnar, læt- ur guð upp renna blessað nýár í heiminum. Ef menn þiggja þá dýrðlegu náðargjöf frá guði, þá er þeim >óhætt að ganga ókvíðnir. og fagnandi inn í þokumóðu hins ókomna tíma, hversu báglega sem högum þeirra annars kann að vera háttað,- óhætt við hver ára- mót að heilsa vonglaðir uppá hið komandi ár, þó að stundum sé út.litið skuggalegt, óhætt að hafa það fyrir satt, að guð sé að leiða þá tíl lífsins, ef þeir annars vilja láta hann leiða Big, jafnvel þó að þeim sýnist að hjól tímans sé að leiða þá út í einhverja Babíloniska útlegð, eða jafnvel í opinn dauð- ann. Hættur þær, sem mannlífinu eru búnar eru óteljandi, hinu and- lega lifi manna engu síður en hinu líkamlega lífi þeirra. Og al'drei sást það eins skýrt, hve miklar þessar andlegu hættur voru ogeru, eins og eftir að mannkynsfrelsar- inn Jesús Kristur var kominn fram í sögunni. Þær koma fyr fram í sinni ógur^gu stærð í Ijós- birtu jólabobskaparins, ijósi kristin- dömsins. Og meðal annars kem- ur það ægilega skýrt út, í þeirri birtu, að heimurinn, hinn rang- Íáti heimur, situr á svikráðum við manninn,' meðan hann enn er ómalga barn. Og á slík svikráð heimsins gegn hfl mannanna svo snemma-á æfimn, aðui bti börrin vita nokkuð i þennan heim eft:*. ■'annan, roínnir. sagan um Hei'ódes b nanoðiuj o átakanlega sem mest má verða Og frá krÍHt.tlegu sjónarir.ifti :.v ; j lfsagt >,ð ini 11 - . s.:-' á ölium tírauro en þð sérstaklega með nýju vori

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.